Ólafía Þórunn ein í fjórða sæti í Indianapolis 9. september 2017 20:18 Ólafía Þórunn. Vísir/Getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, lauk leik í fjórða sæti á Indy Women in Tech-mótsins í Indianapolis sem lauk rétt í þessu með sigri Lexi Thompson en örn Ólafíu á lokaholunni kom henni úr tíunda sæti í það fjórða. Fékk hún þrjá fugla, einn örn og einn skolla í dag ásamt þrettán pörum á lokadegi mótsins en hún skaust úr 7-12. sæti í fjórða sætið með góðum lokaholum. Mun þetta eflaust efla sjálstraust hennar fyrir Evian-mótið um næstu helgi, síðasta stórmóts ársins á LPGA-mótaröðinni en hún hefur þegar tryggt sér þátttökurétt. Lexi Thompson bar sigur úr býtum í Indianapolis um helgina eftir baráttu við Lydia Ko en af efstu tíu kylfingum lék aðeins Minjee Lee sem hafnaði í 3. sæti betur en Ólafía á fimm höggum undir pari. Ekki er komið á hreint hversu mikið þessi sigur færir Ólafíu í verðlaunafé en ef miðað er við önnur mót á mótaröðinni þar sem verðlaunapotturinn var sá sami var Ólafía að tryggja sér á bilinu 80-100 þúsund dollara eða rúmlega tíu milljónir íslenskra króna. Það ætti að hjálpa henni all verulega að halda sæti sínu á LPGA-mótaröðinni en fram að þessu var hún búinn að vinna 72.090 dollara. Var hún í 106. á peningalistanum en hún ætti að lyfta sér verulega upp listann með þessu. Golf Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, lauk leik í fjórða sæti á Indy Women in Tech-mótsins í Indianapolis sem lauk rétt í þessu með sigri Lexi Thompson en örn Ólafíu á lokaholunni kom henni úr tíunda sæti í það fjórða. Fékk hún þrjá fugla, einn örn og einn skolla í dag ásamt þrettán pörum á lokadegi mótsins en hún skaust úr 7-12. sæti í fjórða sætið með góðum lokaholum. Mun þetta eflaust efla sjálstraust hennar fyrir Evian-mótið um næstu helgi, síðasta stórmóts ársins á LPGA-mótaröðinni en hún hefur þegar tryggt sér þátttökurétt. Lexi Thompson bar sigur úr býtum í Indianapolis um helgina eftir baráttu við Lydia Ko en af efstu tíu kylfingum lék aðeins Minjee Lee sem hafnaði í 3. sæti betur en Ólafía á fimm höggum undir pari. Ekki er komið á hreint hversu mikið þessi sigur færir Ólafíu í verðlaunafé en ef miðað er við önnur mót á mótaröðinni þar sem verðlaunapotturinn var sá sami var Ólafía að tryggja sér á bilinu 80-100 þúsund dollara eða rúmlega tíu milljónir íslenskra króna. Það ætti að hjálpa henni all verulega að halda sæti sínu á LPGA-mótaröðinni en fram að þessu var hún búinn að vinna 72.090 dollara. Var hún í 106. á peningalistanum en hún ætti að lyfta sér verulega upp listann með þessu.
Golf Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira