FH þarf að ferðast til Rússlands til að fara í vítakeppni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. október 2017 10:38 Halldór Sigfússon, þjálfari FH. vísir/ernir FH þarf að fara í vítakastkeppni við St. Petursburg til að knýja fram úrslit í viðureign liðanna í 2. umferð EHF-bikarsins í handbolta. FH-ingar þurfa því að ferðast til St. Pétursborgar til þess eins að fara í vítakeppni. Í yfirlýsingu EHF kemur þó ekki fram hvenær vítakeppni á að fara fram. FH og St. Petursburg mættust í Rússlandi á sunnudaginn og komust FH-ingar áfram þrátt fyrir 37-33 tap. Fimleikafélagið vann fyrri leikinn í Kaplakrika 32-27 og einvígið því 65-64 samanlagt.St. Petursburg kærði framkvæmd leiksins en eftirlitsmaðurinn frá Finnlandi var ekki með á hreinu hvort grípa ætti til framlengingar eða vítakeppni eftir venjulegan leiktíma. Staðan að loknum venjulegan leiktíma var 32-27 og staðan í einvíginu því jöfn, 59-59. Samkvæmt reglum EHF hefði þá átt að grípa til vítakeppni til að knýja fram úrslit. Í stað þess var farið í framlengingu sem FH-ingar unnu, 6-5, og komust því áfram, samanlagt 65-64. Nú hefur evrópska handknattleikssambandið komist að þeirri niðurstöðu að knýja þurfi fram úrslit í viðureigninni með vítakeppni sem mun fara fram í Rússlandi. EHF mun þó borga allan kostnað FH vegna ferðalagsins. FH hefur til morguns til að áfrýja niðurstöðunni.OFFICIAL STATEMENT: Penalty throws to define the winner between St. Petersburg & @FH_Handbolti , CoH decided https://t.co/8P1EH4Owoq pic.twitter.com/7kO60vDFM5— EHF (@EHF) October 18, 2017 Handbolti Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Leik lokið: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Haukar | Útlit fyrir blóðugt uppgjör Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Sjá meira
FH þarf að fara í vítakastkeppni við St. Petursburg til að knýja fram úrslit í viðureign liðanna í 2. umferð EHF-bikarsins í handbolta. FH-ingar þurfa því að ferðast til St. Pétursborgar til þess eins að fara í vítakeppni. Í yfirlýsingu EHF kemur þó ekki fram hvenær vítakeppni á að fara fram. FH og St. Petursburg mættust í Rússlandi á sunnudaginn og komust FH-ingar áfram þrátt fyrir 37-33 tap. Fimleikafélagið vann fyrri leikinn í Kaplakrika 32-27 og einvígið því 65-64 samanlagt.St. Petursburg kærði framkvæmd leiksins en eftirlitsmaðurinn frá Finnlandi var ekki með á hreinu hvort grípa ætti til framlengingar eða vítakeppni eftir venjulegan leiktíma. Staðan að loknum venjulegan leiktíma var 32-27 og staðan í einvíginu því jöfn, 59-59. Samkvæmt reglum EHF hefði þá átt að grípa til vítakeppni til að knýja fram úrslit. Í stað þess var farið í framlengingu sem FH-ingar unnu, 6-5, og komust því áfram, samanlagt 65-64. Nú hefur evrópska handknattleikssambandið komist að þeirri niðurstöðu að knýja þurfi fram úrslit í viðureigninni með vítakeppni sem mun fara fram í Rússlandi. EHF mun þó borga allan kostnað FH vegna ferðalagsins. FH hefur til morguns til að áfrýja niðurstöðunni.OFFICIAL STATEMENT: Penalty throws to define the winner between St. Petersburg & @FH_Handbolti , CoH decided https://t.co/8P1EH4Owoq pic.twitter.com/7kO60vDFM5— EHF (@EHF) October 18, 2017
Handbolti Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Leik lokið: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Haukar | Útlit fyrir blóðugt uppgjör Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Sjá meira