Trump slær heimboð til NBA-meistaranna af borðinu Anton Egilsson skrifar 23. september 2017 14:28 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur ekki áhuga á því að liðsmenn Golden State Warriors í heimsókn. Vísir/Getty Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur dregið heimboð sitt til NBA-meistaranna í Golden State Warriors til baka en um er að ræða árlega hefð. Í leiðinni skaut hann á helstu stjörnu liðsins, Stephen Curry, en sá hefur ýjað að því að hann myndi ekki þiggja heimboð forsetans. „Að fá að fara í Hvíta húsið er talið mikill heiður fyrir meistaralið. Stephen Curry er hikandi og þar af leiðandi er heimboðið dregið til baka” segir Trump í færslu Twitter-síðu sinni í dag. Curry hafði áður gefið það út að hann myndi líklega ekki þiggja boð í Hvíta húsið. „Ég mun persónulega gera það sem ég tel vera rétt fyrir mig. Liðið mun svo örugglega ræða þetta í sameiningu síðar,“ sagði Curry og bætti við:„Ég hugsaði um þetta fyrir svona tveim mánuðum síðan og þá fannst mér líklegt að ég færi ekki. Ég er enn á sömu skoðun.“ Það hefur verið árleg hefð að leikmenn NBA-meistaraliðsins fái boð í Hvíta húsið en hefðina má rekja allt til forsetatíðar Ronalds Reagan. Nú bendir þó ekkert til annars en að sú hefð verði rofin.Going to the White House is considered a great honor for a championship team.Stephen Curry is hesitating,therefore invitation is withdrawn!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) September 23, 2017 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Engar hvalveiðar Hvals í sumar Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Innlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Fleiri fréttir Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur dregið heimboð sitt til NBA-meistaranna í Golden State Warriors til baka en um er að ræða árlega hefð. Í leiðinni skaut hann á helstu stjörnu liðsins, Stephen Curry, en sá hefur ýjað að því að hann myndi ekki þiggja heimboð forsetans. „Að fá að fara í Hvíta húsið er talið mikill heiður fyrir meistaralið. Stephen Curry er hikandi og þar af leiðandi er heimboðið dregið til baka” segir Trump í færslu Twitter-síðu sinni í dag. Curry hafði áður gefið það út að hann myndi líklega ekki þiggja boð í Hvíta húsið. „Ég mun persónulega gera það sem ég tel vera rétt fyrir mig. Liðið mun svo örugglega ræða þetta í sameiningu síðar,“ sagði Curry og bætti við:„Ég hugsaði um þetta fyrir svona tveim mánuðum síðan og þá fannst mér líklegt að ég færi ekki. Ég er enn á sömu skoðun.“ Það hefur verið árleg hefð að leikmenn NBA-meistaraliðsins fái boð í Hvíta húsið en hefðina má rekja allt til forsetatíðar Ronalds Reagan. Nú bendir þó ekkert til annars en að sú hefð verði rofin.Going to the White House is considered a great honor for a championship team.Stephen Curry is hesitating,therefore invitation is withdrawn!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) September 23, 2017
Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Engar hvalveiðar Hvals í sumar Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Innlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Fleiri fréttir Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Sjá meira