Fjórði sigur Stjörnunnar í röð | Sigrún Sjöfn öflug í sigri Skallagríms Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. janúar 2017 18:26 Danielle Victoria Rodríguez var atkvæðamest í liði Stjörnunnar. vísir/anton Fjórtánda umferð Domino's deildar kvenna í körfubolta hófst í dag með þremur leikjum.Snæfell vann eins stigs sigur á Keflavík, 66-73, í toppslagnum. Stjörnukonur gerðu góða ferð í Grindavík og unnu öruggan sigur á heimakonum. Lokatölur 52-66, Stjörnunni í vil. Þetta var fjórði sigur Stjörnunnar í röð en liðið er í 4. sæti deildarinnar með 16 stig. Danielle Victoria Rodríguez skoraði 17 stig og tók 13 fráköst í liði Garðbæinga sem voru einu stigi yfir í hálfleik, 32-33. Í seinni hálfleik voru Stjörnukonur mun sterkari aðilinn en þær fengu aðeins á sig 20 stig á síðustu 20 mínútum leiksins. Á endanum munaði 14 stigum á liðunum, 52-66. Petrúnella Skúladóttir skoraði 20 stig fyrir Grindavík sem hefur tapað þremur leikjum í röð.Sigrún Sjöfn Ámundadóttir hefur spilað vel með Skallagrími í vetur.vísir/ernirÍ Borgarnesi vann Skallagrímur 10 stiga sigur á Val, 93-83. Skallagrímur er áfram í 3. sæti deildarinnar en Valur er í því fimmta. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir skoraði 23 stig, tók 11 fráköst og gaf sex stoðsendingar í liði Skallagríms sem vann frákastabaráttuna í leiknum 49-34. Mia Loyd bar af í liði Vals en hún skoraði 28 stig, tók 11 fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Guðbjörg Sverrisdóttir kom næst með 21 stig.Tölfræði leikjanna:Keflavík-Snæfell 66-73 (12-19, 22-9, 16-19, 13-16, 3-10)Keflavík: Ariana Moorer 26/17 fráköst/9 stoðsendingar/5 stolnir, Birna Valgerður Benónýsdóttir 13/10 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 12/7 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 6, Þóranna Kika Hodge-Carr 5/5 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 3/8 fráköst/3 varin skot, Erna Hákonardóttir 1.Snæfell: Aaryn Ellenberg-Wiley 31/10 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 11/9 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 9/6 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 9/6 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 7/4 varin skot, María Björnsdóttir 4, Andrea Björt Ólafsdóttir 2/4 fráköst.Grindavík-Stjarnan 52-66 (14-19, 18-14, 11-17, 9-16)Grindavík: Petrúnella Skúladóttir 20/10 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 11, Íris Sverrisdóttir 10, María Ben Erlingsdóttir 6/8 fráköst, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 2, Lovísa Falsdóttir 2, Helga Einarsdóttir 1/11 fráköst.Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 17/13 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 13/7 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 12/5 fráköst, Jenný Harðardóttir 10, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 6/4 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 6, Bríet Sif Hinriksdóttir 2.Skallagrímur-Valur 93-83 (29-21, 23-21, 25-14, 16-27)Skallagrímur: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 23/11 fráköst/6 stoðsendingar, Tavelyn Tillman 20/5 stolnir, Kristrún Sigurjónsdóttir 15/9 fráköst, Fanney Lind Tomas 11/5 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 10/6 fráköst/6 stoðsendingar, Ragnheiður Benónísdóttir 7/7 fráköst, Guðrún Ósk Ámundadóttir 5, Gunnfríður Ólafsdóttir 2.Valur: Mia Loyd 28/11 fráköst/7 stoðsendingar, Guðbjörg Sverrisdóttir 21/6 fráköst/6 stoðsendingar, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 13, Hallveig Jónsdóttir 10, Dagbjört Samúelsdóttir 6/4 fráköst/5 stoðsendingar, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 3, Bergþóra Holton Tómasdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Fótbolti Draumaprinsinn Benóný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin Sport Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Enski boltinn Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Enski boltinn „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Körfubolti Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Körfubolti Fleiri fréttir „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Sjá meira
