Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Erlendir ferðamenn eru byrjaðir að afbóka ferðir hingað til lands vegna hækkandi vöruverðs. Fjallað verður um þetta mál í fréttum Stöðvar tvö og rætt við eiganda ferðaþjónustufyrirtækis sem óttast að þetta sé aðeins byrjunin.

Við segjum einnig frá leitinni að Arturi Jarmoszko sem hefur verið saknað í rúman hálfan mánuð. Lögreglan segir að slóðin í málinu sé farin að kólna.

Þá verður rætt við Sigurpál Grímsson hárskerameistara og eiganda Rakarastofunnar Klapparstíg sem nú hefur ákveðið að leggja skærin á hilluna eftir 50 ára starf.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×