Edward Snowden rangtúlkar atburði á Íslandi í röð tísta Kjartan Kjartansson skrifar 17. september 2017 22:29 Edward Snowden ljóstraði upp um framferði bandarísku þjóðaröryggisstofnunarinnar NSA. Vísir/EPA Bandaríski uppljóstrarinn Edward Snowden virðist fylgjast grannt með tíðindum af stjórnarslitum á Íslandi. Á Twitter-síðu sinni hefur hann tíst um atburði á Íslandi en virðist misskilja atburðina sem leiddu til falls ríkisstjórnarinnar. Snowden, sem er með 3,4 milljónir fylgjenda á Twitter, birti röð tísta nú í kvöld um stjórnarslitin á Íslandi og atburðina sem tengdust uppreist æru fyrir dæmda barnaníðinga sem leiddu til þeirra. „Spillingarsaga: Dómsmálaráðherra, forsætisráðherra og faðir forsætisráðherra náðuðu á laun vin sem nauðgaði stjúpdóttur „nærri því daglega í tólf ár“,“ tísti Snowden fyrst.Skjáskot/TwitterÍ öðru tísti segir hann að dómsmálráðherra Íslands hafi „þurrkað út“ dóm yfir vini að „beiðni föður forsætisráðherra“. Benedikt Sveinsson, faðir Bjarna Bendiktssonar forsætisráðherra, skrifaði undir meðmælabréf fyrir Hjalta Sigurjón Hauksson, dæmdan barnaníðing. Slíkra meðmæla er krafist til að dæmdir menn geti hlotið uppreist æru. Þá deilir Snowden frétt Reykjavík Grapevine um að Benedikt hafi mælt með uppreist æru fyrir Hjalta Sigurjón með þeim orðum að Bjarni hafi haldið því fram að hann hafi ekki vitað af því fyrr en í júlí og svo hylmt yfir það þar til blaðamenn afhjúpuðu það.Skjáskot/TwitterSnowden komst í heimsfréttirnar þegar hann lak gögnum um njósnir bandarísku þjóðaröryggisstofnunarinar NSA árið 2013. Hann fékk í kjölfarið hæli í Rússlandi og hefur hafst þar við síðan.Hann ávarpaði meðal annars aðalfund Pírata í síðasta mánuði í gegnum fjarfundarbúnað. Tengdar fréttir Snowden myndi tafarlaust þiggja íslenskan ríkisborgararétt Uppljóstrarinn tekur við spurningum að loknu erindi sínu á aðalfundi Pírata. 27. ágúst 2017 15:43 Edward Snowden með erindi á aðalfundi Pírata Uppljóstrarinn Edward Snowden var fyrir stundu kynntur inn sem leynigestur á aðalfundi Pírata. 27. ágúst 2017 15:26 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Sjá meira
Bandaríski uppljóstrarinn Edward Snowden virðist fylgjast grannt með tíðindum af stjórnarslitum á Íslandi. Á Twitter-síðu sinni hefur hann tíst um atburði á Íslandi en virðist misskilja atburðina sem leiddu til falls ríkisstjórnarinnar. Snowden, sem er með 3,4 milljónir fylgjenda á Twitter, birti röð tísta nú í kvöld um stjórnarslitin á Íslandi og atburðina sem tengdust uppreist æru fyrir dæmda barnaníðinga sem leiddu til þeirra. „Spillingarsaga: Dómsmálaráðherra, forsætisráðherra og faðir forsætisráðherra náðuðu á laun vin sem nauðgaði stjúpdóttur „nærri því daglega í tólf ár“,“ tísti Snowden fyrst.Skjáskot/TwitterÍ öðru tísti segir hann að dómsmálráðherra Íslands hafi „þurrkað út“ dóm yfir vini að „beiðni föður forsætisráðherra“. Benedikt Sveinsson, faðir Bjarna Bendiktssonar forsætisráðherra, skrifaði undir meðmælabréf fyrir Hjalta Sigurjón Hauksson, dæmdan barnaníðing. Slíkra meðmæla er krafist til að dæmdir menn geti hlotið uppreist æru. Þá deilir Snowden frétt Reykjavík Grapevine um að Benedikt hafi mælt með uppreist æru fyrir Hjalta Sigurjón með þeim orðum að Bjarni hafi haldið því fram að hann hafi ekki vitað af því fyrr en í júlí og svo hylmt yfir það þar til blaðamenn afhjúpuðu það.Skjáskot/TwitterSnowden komst í heimsfréttirnar þegar hann lak gögnum um njósnir bandarísku þjóðaröryggisstofnunarinar NSA árið 2013. Hann fékk í kjölfarið hæli í Rússlandi og hefur hafst þar við síðan.Hann ávarpaði meðal annars aðalfund Pírata í síðasta mánuði í gegnum fjarfundarbúnað.
Tengdar fréttir Snowden myndi tafarlaust þiggja íslenskan ríkisborgararétt Uppljóstrarinn tekur við spurningum að loknu erindi sínu á aðalfundi Pírata. 27. ágúst 2017 15:43 Edward Snowden með erindi á aðalfundi Pírata Uppljóstrarinn Edward Snowden var fyrir stundu kynntur inn sem leynigestur á aðalfundi Pírata. 27. ágúst 2017 15:26 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Sjá meira
Snowden myndi tafarlaust þiggja íslenskan ríkisborgararétt Uppljóstrarinn tekur við spurningum að loknu erindi sínu á aðalfundi Pírata. 27. ágúst 2017 15:43
Edward Snowden með erindi á aðalfundi Pírata Uppljóstrarinn Edward Snowden var fyrir stundu kynntur inn sem leynigestur á aðalfundi Pírata. 27. ágúst 2017 15:26