Sannarlega búið að byggja brú Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 2. janúar 2017 15:15 Nemendur og starfsfólk Kvikmyndaskólans. Sigrún Gylfadóttir er önnur frá vinstri. Brú inn í bransann er nýr samstarfssamningur sem Kvikmyndaskóli Íslands hefur gert við helstu framleiðslufyrirtæki landsins. Nafnið er ekki úr lausu lofti gripið því samstarfið er hugsað sem leið fyrir útskrifaða nemendur KVÍ að launuðu starfi til lengri eða skemmri tíma og er gert ráð fyrir að sá tími verði á bilinu þrír til tólf mánuðir. Þau störf sem í boði eru eru breytileg og í samræmi við verkefnin sem fyrirtækin fást við hverju sinni. Þegar er búið að gera starfsþjálfunarsamning við Saga film, Pegasus og 365 og samningur við RÚV er á lokastigi. „Þessi samningur er stórt skref. Við erum stolt og ánægð með að hafa gengið til samstarfs við þessi fjögur fyrirtæki sem okkur hugnast mest fyrir nemendur okkar. Við teljum líka að samningurinn geti nýst sem kraftmikið afl inn í kvikmyndafyrirtækin og sjónvarpsstöðvarnar,“ segir Sigrún Gylfadóttir, kynningar- og framleiðslustjóri kvikmyndaskólans. Hún tekur fram að um útskrifaða nemendur sé að ræða sem ráðnir verði. „Þetta er starfskraftur sem er tilbúinn að fara að vinna með fagfólki, takast á við hin ýmsu verkefni og fá sem víðtækasta reynslu. Það er svo mikilvægt strax að námi loknu og þarna er sannarlega búið að byggja brú.“ Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 2. janúar 2016. Menning Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Brú inn í bransann er nýr samstarfssamningur sem Kvikmyndaskóli Íslands hefur gert við helstu framleiðslufyrirtæki landsins. Nafnið er ekki úr lausu lofti gripið því samstarfið er hugsað sem leið fyrir útskrifaða nemendur KVÍ að launuðu starfi til lengri eða skemmri tíma og er gert ráð fyrir að sá tími verði á bilinu þrír til tólf mánuðir. Þau störf sem í boði eru eru breytileg og í samræmi við verkefnin sem fyrirtækin fást við hverju sinni. Þegar er búið að gera starfsþjálfunarsamning við Saga film, Pegasus og 365 og samningur við RÚV er á lokastigi. „Þessi samningur er stórt skref. Við erum stolt og ánægð með að hafa gengið til samstarfs við þessi fjögur fyrirtæki sem okkur hugnast mest fyrir nemendur okkar. Við teljum líka að samningurinn geti nýst sem kraftmikið afl inn í kvikmyndafyrirtækin og sjónvarpsstöðvarnar,“ segir Sigrún Gylfadóttir, kynningar- og framleiðslustjóri kvikmyndaskólans. Hún tekur fram að um útskrifaða nemendur sé að ræða sem ráðnir verði. „Þetta er starfskraftur sem er tilbúinn að fara að vinna með fagfólki, takast á við hin ýmsu verkefni og fá sem víðtækasta reynslu. Það er svo mikilvægt strax að námi loknu og þarna er sannarlega búið að byggja brú.“ Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 2. janúar 2016.
Menning Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp