James Allison verður tæknistjóri Mercedes Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 16. febrúar 2017 16:30 James Allison verður starfsmaður Mercedes frá og með 1. mars næstkomandi. Vísir/Getty James Allison, fyrrum tæknistjóri Ferrari mun taka til starfa hjá heimsmeisturum Mercedes þann 1. mars næstkomandi. Allison er ætlað að leysa af hólmi Paddy Lowe, sem áður var yfirmaður tækniþróunar Mercedes liðsins. Lowe hætti í janúar og er núna í svokölluðu garðyrkjufríi til en búist er við að hann fari til Williams liðsins seinna á þessu ári. Allison var tæknistjóri Ferrari liðsins þangað til síðasta sumar, hann fékk þá að hætta með afar skömmum fyrirvara eftir að eiginkona hans lést og Allison vildi flytja aftur heim til Bretlands til að verja tíma með fjölskyldu sinni. Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes verður eini yfirmaður Allison hjá liðinu. „Ég er mjög spenntur að snúa aftur til vinnu eftir að hafa verið í burtu frá íþróttinni um stund,“ sagði Allison. „Það eru mikil forréttindi að vera veitt það traust að vera tæknistjóri hjá liði sem hefur átt svona stórkostlegu gengi að fagna síðustu þrjú ár. Ég hlakka mikið til að leggja mitt af mörkum til að hjálpa Mercedes í að styrjka sig enn frekar á komandi árum,“ bætti Allison við. „Ég er mjög ánægður að geta boðið James velkominn til Mercedes og hlakka til að starfa með honum,“ sagði Wolff. „Tæknideildin okkar er afar góð á öllum sviðum og aldrei verið betri enda innblásinn af þremur heimsmeistaratitlum í röð. Það var ekki auðvelt að finna manneskju sem gat styrkt okkar reynslumikla hóp af verkfræðingum, gefið ungum og hæfileikaríkum liðsmönnum tækifæri til að þróast áfram og koma með eigin sín á hlutina. James er klár verkfræðingur og ég held að við höfum fundið hinn fullkomna aðila til að bæta við í stjórnarteymið okkar,“ sagði Wolff. Formúla Tengdar fréttir Renault ræður loftflæðissérfræðing frá Red Bull Formúlu 1 lið Renault hefur ráðið Pete Machin, loftflæðissérfræðing frá Red Bull liðinu. Machini mun koma til liðs við Renault í júlí, sem yfirmaður loftflæðisdeildar liðsins. 14. febrúar 2017 23:15 Bottas: Ég get unnið Hamilton Nýji ökumaður Mercedes liðsins, Valtteri Bottas, segir að hann geti unnið liðsfélaga sinn, Lewis Hamilton í baráttu um heimsmeistarakeppni ökumanna. 15. febrúar 2017 17:45 Valtteri Bottas kynntur sem ökumaður Mercedes Mercedes hefur staðfest að Valtteri Bottas mun aka Formúlu 1 bíl liðsins á komandi tímabili. Bottas verður þar með liðsfélagi þrefalda heimsmeistarans Lewis Hamilton. 16. janúar 2017 23:30 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
James Allison, fyrrum tæknistjóri Ferrari mun taka til starfa hjá heimsmeisturum Mercedes þann 1. mars næstkomandi. Allison er ætlað að leysa af hólmi Paddy Lowe, sem áður var yfirmaður tækniþróunar Mercedes liðsins. Lowe hætti í janúar og er núna í svokölluðu garðyrkjufríi til en búist er við að hann fari til Williams liðsins seinna á þessu ári. Allison var tæknistjóri Ferrari liðsins þangað til síðasta sumar, hann fékk þá að hætta með afar skömmum fyrirvara eftir að eiginkona hans lést og Allison vildi flytja aftur heim til Bretlands til að verja tíma með fjölskyldu sinni. Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes verður eini yfirmaður Allison hjá liðinu. „Ég er mjög spenntur að snúa aftur til vinnu eftir að hafa verið í burtu frá íþróttinni um stund,“ sagði Allison. „Það eru mikil forréttindi að vera veitt það traust að vera tæknistjóri hjá liði sem hefur átt svona stórkostlegu gengi að fagna síðustu þrjú ár. Ég hlakka mikið til að leggja mitt af mörkum til að hjálpa Mercedes í að styrjka sig enn frekar á komandi árum,“ bætti Allison við. „Ég er mjög ánægður að geta boðið James velkominn til Mercedes og hlakka til að starfa með honum,“ sagði Wolff. „Tæknideildin okkar er afar góð á öllum sviðum og aldrei verið betri enda innblásinn af þremur heimsmeistaratitlum í röð. Það var ekki auðvelt að finna manneskju sem gat styrkt okkar reynslumikla hóp af verkfræðingum, gefið ungum og hæfileikaríkum liðsmönnum tækifæri til að þróast áfram og koma með eigin sín á hlutina. James er klár verkfræðingur og ég held að við höfum fundið hinn fullkomna aðila til að bæta við í stjórnarteymið okkar,“ sagði Wolff.
Formúla Tengdar fréttir Renault ræður loftflæðissérfræðing frá Red Bull Formúlu 1 lið Renault hefur ráðið Pete Machin, loftflæðissérfræðing frá Red Bull liðinu. Machini mun koma til liðs við Renault í júlí, sem yfirmaður loftflæðisdeildar liðsins. 14. febrúar 2017 23:15 Bottas: Ég get unnið Hamilton Nýji ökumaður Mercedes liðsins, Valtteri Bottas, segir að hann geti unnið liðsfélaga sinn, Lewis Hamilton í baráttu um heimsmeistarakeppni ökumanna. 15. febrúar 2017 17:45 Valtteri Bottas kynntur sem ökumaður Mercedes Mercedes hefur staðfest að Valtteri Bottas mun aka Formúlu 1 bíl liðsins á komandi tímabili. Bottas verður þar með liðsfélagi þrefalda heimsmeistarans Lewis Hamilton. 16. janúar 2017 23:30 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Renault ræður loftflæðissérfræðing frá Red Bull Formúlu 1 lið Renault hefur ráðið Pete Machin, loftflæðissérfræðing frá Red Bull liðinu. Machini mun koma til liðs við Renault í júlí, sem yfirmaður loftflæðisdeildar liðsins. 14. febrúar 2017 23:15
Bottas: Ég get unnið Hamilton Nýji ökumaður Mercedes liðsins, Valtteri Bottas, segir að hann geti unnið liðsfélaga sinn, Lewis Hamilton í baráttu um heimsmeistarakeppni ökumanna. 15. febrúar 2017 17:45
Valtteri Bottas kynntur sem ökumaður Mercedes Mercedes hefur staðfest að Valtteri Bottas mun aka Formúlu 1 bíl liðsins á komandi tímabili. Bottas verður þar með liðsfélagi þrefalda heimsmeistarans Lewis Hamilton. 16. janúar 2017 23:30