Fjórtánda umferð Domino's deildar kvenna í körfubolta hófst í dag með þremur leikjum.Snæfell vann eins stigs sigur á Keflavík, 66-73, í toppslagnum. Stjörnukonur gerðu góða ferð í Grindavík og unnu öruggan sigur á heimakonum. Lokatölur 52-66, Stjörnunni í vil. Þetta var fjórði sigur Stjörnunnar í röð en liðið er í 4. sæti deildarinnar með 16 stig. Danielle Victoria Rodríguez skoraði 17 stig og tók 13 fráköst í liði Garðbæinga sem voru einu stigi yfir í hálfleik, 32-33. Í seinni hálfleik voru Stjörnukonur mun sterkari aðilinn en þær fengu aðeins á sig 20 stig á síðustu 20 mínútum leiksins. Á endanum munaði 14 stigum á liðunum, 52-66. Petrúnella Skúladóttir skoraði 20 stig fyrir Grindavík sem hefur tapað þremur leikjum í röð.Sigrún Sjöfn Ámundadóttir hefur spilað vel með Skallagrími í vetur.vísir/ernirÍ Borgarnesi vann Skallagrímur 10 stiga sigur á Val, 93-83. Skallagrímur er áfram í 3. sæti deildarinnar en Valur er í því fimmta. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir skoraði 23 stig, tók 11 fráköst og gaf sex stoðsendingar í liði Skallagríms sem vann frákastabaráttuna í leiknum 49-34. Mia Loyd bar af í liði Vals en hún skoraði 28 stig, tók 11 fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Guðbjörg Sverrisdóttir kom næst með 21 stig.Tölfræði leikjanna:Keflavík-Snæfell 66-73 (12-19, 22-9, 16-19, 13-16, 3-10)Keflavík: Ariana Moorer 26/17 fráköst/9 stoðsendingar/5 stolnir, Birna Valgerður Benónýsdóttir 13/10 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 12/7 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 6, Þóranna Kika Hodge-Carr 5/5 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 3/8 fráköst/3 varin skot, Erna Hákonardóttir 1.Snæfell: Aaryn Ellenberg-Wiley 31/10 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 11/9 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 9/6 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 9/6 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 7/4 varin skot, María Björnsdóttir 4, Andrea Björt Ólafsdóttir 2/4 fráköst.Grindavík-Stjarnan 52-66 (14-19, 18-14, 11-17, 9-16)Grindavík: Petrúnella Skúladóttir 20/10 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 11, Íris Sverrisdóttir 10, María Ben Erlingsdóttir 6/8 fráköst, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 2, Lovísa Falsdóttir 2, Helga Einarsdóttir 1/11 fráköst.Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 17/13 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 13/7 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 12/5 fráköst, Jenný Harðardóttir 10, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 6/4 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 6, Bríet Sif Hinriksdóttir 2.Skallagrímur-Valur 93-83 (29-21, 23-21, 25-14, 16-27)Skallagrímur: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 23/11 fráköst/6 stoðsendingar, Tavelyn Tillman 20/5 stolnir, Kristrún Sigurjónsdóttir 15/9 fráköst, Fanney Lind Tomas 11/5 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 10/6 fráköst/6 stoðsendingar, Ragnheiður Benónísdóttir 7/7 fráköst, Guðrún Ósk Ámundadóttir 5, Gunnfríður Ólafsdóttir 2.Valur: Mia Loyd 28/11 fráköst/7 stoðsendingar, Guðbjörg Sverrisdóttir 21/6 fráköst/6 stoðsendingar, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 13, Hallveig Jónsdóttir 10, Dagbjört Samúelsdóttir 6/4 fráköst/5 stoðsendingar, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 3, Bergþóra Holton Tómasdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Fótbolti Draumaprinsinn Benóný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin Sport Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Enski boltinn Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Enski boltinn „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Körfubolti Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Körfubolti Fleiri fréttir „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli