Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Ritstjórn skrifar 11. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA. Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour
Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA.
Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour