Birgitta Jónsdóttir þingflokksformaður Pírata, Gunnar Bragi Sveinsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Svandís Svavarsdóttir þingflokksformaður Vinstri grænna mæta í Víglínuna hjá Heimi Má Péturssyni á Stöð 2 klukkan 12:20 í dag.
Þátturinn er í beinni útsendingu og opinni dagskrá og er einnig sendur út beint á Vísi. Hægt er að horfa á hann í beinni útsendingu í spilaranum hér fyrir ofan.
Víglínan í beinni
Birgir Olgeirsson skrifar