Arnold skýtur föstum skotum að Trump Samúel Karl Ólason skrifar 21. mars 2017 13:46 Arnold Schwarzenegger og Donald Trump. Vísir/Getty Arnold Schwarzenegger skaut föstum skotum að Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, á Twitter í morgun. Þeir tveir hafa deilt á samfélagsmiðlum að undanförnu og þá sérstaklega um áhorfstölur. Nú segir Schwarzenegger að nýjustu tölur Trump séu komnar í hús og að hann sé í ræsinu.Gallup birti í gær niðurstöður könnunar sem sýndu fram á að 37 prósent Bandaríkjamanna séu ánægð með störf hans og hefur þessi tala ekki verið lægri frá því að Trump tók við embætti í janúar. 58 prósent segjast óánægð með störf forsetans.Sjá einnig: Trump segir að Schwarzenegger hafi verið rekinnSchwarzenegger birti myndband á Twitter í morgun þar sem hann spyr Trump við hverju hann hafi búist. Hann hafi tekið frístundir af börnum og mat frá fátæku fólki. „Það er ekki það sem þú kallar að gera Bandaríkin frábær aftur“. Þá býðst Schwarzenegger til þess að fara með Trump og kynna fyrir honum frístundir barna í skóla skammt frá Hvíta húsinu. Frístundir sem samtök Schwarzenegger, After School All Stars sjá um.Hey, @realDonaldTrump, I have some advice. See you at Hart Middle School? Here's more info about #afterschool: https://t.co/NOgdhBHyyp pic.twitter.com/NQI2OdVqtF— Arnold (@Schwarzenegger) March 21, 2017 Schwarzenegger er fyrrverandi ríkisstjóri Kaliforníu og repúblikani, en hann neytaði að styðja forsetaframboð Trump. Þá tók hann við umsjón Celebrity Apprentice þáttanna, við litla kátínu Trump. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump segir að Schwarzenegger hafi verið rekinn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er efins um að Arnold Schwarzenegger hafi stigið sjálfviljugur til hliðar sem umsjónarmaður þáttanna The New Celebrity Apprentice. 5. mars 2017 11:41 Trump óskar eftir því að beðið verði fyrir áhorfstölum Schwarzenegger Deilur á milli raunveruleikastjarnanna halda áfram. 2. febrúar 2017 16:08 Schwarzenegger hættur og kennir Donald Trump um slæmt gengi Arnold Schwarzenegger hefur stigið til hliðar sem umsjónarmaður þáttanna The New Celebrity Apprentice. 3. mars 2017 21:36 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Fleiri fréttir Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Sjá meira
Arnold Schwarzenegger skaut föstum skotum að Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, á Twitter í morgun. Þeir tveir hafa deilt á samfélagsmiðlum að undanförnu og þá sérstaklega um áhorfstölur. Nú segir Schwarzenegger að nýjustu tölur Trump séu komnar í hús og að hann sé í ræsinu.Gallup birti í gær niðurstöður könnunar sem sýndu fram á að 37 prósent Bandaríkjamanna séu ánægð með störf hans og hefur þessi tala ekki verið lægri frá því að Trump tók við embætti í janúar. 58 prósent segjast óánægð með störf forsetans.Sjá einnig: Trump segir að Schwarzenegger hafi verið rekinnSchwarzenegger birti myndband á Twitter í morgun þar sem hann spyr Trump við hverju hann hafi búist. Hann hafi tekið frístundir af börnum og mat frá fátæku fólki. „Það er ekki það sem þú kallar að gera Bandaríkin frábær aftur“. Þá býðst Schwarzenegger til þess að fara með Trump og kynna fyrir honum frístundir barna í skóla skammt frá Hvíta húsinu. Frístundir sem samtök Schwarzenegger, After School All Stars sjá um.Hey, @realDonaldTrump, I have some advice. See you at Hart Middle School? Here's more info about #afterschool: https://t.co/NOgdhBHyyp pic.twitter.com/NQI2OdVqtF— Arnold (@Schwarzenegger) March 21, 2017 Schwarzenegger er fyrrverandi ríkisstjóri Kaliforníu og repúblikani, en hann neytaði að styðja forsetaframboð Trump. Þá tók hann við umsjón Celebrity Apprentice þáttanna, við litla kátínu Trump.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump segir að Schwarzenegger hafi verið rekinn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er efins um að Arnold Schwarzenegger hafi stigið sjálfviljugur til hliðar sem umsjónarmaður þáttanna The New Celebrity Apprentice. 5. mars 2017 11:41 Trump óskar eftir því að beðið verði fyrir áhorfstölum Schwarzenegger Deilur á milli raunveruleikastjarnanna halda áfram. 2. febrúar 2017 16:08 Schwarzenegger hættur og kennir Donald Trump um slæmt gengi Arnold Schwarzenegger hefur stigið til hliðar sem umsjónarmaður þáttanna The New Celebrity Apprentice. 3. mars 2017 21:36 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Fleiri fréttir Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Sjá meira
Trump segir að Schwarzenegger hafi verið rekinn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er efins um að Arnold Schwarzenegger hafi stigið sjálfviljugur til hliðar sem umsjónarmaður þáttanna The New Celebrity Apprentice. 5. mars 2017 11:41
Trump óskar eftir því að beðið verði fyrir áhorfstölum Schwarzenegger Deilur á milli raunveruleikastjarnanna halda áfram. 2. febrúar 2017 16:08
Schwarzenegger hættur og kennir Donald Trump um slæmt gengi Arnold Schwarzenegger hefur stigið til hliðar sem umsjónarmaður þáttanna The New Celebrity Apprentice. 3. mars 2017 21:36