Jane Fonda opnar sig um kynferðisofbeldi: „Ég var misnotuð sem barn“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 3. mars 2017 20:27 Jane Fonda Vísir/Getty Óskarsverðlaunahafinn Jane Fonda sagði á dögunum frá því að hún er þolandi kynferðisofbeldis og var kynferðislega misnotuð sem barn.Í viðtali við The Edit sagði Fonda að hún hafi einnig lent í því að vera rekin fyrir að neita að sofa hjá yfirmanni sínum. Hún sagði einnig að henni fyndist óhugnalegt að vera ung leikkona í dag vegna hlutgervingu kvenna. „Þú þarft svo oft að vera nakin. Það er enn meiri áhersla á útlit,“ sagði hún. Fonda sagði að henni fannst vera gert lítið úr henni á sínum uppvaxtarárum vegna þess að mennirnir í lífi hennar voru „fórnarlömb hugsunarháttar feðraveldisins.“ „Til að sýna þér hversu mikinn toll feðraveldið tekur af kvenfólki. Mér hefur verið nauðgað, ég var misnotuð sem barn og ég hef verið rekin vegna þess að ég vildi ekki sofa hjá yfirmanni mínum og mér hefur alltaf fundist sökin vera mín, að ég gerði eða sagði eitthvað vitlaust,“ sagði Fonda. „Ég þekki stúlkur sem hefur verið nauðgað án þess að vita að um nauðgun væri að ræða.“ Hún sagði að eitt það besta sem kvenréttindahreyfingar hafa gert er að gera konum ljóst að kynferðisofbeldi sé ekki þeirra sök. Þá sagði hún einnig að launamál í Hollywood væru allt önnur í dag en þegar hún var á hátindi ferils síns á áttunda og níunda áratug síðustu aldar. Hún segist aldrei hafa fengið vel borgað. „Fyrir mér voru hlutirnir bara þannig. Strákar fengu meira. Ég er svo glöð að nú finni fólk fyrir réttlátri reiði varðandi þessa hluti.“ Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Sjá meira
Óskarsverðlaunahafinn Jane Fonda sagði á dögunum frá því að hún er þolandi kynferðisofbeldis og var kynferðislega misnotuð sem barn.Í viðtali við The Edit sagði Fonda að hún hafi einnig lent í því að vera rekin fyrir að neita að sofa hjá yfirmanni sínum. Hún sagði einnig að henni fyndist óhugnalegt að vera ung leikkona í dag vegna hlutgervingu kvenna. „Þú þarft svo oft að vera nakin. Það er enn meiri áhersla á útlit,“ sagði hún. Fonda sagði að henni fannst vera gert lítið úr henni á sínum uppvaxtarárum vegna þess að mennirnir í lífi hennar voru „fórnarlömb hugsunarháttar feðraveldisins.“ „Til að sýna þér hversu mikinn toll feðraveldið tekur af kvenfólki. Mér hefur verið nauðgað, ég var misnotuð sem barn og ég hef verið rekin vegna þess að ég vildi ekki sofa hjá yfirmanni mínum og mér hefur alltaf fundist sökin vera mín, að ég gerði eða sagði eitthvað vitlaust,“ sagði Fonda. „Ég þekki stúlkur sem hefur verið nauðgað án þess að vita að um nauðgun væri að ræða.“ Hún sagði að eitt það besta sem kvenréttindahreyfingar hafa gert er að gera konum ljóst að kynferðisofbeldi sé ekki þeirra sök. Þá sagði hún einnig að launamál í Hollywood væru allt önnur í dag en þegar hún var á hátindi ferils síns á áttunda og níunda áratug síðustu aldar. Hún segist aldrei hafa fengið vel borgað. „Fyrir mér voru hlutirnir bara þannig. Strákar fengu meira. Ég er svo glöð að nú finni fólk fyrir réttlátri reiði varðandi þessa hluti.“
Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Sjá meira