Silva: Segir ekki nei við Guardiola Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. maí 2017 14:30 Silva sló í gegn með Monaco í vetur. vísir/getty Manchester City landaði einum stærsta bitanum á leikmannamarkaðinum í gær þegar Bernando Silva skrifaði undir fimm ára samning við félagið. City borgaði Monaco 43,6 milljónir punda fyrir þennan 22 ára gamla portúgalska miðjumann sem átti frábært tímabil í vetur. „Þetta er frábær tilfinning. Ég er hjá einu af bestu liðum heims. Það er frábært að vera hluti af þessu félagi og fá þetta tækifæri,“ sagði Silva sem fékk úthlutað treyju númer 20. Silva segist spenntur að spila undir stjórn Pep Guardiola, knattspyrnustjóra City. „Ég er mjög ánægður að vera hluti af City-liðinu og ætla að gera mitt besta til að hjálpa liðinu að ná markmiðum sínum. Þú segir ekki nei þegar þú færð tækifæri til að spila undir stjórn Guardiola. Hann er einn af bestu þjálfurum heims, ef ekki sá besti,“ sagði Silva. „Það sem hann gerði hjá Barcelona og Bayern München var stórkostlegt og við búumst við því að hann vinni titla hér. Það verður frábært að vinna með honum.“ Silva skoraði átta mörk og gaf níu stoðsendingar í frönsku úrvalsdeildinni í vetur. Monaco vann hana í fyrsta sinn í 17 ár. Þá komst liðið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu en á leiðinni þangað sló það m.a. City úr leik. Þótt það sé ekki liðin vika síðan City lék sinn síðasta leik á tímabilinu er Guardiola byrjaður að taka til í leikmannahópi liðsins. Á fimmtudaginn bárust fréttir af því að Jesús Navas, Gaël Clichy, Willy Caballero og Bacary Sagna hefðu yfirgefið City. Þeir voru allir með lausan samning. Fleiri leikmenn gætu verið á förum frá City sem endaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í vetur. Enski boltinn Tengdar fréttir Sló í gegn með Mónakó í vetur og skrifar undir samning við Man. City í dag Bernardo Silva, miðjumaður Mónakó, mun ganga frá samningi við enska úrvalsdeildarliðið Manchester City í dag, samvkæmt heimildum Sky Sports. 26. maí 2017 14:30 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira
Manchester City landaði einum stærsta bitanum á leikmannamarkaðinum í gær þegar Bernando Silva skrifaði undir fimm ára samning við félagið. City borgaði Monaco 43,6 milljónir punda fyrir þennan 22 ára gamla portúgalska miðjumann sem átti frábært tímabil í vetur. „Þetta er frábær tilfinning. Ég er hjá einu af bestu liðum heims. Það er frábært að vera hluti af þessu félagi og fá þetta tækifæri,“ sagði Silva sem fékk úthlutað treyju númer 20. Silva segist spenntur að spila undir stjórn Pep Guardiola, knattspyrnustjóra City. „Ég er mjög ánægður að vera hluti af City-liðinu og ætla að gera mitt besta til að hjálpa liðinu að ná markmiðum sínum. Þú segir ekki nei þegar þú færð tækifæri til að spila undir stjórn Guardiola. Hann er einn af bestu þjálfurum heims, ef ekki sá besti,“ sagði Silva. „Það sem hann gerði hjá Barcelona og Bayern München var stórkostlegt og við búumst við því að hann vinni titla hér. Það verður frábært að vinna með honum.“ Silva skoraði átta mörk og gaf níu stoðsendingar í frönsku úrvalsdeildinni í vetur. Monaco vann hana í fyrsta sinn í 17 ár. Þá komst liðið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu en á leiðinni þangað sló það m.a. City úr leik. Þótt það sé ekki liðin vika síðan City lék sinn síðasta leik á tímabilinu er Guardiola byrjaður að taka til í leikmannahópi liðsins. Á fimmtudaginn bárust fréttir af því að Jesús Navas, Gaël Clichy, Willy Caballero og Bacary Sagna hefðu yfirgefið City. Þeir voru allir með lausan samning. Fleiri leikmenn gætu verið á förum frá City sem endaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í vetur.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sló í gegn með Mónakó í vetur og skrifar undir samning við Man. City í dag Bernardo Silva, miðjumaður Mónakó, mun ganga frá samningi við enska úrvalsdeildarliðið Manchester City í dag, samvkæmt heimildum Sky Sports. 26. maí 2017 14:30 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira
Sló í gegn með Mónakó í vetur og skrifar undir samning við Man. City í dag Bernardo Silva, miðjumaður Mónakó, mun ganga frá samningi við enska úrvalsdeildarliðið Manchester City í dag, samvkæmt heimildum Sky Sports. 26. maí 2017 14:30