Hefur fullan hug á að ráða fram úr húsnæðismálum LHÍ Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 22. febrúar 2017 14:30 Málefni Listaháskóla Íslands hafa borið á góma að undanförnu ekki síst fyrir þær sakir að óviðunandi aðbúnaður húsakynna skólans hafa verið í kastljósi. Nemendur skólans hafa meðal annars vakið athygli á myglusveppi í húsakynnum skólans á samfélagsmiðlum að undanförnu undir myllumerkinu #LHÍmygla.Sjá: „Vilja varanlega lausn á húsnæðisvanda Listaháskólans“ Þingmenn Pírata og Vinstri Grænna hafa þá lagt fram þingsályktunartillögu þess efnis að fela eigi menntamálaráðherra að finna lausn á húsnæðisvanda Listaháskólans. „Miklar áhyggjur eru af myglusvepp í húsakynnum hans, en skólinn leigir bæði frá ríkinu og einkaaðilum og ver miklu fjármagni í aðstöðu sem hentar stofnuninni ekki. Tónlist er til dæmis kennd í húsi með lélegri kyndingu sem skortir hljóðeinangrun, leiklist er kennd án viðunandi leikrýmis, myndlistarkennslan er í gömlu sláturhúsi og svo mætti lengi telja,“ segir í þingsályktunartillögunni. Kristján Þór Júlíusson, menntamálaráðherra, átti fund með stjórnendum skólans í morgun, til að freista þess að finna lausn á húsnæðisvanda skólans. „Þetta er tvíþætt verkefni,“ segir Kristján Þór. „Annars vegar þessi bráðavandi sem skólinn býr við í dag og er verið að vinna lausn á með stuðningi ráðuneytisins og hinsvegar er það þá lengri tíma stefnumörkun í málefnum skólans,“ segir hann. „Skólastjórnendur eru að vinna úr stöðu dagsins, með stuðningi ráðuneytisins eins og ég sagði. Síðan erum við að horfa til þess með hvaða hætti við getum leyst úr framtíðarhúsnæðismálum skólans og ég hef fullan hug á því að koma húsnæðismálum skólans í einhvern skikk til lengri tíma litið og við erum bara að taka fyrstu skrefin núna með hvaða hætti það verði best gert,“ segir Kristján.Hæ @Bjarni_Ben, Kristján Þór Menntamálaráðherra er ekki á Twitter en getur þú sýnt honum þetta myndband. #LHÍmygla pic.twitter.com/f7XMimbQzp— Ísak Hinriksson (@isakhinriksson) February 17, 2017 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Innlent Þrjú börn á gjörgæslu og eitt í öndunarvél Innlent Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Innlent Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Innlent Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi Innlent Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Innlent „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Innlent Fleiri fréttir Þrjú börn á gjörgæslu og eitt í öndunarvél Matarsmakk á fjölmenningarhátíð í Aratungu „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi „Tvær undirskriftir sem vantaði“ Umdeild eldræða formanns Framsóknar Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Afstaða ríkisins hleypi illu blóði og hörku í viðræðurnar Framboðslisti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík norður Fagnar 400 nýjum störfum við Hvammsvirkjun Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Þau verða fulltrúar Íslands á COP29 í Aserbaídsjan Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Verkfall í MR samþykkt í annarri tilraun Mörg börn sem beita ofbeldi hafa orðið fyrir því sjálf Ríkið telur ólöglega boðað til verkfalls lækna Þverárfjallsvegur lokaður vegna eldsvoða í bíl Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Íslendingar þurfa ekki vegabréfsáritun til Kína næsta árið Steinþór hafi verið að berjast fyrir lífi sínu Dómi í máli Alberts áfrýjað „Sjáum fram á að geta rekið sveitarfélagið eitthvað fram eftir næsta ári“ Sjá meira
Málefni Listaháskóla Íslands hafa borið á góma að undanförnu ekki síst fyrir þær sakir að óviðunandi aðbúnaður húsakynna skólans hafa verið í kastljósi. Nemendur skólans hafa meðal annars vakið athygli á myglusveppi í húsakynnum skólans á samfélagsmiðlum að undanförnu undir myllumerkinu #LHÍmygla.Sjá: „Vilja varanlega lausn á húsnæðisvanda Listaháskólans“ Þingmenn Pírata og Vinstri Grænna hafa þá lagt fram þingsályktunartillögu þess efnis að fela eigi menntamálaráðherra að finna lausn á húsnæðisvanda Listaháskólans. „Miklar áhyggjur eru af myglusvepp í húsakynnum hans, en skólinn leigir bæði frá ríkinu og einkaaðilum og ver miklu fjármagni í aðstöðu sem hentar stofnuninni ekki. Tónlist er til dæmis kennd í húsi með lélegri kyndingu sem skortir hljóðeinangrun, leiklist er kennd án viðunandi leikrýmis, myndlistarkennslan er í gömlu sláturhúsi og svo mætti lengi telja,“ segir í þingsályktunartillögunni. Kristján Þór Júlíusson, menntamálaráðherra, átti fund með stjórnendum skólans í morgun, til að freista þess að finna lausn á húsnæðisvanda skólans. „Þetta er tvíþætt verkefni,“ segir Kristján Þór. „Annars vegar þessi bráðavandi sem skólinn býr við í dag og er verið að vinna lausn á með stuðningi ráðuneytisins og hinsvegar er það þá lengri tíma stefnumörkun í málefnum skólans,“ segir hann. „Skólastjórnendur eru að vinna úr stöðu dagsins, með stuðningi ráðuneytisins eins og ég sagði. Síðan erum við að horfa til þess með hvaða hætti við getum leyst úr framtíðarhúsnæðismálum skólans og ég hef fullan hug á því að koma húsnæðismálum skólans í einhvern skikk til lengri tíma litið og við erum bara að taka fyrstu skrefin núna með hvaða hætti það verði best gert,“ segir Kristján.Hæ @Bjarni_Ben, Kristján Þór Menntamálaráðherra er ekki á Twitter en getur þú sýnt honum þetta myndband. #LHÍmygla pic.twitter.com/f7XMimbQzp— Ísak Hinriksson (@isakhinriksson) February 17, 2017
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Innlent Þrjú börn á gjörgæslu og eitt í öndunarvél Innlent Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Innlent Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Innlent Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi Innlent Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Innlent „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Innlent Fleiri fréttir Þrjú börn á gjörgæslu og eitt í öndunarvél Matarsmakk á fjölmenningarhátíð í Aratungu „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi „Tvær undirskriftir sem vantaði“ Umdeild eldræða formanns Framsóknar Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Afstaða ríkisins hleypi illu blóði og hörku í viðræðurnar Framboðslisti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík norður Fagnar 400 nýjum störfum við Hvammsvirkjun Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Þau verða fulltrúar Íslands á COP29 í Aserbaídsjan Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Verkfall í MR samþykkt í annarri tilraun Mörg börn sem beita ofbeldi hafa orðið fyrir því sjálf Ríkið telur ólöglega boðað til verkfalls lækna Þverárfjallsvegur lokaður vegna eldsvoða í bíl Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Íslendingar þurfa ekki vegabréfsáritun til Kína næsta árið Steinþór hafi verið að berjast fyrir lífi sínu Dómi í máli Alberts áfrýjað „Sjáum fram á að geta rekið sveitarfélagið eitthvað fram eftir næsta ári“ Sjá meira