Ólafía stekkur upp um 103 sæti á heimslistanum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. september 2017 15:40 Ólafía Þórunn tók risastökk á heimslistanum í golfi. vísir/getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir stökk upp um 103 sæti á heimslistanum í golfi sem var uppfærður í dag.Ólafía lenti í 4. sæti á Indy Women in Tech-mótinu í Indianapolis um helgina. Það er hennar besti árangur á LPGA-mótaröðinni og hann skilaði henni upp í 67. sæti peningalista mótaraðarinnar. Ólafía var í 300. sæti á heimslistanum fyrir viku en er nú kominn upp í 197. sæti. Á einu ári hefur Ólafía farið úr 704. sæti í 197. sæti. Enginn Íslendingur hefur komist jafn ofarlega á heimslitanum í golfi. Miðað við stöðuna á heimslistanum núna verður Ólafía á meðal þátttakanda á Ólympíuleikunum í Tókýó 2020, að því er fram kemur á golf.is. Alls komast 120 kylfingar inn á Ólympíuleikana, 60 karlar og 60 konur. Notast er við kvótakerfi sem á að gera sem flestum þjóðum kleift að koma kylfingum á Ólympíuleikana. „Fimmtán efstu á heimslista karla og kvenna komast sjálfkrafa inn á ÓL 2020 en aðeins fjórir geta verið frá sama landi á þeim lista. Kvóti er á fjölda keppenda frá hverri þjóð og geta aðeins tveir að hámarki verið frá sama landi í sætum 16-59 á styrkleikalistanum,“ segir í frétt golf.is. Ólafía er núna stödd í Frakklandi þar sem hún keppir á Evian-meistaramótinu, síðasta risamóti ársins, seinna í þessari viku.Heimslistann í golfi má sjá í heild sinni með því að smella hér. Golf Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Örn á lokaholunni skaut Ólafíu upp í þriðja sætið Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, kom í hús á fjórum höggum undir pari á hringnum og alls ellefu höggum undir pari á lokadegi Indy Women in Tech-mótsins í Indianapolis sem lauk rétt í þessu. 9. september 2017 19:15 Ólafía: Sá þetta fyrir mér og þetta tókst Ólafía Þórunn Kristinsdóttir um vippið magnaða á átjándu holu í Indiana í dag. 9. september 2017 22:16 Gullörninn: Vippið sem færði Ólafíu 6,5 milljónir Árangur Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur um helgina var gullsígildi, ekki bara vegna verðlaunafjárins. 11. september 2017 10:00 Ólafía fékk rúmar 10 milljónir | Komin í 67. sæti peningalistans Glæsilegur árangur Ólafíu Kristinsdóttur sem meira en tvöfaldaði verðlaunafé sitt á LPGA-mótaröðinni. 9. september 2017 22:29 Sjáðu magnað vipp Ólafíu fyrir erni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir vippaði fyrir erni á átjándu holu á LPGA-mótaröðinni í dag. 9. september 2017 22:05 Ólafía Þórunn ein í fjórða sæti í Indianapolis Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, lauk leik í fjórða sæti á Indy Women in Tech-mótsins í Indianapolis sem lauk rétt í þessu með sigri Lexi Thompson en örn Ólafíu á lokaholunni kom henni úr tíunda sæti í það fjórða. 9. september 2017 20:18 Ólafía Þórunn: Reyndi að gera hlutina einfalt og halda mér í núinu Ólafía Þórunn var þreytt en létt í lund er íþróttadeild 365 ræddi við hana er hún var nýlent í Frakklandi eftir að hafa lent í fjórða sæti á LPGA-móti í Indianapolis deginum áður. 10. september 2017 17:30 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Fleiri fréttir Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir stökk upp um 103 sæti á heimslistanum í golfi sem var uppfærður í dag.Ólafía lenti í 4. sæti á Indy Women in Tech-mótinu í Indianapolis um helgina. Það er hennar besti árangur á LPGA-mótaröðinni og hann skilaði henni upp í 67. sæti peningalista mótaraðarinnar. Ólafía var í 300. sæti á heimslistanum fyrir viku en er nú kominn upp í 197. sæti. Á einu ári hefur Ólafía farið úr 704. sæti í 197. sæti. Enginn Íslendingur hefur komist jafn ofarlega á heimslitanum í golfi. Miðað við stöðuna á heimslistanum núna verður Ólafía á meðal þátttakanda á Ólympíuleikunum í Tókýó 2020, að því er fram kemur á golf.is. Alls komast 120 kylfingar inn á Ólympíuleikana, 60 karlar og 60 konur. Notast er við kvótakerfi sem á að gera sem flestum þjóðum kleift að koma kylfingum á Ólympíuleikana. „Fimmtán efstu á heimslista karla og kvenna komast sjálfkrafa inn á ÓL 2020 en aðeins fjórir geta verið frá sama landi á þeim lista. Kvóti er á fjölda keppenda frá hverri þjóð og geta aðeins tveir að hámarki verið frá sama landi í sætum 16-59 á styrkleikalistanum,“ segir í frétt golf.is. Ólafía er núna stödd í Frakklandi þar sem hún keppir á Evian-meistaramótinu, síðasta risamóti ársins, seinna í þessari viku.Heimslistann í golfi má sjá í heild sinni með því að smella hér.
