Þegar Gibbs er kominn með fyrirliðabandið veistu að liðið er í vandræðum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. febrúar 2017 11:45 Arsene Wenger, stjóri Arsenal, bugaður á hliðarlínunni í gær. vísir/getty Roy Keane, fyrrum fyrirliði Man. Utd, talar venjulega umbúðalaust þegar kemur að því að greina vanda Arsenal. Keane var eðlilega ekki hrifinn af frammistöðu Arsenal gegn Bayern í gær en Arsenal tapaði, 5-1. „Þegar Kieran Gibbs er kominn með fyrirliðabandið í lok leiksins þá veistu að liðið er í stórkostlegum vandræðum,“ sagði Keane á ITV-sjónvarpsstöðinni. „Ef hann er orðinn fyrirliði og leiðtogi liðsins þá er liðið í vandræðum. Bayern þurfti ekki einu sinni að spila sinn besta bolta til að pakka Arsenal saman. Leikmenn Arsenal voru eins og skólastrákar er þeir gáfu Bayern mörk. „Það var algjör skortur á leiðtogahæfni, hungri og þrá í liðinu. Liðið er einfaldlega ekki á sama plani og lið eins og Bayern. Það eru tveir góðir leikmenn í liðinu en hinir eru allir meðalmenn.“ Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Martröð Arsenal-liðsins í tölum Arsenal er enn einu sinni á leiðinni út úr Meistaradeildinni í sextán liða úrslitum en það er nokkuð ljóst þótt að liðið eigi enn eftir heimaleikinn sinn. 16. febrúar 2017 07:45 Bæjarar hella úr saltbauk í sár Arsenal | Forsíður ensku blaðanna Bayern München er svo gott sem komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar þrátt fyrir að einn séu 90 mínútur eftir af viðureign þeirra og Arsenal í sextán liða úrslitunum. 16. febrúar 2017 09:15 Wenger, hefur þú séð hvað gerist þegar Coquelin spilar ekki? Þegar Francis Coquelin er ekki með þá vinnur Arsenal sína leik. Arsene Wenger þarf kannski að fara að nota aðra menn inn á miðjunni. 16. febrúar 2017 10:15 Wenger: Erfitt að útskýra þetta Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsene Wenger, var að vonum daufur í dálkinn eftir að hans menn voru kjöldregnir af Bayern München á Allianz Arena í kvöld. 15. febrúar 2017 22:15 Slátrun á Allianz Arena | Sjáðu mörkin Bayern München tók Arsenal í bakaríið þegar liðin mættust á Allianz Arena í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Lokatölur 5-1, Bayern í vil. 15. febrúar 2017 21:30 Framtíð Wengers skýrist í lok tímabilsins Margir stuðningsmenn Arsenal eru reiðir eftir að liðið var flengt af Bayern í Meistaradeildinni í gær og vilja stjórann, Arsene Wenger, burt frá félaginu. 16. febrúar 2017 09:48 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Fleiri fréttir Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Sjá meira
Roy Keane, fyrrum fyrirliði Man. Utd, talar venjulega umbúðalaust þegar kemur að því að greina vanda Arsenal. Keane var eðlilega ekki hrifinn af frammistöðu Arsenal gegn Bayern í gær en Arsenal tapaði, 5-1. „Þegar Kieran Gibbs er kominn með fyrirliðabandið í lok leiksins þá veistu að liðið er í stórkostlegum vandræðum,“ sagði Keane á ITV-sjónvarpsstöðinni. „Ef hann er orðinn fyrirliði og leiðtogi liðsins þá er liðið í vandræðum. Bayern þurfti ekki einu sinni að spila sinn besta bolta til að pakka Arsenal saman. Leikmenn Arsenal voru eins og skólastrákar er þeir gáfu Bayern mörk. „Það var algjör skortur á leiðtogahæfni, hungri og þrá í liðinu. Liðið er einfaldlega ekki á sama plani og lið eins og Bayern. Það eru tveir góðir leikmenn í liðinu en hinir eru allir meðalmenn.“
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Martröð Arsenal-liðsins í tölum Arsenal er enn einu sinni á leiðinni út úr Meistaradeildinni í sextán liða úrslitum en það er nokkuð ljóst þótt að liðið eigi enn eftir heimaleikinn sinn. 16. febrúar 2017 07:45 Bæjarar hella úr saltbauk í sár Arsenal | Forsíður ensku blaðanna Bayern München er svo gott sem komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar þrátt fyrir að einn séu 90 mínútur eftir af viðureign þeirra og Arsenal í sextán liða úrslitunum. 16. febrúar 2017 09:15 Wenger, hefur þú séð hvað gerist þegar Coquelin spilar ekki? Þegar Francis Coquelin er ekki með þá vinnur Arsenal sína leik. Arsene Wenger þarf kannski að fara að nota aðra menn inn á miðjunni. 16. febrúar 2017 10:15 Wenger: Erfitt að útskýra þetta Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsene Wenger, var að vonum daufur í dálkinn eftir að hans menn voru kjöldregnir af Bayern München á Allianz Arena í kvöld. 15. febrúar 2017 22:15 Slátrun á Allianz Arena | Sjáðu mörkin Bayern München tók Arsenal í bakaríið þegar liðin mættust á Allianz Arena í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Lokatölur 5-1, Bayern í vil. 15. febrúar 2017 21:30 Framtíð Wengers skýrist í lok tímabilsins Margir stuðningsmenn Arsenal eru reiðir eftir að liðið var flengt af Bayern í Meistaradeildinni í gær og vilja stjórann, Arsene Wenger, burt frá félaginu. 16. febrúar 2017 09:48 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Fleiri fréttir Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Sjá meira
Martröð Arsenal-liðsins í tölum Arsenal er enn einu sinni á leiðinni út úr Meistaradeildinni í sextán liða úrslitum en það er nokkuð ljóst þótt að liðið eigi enn eftir heimaleikinn sinn. 16. febrúar 2017 07:45
Bæjarar hella úr saltbauk í sár Arsenal | Forsíður ensku blaðanna Bayern München er svo gott sem komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar þrátt fyrir að einn séu 90 mínútur eftir af viðureign þeirra og Arsenal í sextán liða úrslitunum. 16. febrúar 2017 09:15
Wenger, hefur þú séð hvað gerist þegar Coquelin spilar ekki? Þegar Francis Coquelin er ekki með þá vinnur Arsenal sína leik. Arsene Wenger þarf kannski að fara að nota aðra menn inn á miðjunni. 16. febrúar 2017 10:15
Wenger: Erfitt að útskýra þetta Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsene Wenger, var að vonum daufur í dálkinn eftir að hans menn voru kjöldregnir af Bayern München á Allianz Arena í kvöld. 15. febrúar 2017 22:15
Slátrun á Allianz Arena | Sjáðu mörkin Bayern München tók Arsenal í bakaríið þegar liðin mættust á Allianz Arena í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Lokatölur 5-1, Bayern í vil. 15. febrúar 2017 21:30
Framtíð Wengers skýrist í lok tímabilsins Margir stuðningsmenn Arsenal eru reiðir eftir að liðið var flengt af Bayern í Meistaradeildinni í gær og vilja stjórann, Arsene Wenger, burt frá félaginu. 16. febrúar 2017 09:48