Jussi er búinn að velja golflandsliðin fyrir EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júní 2017 17:30 Saga Traustadóttir er ein af nýliðunum. Mynd/Golfsamband Íslands Jussi Pitkänen, afreksstjóri Golfsambands Íslands, hefur valið eftirtalda kylfinga sem keppa fyrir Íslands hönd í Evrópukeppni landsliða í júlí. Um er að ræða þrjú landslið, karla-, kvenna - og stúlkna en liðin eru öll skipuð áhugakylfingum. Fjórir nýliðar eru í íslensku landsliðunum sem keppa á EM. Helga Kristín Einarsdóttir úr GK og Saga Traustadóttir úr GR eru nýliðar í A-landsliði kvenna en þeir Fannar Ingi Steingrímsson úr GHG og Henning Darri Þórðarson úr GK eru nýliðar í A-landsliði karla. Karla- og kvennalandsliðin keppa í efstu deild um Evrópumeistaratitilinn.Evrópukeppni landsliða kvenna:11.-15. júlí: Montado Resort, Portúgal. Anna Sólveig Snorradóttir (GK) Berglind Björnsdóttir (GR) Guðrún Brá Björgvinsdóttir (GK) Helga Kristín Einarsdóttir (GK) Ragnhildur Kristinsdóttir (GR) Saga Traustadóttir (GR) Liðsstjóri: Björgvin Sigurbergsson. Helga Kristín og Saga eru nýliðar í A-landsliði kvenna.Evrópukeppni landsliða karla:11.-15. júlí: Diamond CC, Austurríki. Aron Snær Júlíusson (GKG) Bjarki Pétursson (GB) Fannar Ingi Steingrímsson (GHG) Gísli Sveinbergsson (GK) Henning Darri Þórðarson (GK) Rúnar Arnórsson (GK) Liðsstjóri: Arnór Ingi Finnbjörnsson. Fannar Ingi og Henning Darri eru nýliðar í A-landsliði karla. Evrópukeppni stúlknalandsliða,11.-15. júlí: St. Laurence Golf Club, Finnland Fararstjóri: Þorbjörg Jóhanna Gunnarsdóttir. Liðsstjóri: Jussi Pitkanen. Amanda Guðrún Bjarnadóttir (GHD) Andrea Ýr Ásmundsdóttir (GA) Andrea Bergsdóttir (HILLS GK, Svíþjóð) Hulda Clara Gestsdóttir (GKG) Kinga Korpak (GS) Zuzanna Korpak (GS) Golf Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Jussi Pitkänen, afreksstjóri Golfsambands Íslands, hefur valið eftirtalda kylfinga sem keppa fyrir Íslands hönd í Evrópukeppni landsliða í júlí. Um er að ræða þrjú landslið, karla-, kvenna - og stúlkna en liðin eru öll skipuð áhugakylfingum. Fjórir nýliðar eru í íslensku landsliðunum sem keppa á EM. Helga Kristín Einarsdóttir úr GK og Saga Traustadóttir úr GR eru nýliðar í A-landsliði kvenna en þeir Fannar Ingi Steingrímsson úr GHG og Henning Darri Þórðarson úr GK eru nýliðar í A-landsliði karla. Karla- og kvennalandsliðin keppa í efstu deild um Evrópumeistaratitilinn.Evrópukeppni landsliða kvenna:11.-15. júlí: Montado Resort, Portúgal. Anna Sólveig Snorradóttir (GK) Berglind Björnsdóttir (GR) Guðrún Brá Björgvinsdóttir (GK) Helga Kristín Einarsdóttir (GK) Ragnhildur Kristinsdóttir (GR) Saga Traustadóttir (GR) Liðsstjóri: Björgvin Sigurbergsson. Helga Kristín og Saga eru nýliðar í A-landsliði kvenna.Evrópukeppni landsliða karla:11.-15. júlí: Diamond CC, Austurríki. Aron Snær Júlíusson (GKG) Bjarki Pétursson (GB) Fannar Ingi Steingrímsson (GHG) Gísli Sveinbergsson (GK) Henning Darri Þórðarson (GK) Rúnar Arnórsson (GK) Liðsstjóri: Arnór Ingi Finnbjörnsson. Fannar Ingi og Henning Darri eru nýliðar í A-landsliði karla. Evrópukeppni stúlknalandsliða,11.-15. júlí: St. Laurence Golf Club, Finnland Fararstjóri: Þorbjörg Jóhanna Gunnarsdóttir. Liðsstjóri: Jussi Pitkanen. Amanda Guðrún Bjarnadóttir (GHD) Andrea Ýr Ásmundsdóttir (GA) Andrea Bergsdóttir (HILLS GK, Svíþjóð) Hulda Clara Gestsdóttir (GKG) Kinga Korpak (GS) Zuzanna Korpak (GS)
Golf Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira