Kríur og uglur í mestu uppáhaldi Brynhildur Björnsdóttir skrifar 2. ágúst 2017 10:15 "Að vera alltaf með fljúgandi dýr fyrir ofan hausinn á sér vekur auðvitað spurningar.“ Aron Leví Beck ver drjúgum hluta sumarleyfisins í fuglaskoðun. MYND/VILHELM Aron Leví Beck, formaður félags ungra jafnaðarmanna, er mikill áhugamaður um fugla. Hann nýtir sumarið til fuglaskoðunar meðal annars. Ég fór með kærustunni minni um Vestfirði í fyrsta skipti í sumar. Pabbi minn, Rúnar Þór tónlistarmaður er frá Ísafirði og ég hef farið þangað en aldrei skoðað mig meira um á þessu svæði. En þetta var mögnuð vika, ótrúlega margt fallegt að sjá.“ Og ekki kannski síst Látrabjarg og fuglabyggðin þar. „Fyrir fuglaáhugamann að koma í fyrsta sinn á Látrabjarg var sannarlega upplifun. Ég hef komið í allavega fuglabjörg en Látrabjarg er sannarlega mikilfenglegt og minnir mann á hvað maður er lítill í stóra samhenginu.“ Aron segir fuglaáhugann spretta úr almennum áhuga á dýrum. „Að vera alltaf með fljúgandi dýr fyrir ofan hausinn á sér vekur spurningar, hver er munurinn á þessum fugli og hinum? Af hverju er þessi svona á litinn? Hvert ert þessi að fara? Og svo framvegis. Þetta er eiginlega forvitni sem verður að þráhyggju.“ Aron er virkur í starfi Fuglaverndar, tekur þátt í fuglatalningum og hefur leyfi til að merkja farfugla. Hann segir mismunandi aðferðir notaðar til að telja fugla. „Stundum er talið með augunum en stundum líka út frá hljóðum, einkum á varptíma. Þá er gengið eftir fyrir fram ákveðnum leiðum og sest niður á ákveðnum stöðum og hlustað eftir fuglasöng. Það eru þrjú hundruð metrar milli punkta og þú þarft að sitja fimm mínútur á hverjum punkti.“ Hann segir mikilvægt að þekkja hljóðin í fuglunum og atferli þeirra. „Ef þú ert á varptíma geturðu reiknað með að hljóðin gefi hreiðurstaðsetningu til kynna.“ Merkingarnar fara svo fram þegar ungarnir eru komnir úr eggjunum. „Ég er alltaf með litla merkingartösku með mér ef ég er að fara út á land. Merkingin fer þannig fram að ég set málmhring með ákveðinni merkingu um hægri fótinn á fuglsunga og svo ef einhver finnur fuglinn einhvern tíma seinna er hægt að rekja uppruna hans eftir merkingunum á hringnum. Ég merkti til dæmis hátt í hundrað kríuunga á Vestfjörðum um daginn. Svo kannski finnst einhver þessara fugla eftir 28 ár í Afríku og upplýsingarnar á hringnum gefa til kynna hvar og hvenær hann var merktur sem ungi og þá vitum við að kríur geta orðið að minnsta kosti 28 ára og fljúga að minnsta kosti til Afríku.“ Hann viðurkennir að kríur séu í sérstöku uppáhaldi. „Krían á heimsmet í farflugi og rosalega gaman að sjá hana fljúga. Hún er alltaf rosalega pirruð sem er mjög skiljanlegt, hún er nýbúin að fljúga yfir hálfan heiminn og svo kemur eitthvað fólk og truflar hana við varpið. Til að verjast kríuáras er best að setja annaðhvort pappakassa á hausinn á sér eða stinga ullarsokk inn í húfuna. Annars er ekkert vont þegar kría goggar í hausinn á manni, það eina er að goggurinn á þeim er svo fíngerður að hann hittir á háræðar og þá getur blætt. Ég er líka hrifinn af uglum, það er eitthvað dulúðugt við þær. Það er miklu erfiðara að finna þær en kríurnar því þær eru miklu meira einar en það er samt alveg hægt ef þú veist hvar á að leita.“ Mest lesið Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Lífið Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lífið Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Lífið Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Lífið Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Lífið Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Lífið „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ Lífið Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Lífið Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Lífið Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Lífið Fleiri fréttir Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Óþekkjanleg sem frægasta geimvera í heimi „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ „Við vitum aldrei hvenær draugarnir banka uppá“ Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Sveppi og Karen Björg skrifa leikna þætti um Orra óstöðvandi Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Eyddi Youtube síðu sonarins Prestur og brauðterta í tíu þúsund manna fermingarveislu FM95BLÖ Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Játning í Svörtum söndum Tóm hamingja hjá forsetanum Hafi áður tekið of stóran skammt Sjá meira
Aron Leví Beck, formaður félags ungra jafnaðarmanna, er mikill áhugamaður um fugla. Hann nýtir sumarið til fuglaskoðunar meðal annars. Ég fór með kærustunni minni um Vestfirði í fyrsta skipti í sumar. Pabbi minn, Rúnar Þór tónlistarmaður er frá Ísafirði og ég hef farið þangað en aldrei skoðað mig meira um á þessu svæði. En þetta var mögnuð vika, ótrúlega margt fallegt að sjá.“ Og ekki kannski síst Látrabjarg og fuglabyggðin þar. „Fyrir fuglaáhugamann að koma í fyrsta sinn á Látrabjarg var sannarlega upplifun. Ég hef komið í allavega fuglabjörg en Látrabjarg er sannarlega mikilfenglegt og minnir mann á hvað maður er lítill í stóra samhenginu.“ Aron segir fuglaáhugann spretta úr almennum áhuga á dýrum. „Að vera alltaf með fljúgandi dýr fyrir ofan hausinn á sér vekur spurningar, hver er munurinn á þessum fugli og hinum? Af hverju er þessi svona á litinn? Hvert ert þessi að fara? Og svo framvegis. Þetta er eiginlega forvitni sem verður að þráhyggju.“ Aron er virkur í starfi Fuglaverndar, tekur þátt í fuglatalningum og hefur leyfi til að merkja farfugla. Hann segir mismunandi aðferðir notaðar til að telja fugla. „Stundum er talið með augunum en stundum líka út frá hljóðum, einkum á varptíma. Þá er gengið eftir fyrir fram ákveðnum leiðum og sest niður á ákveðnum stöðum og hlustað eftir fuglasöng. Það eru þrjú hundruð metrar milli punkta og þú þarft að sitja fimm mínútur á hverjum punkti.“ Hann segir mikilvægt að þekkja hljóðin í fuglunum og atferli þeirra. „Ef þú ert á varptíma geturðu reiknað með að hljóðin gefi hreiðurstaðsetningu til kynna.“ Merkingarnar fara svo fram þegar ungarnir eru komnir úr eggjunum. „Ég er alltaf með litla merkingartösku með mér ef ég er að fara út á land. Merkingin fer þannig fram að ég set málmhring með ákveðinni merkingu um hægri fótinn á fuglsunga og svo ef einhver finnur fuglinn einhvern tíma seinna er hægt að rekja uppruna hans eftir merkingunum á hringnum. Ég merkti til dæmis hátt í hundrað kríuunga á Vestfjörðum um daginn. Svo kannski finnst einhver þessara fugla eftir 28 ár í Afríku og upplýsingarnar á hringnum gefa til kynna hvar og hvenær hann var merktur sem ungi og þá vitum við að kríur geta orðið að minnsta kosti 28 ára og fljúga að minnsta kosti til Afríku.“ Hann viðurkennir að kríur séu í sérstöku uppáhaldi. „Krían á heimsmet í farflugi og rosalega gaman að sjá hana fljúga. Hún er alltaf rosalega pirruð sem er mjög skiljanlegt, hún er nýbúin að fljúga yfir hálfan heiminn og svo kemur eitthvað fólk og truflar hana við varpið. Til að verjast kríuáras er best að setja annaðhvort pappakassa á hausinn á sér eða stinga ullarsokk inn í húfuna. Annars er ekkert vont þegar kría goggar í hausinn á manni, það eina er að goggurinn á þeim er svo fíngerður að hann hittir á háræðar og þá getur blætt. Ég er líka hrifinn af uglum, það er eitthvað dulúðugt við þær. Það er miklu erfiðara að finna þær en kríurnar því þær eru miklu meira einar en það er samt alveg hægt ef þú veist hvar á að leita.“
Mest lesið Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Lífið Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lífið Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Lífið Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Lífið Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Lífið Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Lífið „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ Lífið Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Lífið Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Lífið Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Lífið Fleiri fréttir Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Óþekkjanleg sem frægasta geimvera í heimi „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ „Við vitum aldrei hvenær draugarnir banka uppá“ Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Sveppi og Karen Björg skrifa leikna þætti um Orra óstöðvandi Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Eyddi Youtube síðu sonarins Prestur og brauðterta í tíu þúsund manna fermingarveislu FM95BLÖ Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Játning í Svörtum söndum Tóm hamingja hjá forsetanum Hafi áður tekið of stóran skammt Sjá meira