Fiskkaupmenn í Grimsby óttast um lífsviðurværi sitt Samúel Karl Ólason skrifar 19. janúar 2017 19:57 Frá fiskmarkaði í Grimsby. Vísir/AFP Þingkona Grimsby hefur lýsti yfir óánægju sinni með aðgerðarleysi breskra stjórnvalda vegna verkfalls sjómanna á Íslandi. Kaupmenn í Grimsby kaupa jafnan mikið af fiski frá Íslandi og eru þeir farnir að óttast um lífsviðurværi sitt. Melanie Onn spurði ráðherrann George Eustice hvort að bresk stjórnvöld hefðu rætt við Íslendinga og skoðað hvaða áhrif verkfallið væri að hafa á bresk fyrirtæki.Samkvæmt Grimsby Telegraph svaraði Eustice á þá leið að breskir fiskkaupmenn hefðu ekki beðið um fund um málið og að hann hefði ekki rætt við Íslendinga. Þá hafa áhrif verkfallsins í Bretlandi ekki verið könnuð.Onn sagði það vera mikil vonbrigði því nú væri það mikilvægar en nokkurn tíman áður, þar sem Bretlandi væri á leið úr Evrópusambandinu, að „viðhalda viðskiptasambandinu við Ísland“. Samtökin Grimsby Fish Merchants Association eru samkvæmt Grimsby Telegraph einu aðilarnir sem hann velt verkfalli sjómanna á Íslandi og áhrifum þeirra í Bretlandi fyrir sér á opinberum vettvangi. Samtökin eru í forsvari fyrir 80 fyrirtæki. Einn kaupmaður sem GT ræddi við segir að næsta vika muni verða erfið. Þeir hafi keypt meiri fisk af Norðmönnum og Færeyingum síðan verkfallið hófst, en það muni ekki vera hægt að eilífu. Verkfall 2016 Verkfall sjómanna Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Sjá meira
Þingkona Grimsby hefur lýsti yfir óánægju sinni með aðgerðarleysi breskra stjórnvalda vegna verkfalls sjómanna á Íslandi. Kaupmenn í Grimsby kaupa jafnan mikið af fiski frá Íslandi og eru þeir farnir að óttast um lífsviðurværi sitt. Melanie Onn spurði ráðherrann George Eustice hvort að bresk stjórnvöld hefðu rætt við Íslendinga og skoðað hvaða áhrif verkfallið væri að hafa á bresk fyrirtæki.Samkvæmt Grimsby Telegraph svaraði Eustice á þá leið að breskir fiskkaupmenn hefðu ekki beðið um fund um málið og að hann hefði ekki rætt við Íslendinga. Þá hafa áhrif verkfallsins í Bretlandi ekki verið könnuð.Onn sagði það vera mikil vonbrigði því nú væri það mikilvægar en nokkurn tíman áður, þar sem Bretlandi væri á leið úr Evrópusambandinu, að „viðhalda viðskiptasambandinu við Ísland“. Samtökin Grimsby Fish Merchants Association eru samkvæmt Grimsby Telegraph einu aðilarnir sem hann velt verkfalli sjómanna á Íslandi og áhrifum þeirra í Bretlandi fyrir sér á opinberum vettvangi. Samtökin eru í forsvari fyrir 80 fyrirtæki. Einn kaupmaður sem GT ræddi við segir að næsta vika muni verða erfið. Þeir hafi keypt meiri fisk af Norðmönnum og Færeyingum síðan verkfallið hófst, en það muni ekki vera hægt að eilífu.
Verkfall 2016 Verkfall sjómanna Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Sjá meira