Holloway labbaði í gegnum Aldo og rothöggið sem heyrðist um allan heim Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. desember 2017 15:00 Þvílíkt rothögg!! Overeem sá bara stjörnur eftir þetta rosalega högg frá Ngannou. vísir/getty UFC 218 um nýliðna helgi olli engum vonbrigðum enda var boðið upp á frábæra bardaga. Max Holloway varði titil sinn í fjaðurvigtinni í fyrsta sinn og það gegn manninum sem hann tók titilinn af, Jose Aldo. Hann átti upprunalega að berjast gegn Frankie Edgar en Aldo steig upp er Edgar meiddist. Þjálfari Aldo bauð upp á alls konar afsakanir eftir fyrri bardagann en það voru engar afsakanir eftir bardaga helgarinnar. Holloway hreinlega labbaði í gegnum Aldo, pakkaði honum saman á öllum sviðum og kláraði hann í annað sinn í þremur lotum.Holloway fór illa með Aldo eins og sjá má.vísir/gettyAldo hefur ekki náð sér á strik í fjaðurvigtinni síðan Conor McGregor rotaði hann á sínum tíma og nú spyrja menn sig að því hvort hann þurfi ekki að skipta um þyngdarflokk. Að sama skapi spyrja menn sig að því hver geti eiginlega átt möguleika gegn Holloway sem leit frábærlega út og er búinn að vinna tólf bardaga í röð. Stjarna fæddist með stæl í þungavigtarbardaga kvöldsins er Francis Ngannou rotaði Alistair Overeem með rosalegu höggi í fyrstu lotu. Tíundi sigur Ngannou í röð og hann fær að mæta meistaranum Stipe Miococ næst. Fyrrum léttvigtarmeistarinn Eddie Alvarez náði sér aftur á strik um helgina er hann kláraði Justin Gaethje í geggjuðum bardaga. Henry Cejudo kláraði Sergio Pettis með samróma dómaraákvörðun og Tecia Torres hafði betur gegn Michelle Waterson einnig á dómaraákvörðun. MMA Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sjá meira
UFC 218 um nýliðna helgi olli engum vonbrigðum enda var boðið upp á frábæra bardaga. Max Holloway varði titil sinn í fjaðurvigtinni í fyrsta sinn og það gegn manninum sem hann tók titilinn af, Jose Aldo. Hann átti upprunalega að berjast gegn Frankie Edgar en Aldo steig upp er Edgar meiddist. Þjálfari Aldo bauð upp á alls konar afsakanir eftir fyrri bardagann en það voru engar afsakanir eftir bardaga helgarinnar. Holloway hreinlega labbaði í gegnum Aldo, pakkaði honum saman á öllum sviðum og kláraði hann í annað sinn í þremur lotum.Holloway fór illa með Aldo eins og sjá má.vísir/gettyAldo hefur ekki náð sér á strik í fjaðurvigtinni síðan Conor McGregor rotaði hann á sínum tíma og nú spyrja menn sig að því hvort hann þurfi ekki að skipta um þyngdarflokk. Að sama skapi spyrja menn sig að því hver geti eiginlega átt möguleika gegn Holloway sem leit frábærlega út og er búinn að vinna tólf bardaga í röð. Stjarna fæddist með stæl í þungavigtarbardaga kvöldsins er Francis Ngannou rotaði Alistair Overeem með rosalegu höggi í fyrstu lotu. Tíundi sigur Ngannou í röð og hann fær að mæta meistaranum Stipe Miococ næst. Fyrrum léttvigtarmeistarinn Eddie Alvarez náði sér aftur á strik um helgina er hann kláraði Justin Gaethje í geggjuðum bardaga. Henry Cejudo kláraði Sergio Pettis með samróma dómaraákvörðun og Tecia Torres hafði betur gegn Michelle Waterson einnig á dómaraákvörðun.
MMA Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sjá meira