Golf Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Örn á lokaholunni skaut Ólafíu upp í þriðja sætið Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, kom í hús á fjórum höggum undir pari á hringnum og alls ellefu höggum undir pari á lokadegi Indy Women in Tech-mótsins í Indianapolis sem lauk rétt í þessu. 9. september 2017 19:15 Ólafía: Sá þetta fyrir mér og þetta tókst Ólafía Þórunn Kristinsdóttir um vippið magnaða á átjándu holu í Indiana í dag. 9. september 2017 22:16 Gullörninn: Vippið sem færði Ólafíu 6,5 milljónir Árangur Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur um helgina var gullsígildi, ekki bara vegna verðlaunafjárins. 11. september 2017 10:00 Ólafía fékk rúmar 10 milljónir | Komin í 67. sæti peningalistans Glæsilegur árangur Ólafíu Kristinsdóttur sem meira en tvöfaldaði verðlaunafé sitt á LPGA-mótaröðinni. 9. september 2017 22:29 Sjáðu magnað vipp Ólafíu fyrir erni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir vippaði fyrir erni á átjándu holu á LPGA-mótaröðinni í dag. 9. september 2017 22:05 Ólafía Þórunn ein í fjórða sæti í Indianapolis Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, lauk leik í fjórða sæti á Indy Women in Tech-mótsins í Indianapolis sem lauk rétt í þessu með sigri Lexi Thompson en örn Ólafíu á lokaholunni kom henni úr tíunda sæti í það fjórða. 9. september 2017 20:18 Ólafía Þórunn: Reyndi að gera hlutina einfalt og halda mér í núinu Ólafía Þórunn var þreytt en létt í lund er íþróttadeild 365 ræddi við hana er hún var nýlent í Frakklandi eftir að hafa lent í fjórða sæti á LPGA-móti í Indianapolis deginum áður. 10. september 2017 17:30 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Fleiri fréttir Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Örn á lokaholunni skaut Ólafíu upp í þriðja sætið Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, kom í hús á fjórum höggum undir pari á hringnum og alls ellefu höggum undir pari á lokadegi Indy Women in Tech-mótsins í Indianapolis sem lauk rétt í þessu. 9. september 2017 19:15
Ólafía: Sá þetta fyrir mér og þetta tókst Ólafía Þórunn Kristinsdóttir um vippið magnaða á átjándu holu í Indiana í dag. 9. september 2017 22:16
Gullörninn: Vippið sem færði Ólafíu 6,5 milljónir Árangur Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur um helgina var gullsígildi, ekki bara vegna verðlaunafjárins. 11. september 2017 10:00
Ólafía fékk rúmar 10 milljónir | Komin í 67. sæti peningalistans Glæsilegur árangur Ólafíu Kristinsdóttur sem meira en tvöfaldaði verðlaunafé sitt á LPGA-mótaröðinni. 9. september 2017 22:29
Sjáðu magnað vipp Ólafíu fyrir erni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir vippaði fyrir erni á átjándu holu á LPGA-mótaröðinni í dag. 9. september 2017 22:05
Ólafía Þórunn ein í fjórða sæti í Indianapolis Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, lauk leik í fjórða sæti á Indy Women in Tech-mótsins í Indianapolis sem lauk rétt í þessu með sigri Lexi Thompson en örn Ólafíu á lokaholunni kom henni úr tíunda sæti í það fjórða. 9. september 2017 20:18
Ólafía Þórunn: Reyndi að gera hlutina einfalt og halda mér í núinu Ólafía Þórunn var þreytt en létt í lund er íþróttadeild 365 ræddi við hana er hún var nýlent í Frakklandi eftir að hafa lent í fjórða sæti á LPGA-móti í Indianapolis deginum áður. 10. september 2017 17:30