Erlendur myndaannáll: Trump og Kim fyrirferðarmiklir Samúel Karl Ólason skrifar 30. desember 2017 09:45 Þar sem eitthvað er um að vera eru ljósmyndarar á ferli. Vísir/AFP Eins og svo oft áður var árið sem er nú að enda komið viðburðarríkt á erlendum vettvangi. Fellibylir ollu miklum skaða, hryðjuverkaárásir voru framdar víða en kollegarnir Donald Trump og Kim Jong Un hafa verið hvað fyrirferðarmestir í fréttum á árinu.Sjá einnig: Erlendar fréttir ársins 2017 - Eldflaugar, eitur, ástir, hryðjuverk og móðir náttúra Þar sem eitthvað er um að vera eru ljósmyndarar á ferli. Hér að neðan má sjá stóran hluta þeirra mynda sem ljósmyndarar AFP fréttaveitunnar völdu sem myndir ársins. Vert er að vara við síðustu myndunum í myndaröðinni.2072 bátum var siglt í keppni í Barcelona í okótber. Um er að ræða stærstu siglingakeppni heimsins.Justin Gatlin vottar Usain Bolt virðingu sína.Íbúar þorpsins Fangshan í Kína framkvæma athöfn sem ætlað er að fæla illa anda á brott.Frá vettvangi í Charlottesville í Bandaríkjunum þar sem nýnasisti ók inn í hóp mótmælenda. Ein kona dó.Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur verið mikið á milli tannanna á fólki á árinu.Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, við stýri flutningabíls.Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, undirbýr sig fyrir að skrifa undir eina af fjölmörgum forsetatilskipunum sem hann hefur skrifað undir á árinu.Grunnskólanemendur í Indónesíu leika sér á meðan eldfjallið Singabung spúir ösku.Gestir eyjunnar Saint-Tropez fylgjast með skógareldum.Flótta og farandfólk bíður í röð eftir mat í Belgrade í janúar. Frostið náði allt að fimmtán gráðum en þá var talið að um sjö þúsund manns væri fast í Serbíu.Kimi Raikkonen og Sebastian Vettel lentu í slysi í Singapore í september.Franskir lögregluþjónar verða fyrir eldsprengju í átökum við mótmælendur þann fyrsta maí.Íbúar Houston flýja heimili sín vegna fellibylsins Harvey.Harvey olli miklum skemmdum í Bandaríkjunum.Menn taka þátt í táknrænum „Saman“ dansi í Indónesíu í ágúst.James Comey, fyrrverandi yfirmaður Alríkislögreglu Bandaríkjanna, ber vitni þingnefnd vegna „Rússarannsóknarinnar“ svokölluðu.Vísir/GettyJapanskur maður baðar sig með kynlífsdúkku. Dúkkurnar kosta rúmar sex hundruð þúsund krónur og talið er að um tvö þúsund slíkar hafi verið seldar í Japan á árinu.Kafarinn Pierre Frolla prófar nýjan köfunarbúning undan ströndum Mónakó.Hverfið Coffey Park í Kaliforníu varð skógareldum að bráð.Skógareldar hafa ollið gífurlegum skemmdum í Kaliforníu.Slökkviliðsmenn bjarga bandarískum fána frá því að brenna.Aldraður maður fylgist með kappakstri í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum.Þúsundir Katalóna komu saman á götum Barcelona í nóvember og kölluðu eftir því að leiðtogum hérðsins yrði sleppt úr fangelsi.Stuðningsmenn sjálfstæðis Katalóníu hlusta á ræðu Carles Puigdemont, fyrrverandi forseta héraðsins, sem nú er í sjálfskipaðri útlegð í Belgíu.Miklar stjórnmáladeilur hafa átt sér stað í Kenía á árinu.Vopnaður mótmælandi leitar skjóls þegar lögregluþjónar skutu táragasi að hópi fólks í höfuðborg Kenía.Hús voru rifin niður í kringum musterið Larung Gar í Kína. Þúsundir sækjast eftir því að læra í musterinu sem staðsett er í afskektum dal í suðvesturhluta landsins. Yfirvöld Kína létu reka fjölmarga á brott og rifu fjölda húsa.Meðlimur strangæslu Líbíu stendur vörð yfir fjölda fólks sem bjarga þurfti á Miðjarðarhafinu.Emmanuel Macron og eiginkona hans Brigitte Trogneux. Macron var kjörinn forseti Frakklands á árinu.Fellibylurinn María sópaði grjóti upp á eyjuna Martinique.María olli líka miklum skemmdum og dauðsföllum á Púertó Ríkó.Sólarrafhlöður liggja á víð og dreif á Púertó Ríkó.Grínistinn og mótmælandinn Simon Brodkin afhenti Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, uppsagnarbréf á landsþingi Íhaldsmanna í október.Mannskæður jarðskjálfti skall á Mexíkóborg í september.Manni bjargað úr rústum í Mexíkóborg.Hótelið Sensacion féll á hliðina í jarðskjálftanum.Landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna. Forseti Bandaríkjanna vill reisa vegg á landamærunum öllum.Frá borginni Mosul sem var frelsuð úr haldi vígamanna Íslamska ríkisins á árinu.Börn leika sér nærri auglýsingaskylti ISIS í Mosul.Fjöldi mjög svo léttklæddra manna kom saman í Japan í febrúar eins og á ári hverju. Mennirnir berjast svo um happabripi sem prestar kasta í þvöguna.Nashyrningur ræðst að mönnum sem fluttu nashyrninginn í skjól í Nepal. Einhyrntir nashyrningar eru í útrýmingarhættu og eru þeir fluttir á griðarsvæði.Íbúar Norður-Kóreu hlusta á sjónvarpsávarp einræðisherra sínsa, Kim Jong Un.Kim Jong Un fylgist með einni a eldflaugatilraunum ársins.Íbúar Norður-Kóreu mótmæla Bandaríkjunum.Ungar stúlkur í Norður-Kóreu þrífa þrepin við styttur af Kim Il Sung og Kim Jon Il.Hermenn Norður-Kóreu fylgjast með skrúðgöngu.Palestínsk börn læra heima í rafmagnsleysi á Gaza.Palestínumenn flýja undan loftárás Ísrael.Skógareldar ollu miklum skemmdum í Portúgal.Minnst 25 létu lífið í skógareldunum í Portúga.Vladimir Putin, forseti Rússlands, og Donald Trump, forseti Bandaríkjanna hittast.Maður frá Bangladess aðstoðar rohingja-fólk sem flúði frá Búrma, sem einnig gengur undir nafninu Mjanmar.Ungur drengur frá Búrma sem tilheyrir Rohingjafólkinu grætur eftir komuna til Bangladess.Ung stúlka grætur í Bangladess.Mynd af Robert Mugabe, fyrrverandi forseta Simbabve, fjarlægð.Íbúar fagna hermönnum Simbabve sem hjálpuðu til við að koma Robert Mugabe frá völdum.Skjaldbökur snúa aftur til hafsins eftir að hafa verpt eggjum í sandinn á Indlandi.Saint Martin varð illa úti eftir fellibylinn Irmu.Brimbrettakappinn Balaram Stack fellur af bretti sínu við strendur Hawaii.Sómali virðir fyrir sér tjónið eftir stærðarinnar bílasprengju í Mogadishu í október.Sýrlenskt ungabarn glímir við næringarskort í bænum Hamouria.Íbúi Raqqa í Sýrlandi virðir fyrir sér skemmdirnar á heimili fjölskyldu hennar eftir að ISIS-liðar voru hraktri frá borginni.Kona fagnar sigri sýrlenskra Kúrda og bandamanna þeirra á ISIS í Raqqa.vísir/afpVopnaður maður hleypur í skjól vegna skothríðar leyniskyttu í Raqqa.F'olk sleppir luktum á Yee Pang hátíðinni sem haldin var í Taílandi í nóvember.Bandarísk kona sendir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, kaldar kveðjur þegar bílalest forsetans var ekið framúr henni.Blaðamaðurinn Kadri Gursel kyssir konu sína eftir að dómstólar í Tyrklandi ákváðu að honum skylti sleppt úr haldi.Lögregluþjónn handtekur mótmælanda í Venesúela.Mótmælandi umvafinn eldi í Venesúela.Írani hvílir sig undir berum himni eftir öflugan jarðskjálfta.Kona sópar torg í þorpinu Yuxi í Kína eftir mikil hátíðarhöld.Valien Mendoz var skotinn til bana í Fillippseyjum eftir að hann var skaður um að selja fíkniefni. Þúsundir hafa verið skotnir af lögregluþjónum og vopnuðum hópum sjálfskipaðra lögregluþjóna.Lögregluþjónn í Portúgal stendur við lík manneskju sem dó í skógareldi.Herjeppa ekið yfir lík vígamanns í Mosul.Minnst tíu börn og fjórar konur dóu þegar bátur þeirra fór á hliðina við strendur Bangladess.58 dóu og nærri því 500 særðust í skotárás í Las Vegas í október. Árslistar Fréttir ársins 2017 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Nýir ráðherra ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Fleiri fréttir Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Sjá meira
Eins og svo oft áður var árið sem er nú að enda komið viðburðarríkt á erlendum vettvangi. Fellibylir ollu miklum skaða, hryðjuverkaárásir voru framdar víða en kollegarnir Donald Trump og Kim Jong Un hafa verið hvað fyrirferðarmestir í fréttum á árinu.Sjá einnig: Erlendar fréttir ársins 2017 - Eldflaugar, eitur, ástir, hryðjuverk og móðir náttúra Þar sem eitthvað er um að vera eru ljósmyndarar á ferli. Hér að neðan má sjá stóran hluta þeirra mynda sem ljósmyndarar AFP fréttaveitunnar völdu sem myndir ársins. Vert er að vara við síðustu myndunum í myndaröðinni.2072 bátum var siglt í keppni í Barcelona í okótber. Um er að ræða stærstu siglingakeppni heimsins.Justin Gatlin vottar Usain Bolt virðingu sína.Íbúar þorpsins Fangshan í Kína framkvæma athöfn sem ætlað er að fæla illa anda á brott.Frá vettvangi í Charlottesville í Bandaríkjunum þar sem nýnasisti ók inn í hóp mótmælenda. Ein kona dó.Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur verið mikið á milli tannanna á fólki á árinu.Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, við stýri flutningabíls.Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, undirbýr sig fyrir að skrifa undir eina af fjölmörgum forsetatilskipunum sem hann hefur skrifað undir á árinu.Grunnskólanemendur í Indónesíu leika sér á meðan eldfjallið Singabung spúir ösku.Gestir eyjunnar Saint-Tropez fylgjast með skógareldum.Flótta og farandfólk bíður í röð eftir mat í Belgrade í janúar. Frostið náði allt að fimmtán gráðum en þá var talið að um sjö þúsund manns væri fast í Serbíu.Kimi Raikkonen og Sebastian Vettel lentu í slysi í Singapore í september.Franskir lögregluþjónar verða fyrir eldsprengju í átökum við mótmælendur þann fyrsta maí.Íbúar Houston flýja heimili sín vegna fellibylsins Harvey.Harvey olli miklum skemmdum í Bandaríkjunum.Menn taka þátt í táknrænum „Saman“ dansi í Indónesíu í ágúst.James Comey, fyrrverandi yfirmaður Alríkislögreglu Bandaríkjanna, ber vitni þingnefnd vegna „Rússarannsóknarinnar“ svokölluðu.Vísir/GettyJapanskur maður baðar sig með kynlífsdúkku. Dúkkurnar kosta rúmar sex hundruð þúsund krónur og talið er að um tvö þúsund slíkar hafi verið seldar í Japan á árinu.Kafarinn Pierre Frolla prófar nýjan köfunarbúning undan ströndum Mónakó.Hverfið Coffey Park í Kaliforníu varð skógareldum að bráð.Skógareldar hafa ollið gífurlegum skemmdum í Kaliforníu.Slökkviliðsmenn bjarga bandarískum fána frá því að brenna.Aldraður maður fylgist með kappakstri í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum.Þúsundir Katalóna komu saman á götum Barcelona í nóvember og kölluðu eftir því að leiðtogum hérðsins yrði sleppt úr fangelsi.Stuðningsmenn sjálfstæðis Katalóníu hlusta á ræðu Carles Puigdemont, fyrrverandi forseta héraðsins, sem nú er í sjálfskipaðri útlegð í Belgíu.Miklar stjórnmáladeilur hafa átt sér stað í Kenía á árinu.Vopnaður mótmælandi leitar skjóls þegar lögregluþjónar skutu táragasi að hópi fólks í höfuðborg Kenía.Hús voru rifin niður í kringum musterið Larung Gar í Kína. Þúsundir sækjast eftir því að læra í musterinu sem staðsett er í afskektum dal í suðvesturhluta landsins. Yfirvöld Kína létu reka fjölmarga á brott og rifu fjölda húsa.Meðlimur strangæslu Líbíu stendur vörð yfir fjölda fólks sem bjarga þurfti á Miðjarðarhafinu.Emmanuel Macron og eiginkona hans Brigitte Trogneux. Macron var kjörinn forseti Frakklands á árinu.Fellibylurinn María sópaði grjóti upp á eyjuna Martinique.María olli líka miklum skemmdum og dauðsföllum á Púertó Ríkó.Sólarrafhlöður liggja á víð og dreif á Púertó Ríkó.Grínistinn og mótmælandinn Simon Brodkin afhenti Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, uppsagnarbréf á landsþingi Íhaldsmanna í október.Mannskæður jarðskjálfti skall á Mexíkóborg í september.Manni bjargað úr rústum í Mexíkóborg.Hótelið Sensacion féll á hliðina í jarðskjálftanum.Landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna. Forseti Bandaríkjanna vill reisa vegg á landamærunum öllum.Frá borginni Mosul sem var frelsuð úr haldi vígamanna Íslamska ríkisins á árinu.Börn leika sér nærri auglýsingaskylti ISIS í Mosul.Fjöldi mjög svo léttklæddra manna kom saman í Japan í febrúar eins og á ári hverju. Mennirnir berjast svo um happabripi sem prestar kasta í þvöguna.Nashyrningur ræðst að mönnum sem fluttu nashyrninginn í skjól í Nepal. Einhyrntir nashyrningar eru í útrýmingarhættu og eru þeir fluttir á griðarsvæði.Íbúar Norður-Kóreu hlusta á sjónvarpsávarp einræðisherra sínsa, Kim Jong Un.Kim Jong Un fylgist með einni a eldflaugatilraunum ársins.Íbúar Norður-Kóreu mótmæla Bandaríkjunum.Ungar stúlkur í Norður-Kóreu þrífa þrepin við styttur af Kim Il Sung og Kim Jon Il.Hermenn Norður-Kóreu fylgjast með skrúðgöngu.Palestínsk börn læra heima í rafmagnsleysi á Gaza.Palestínumenn flýja undan loftárás Ísrael.Skógareldar ollu miklum skemmdum í Portúgal.Minnst 25 létu lífið í skógareldunum í Portúga.Vladimir Putin, forseti Rússlands, og Donald Trump, forseti Bandaríkjanna hittast.Maður frá Bangladess aðstoðar rohingja-fólk sem flúði frá Búrma, sem einnig gengur undir nafninu Mjanmar.Ungur drengur frá Búrma sem tilheyrir Rohingjafólkinu grætur eftir komuna til Bangladess.Ung stúlka grætur í Bangladess.Mynd af Robert Mugabe, fyrrverandi forseta Simbabve, fjarlægð.Íbúar fagna hermönnum Simbabve sem hjálpuðu til við að koma Robert Mugabe frá völdum.Skjaldbökur snúa aftur til hafsins eftir að hafa verpt eggjum í sandinn á Indlandi.Saint Martin varð illa úti eftir fellibylinn Irmu.Brimbrettakappinn Balaram Stack fellur af bretti sínu við strendur Hawaii.Sómali virðir fyrir sér tjónið eftir stærðarinnar bílasprengju í Mogadishu í október.Sýrlenskt ungabarn glímir við næringarskort í bænum Hamouria.Íbúi Raqqa í Sýrlandi virðir fyrir sér skemmdirnar á heimili fjölskyldu hennar eftir að ISIS-liðar voru hraktri frá borginni.Kona fagnar sigri sýrlenskra Kúrda og bandamanna þeirra á ISIS í Raqqa.vísir/afpVopnaður maður hleypur í skjól vegna skothríðar leyniskyttu í Raqqa.F'olk sleppir luktum á Yee Pang hátíðinni sem haldin var í Taílandi í nóvember.Bandarísk kona sendir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, kaldar kveðjur þegar bílalest forsetans var ekið framúr henni.Blaðamaðurinn Kadri Gursel kyssir konu sína eftir að dómstólar í Tyrklandi ákváðu að honum skylti sleppt úr haldi.Lögregluþjónn handtekur mótmælanda í Venesúela.Mótmælandi umvafinn eldi í Venesúela.Írani hvílir sig undir berum himni eftir öflugan jarðskjálfta.Kona sópar torg í þorpinu Yuxi í Kína eftir mikil hátíðarhöld.Valien Mendoz var skotinn til bana í Fillippseyjum eftir að hann var skaður um að selja fíkniefni. Þúsundir hafa verið skotnir af lögregluþjónum og vopnuðum hópum sjálfskipaðra lögregluþjóna.Lögregluþjónn í Portúgal stendur við lík manneskju sem dó í skógareldi.Herjeppa ekið yfir lík vígamanns í Mosul.Minnst tíu börn og fjórar konur dóu þegar bátur þeirra fór á hliðina við strendur Bangladess.58 dóu og nærri því 500 særðust í skotárás í Las Vegas í október.
Árslistar Fréttir ársins 2017 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Nýir ráðherra ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Fleiri fréttir Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Sjá meira