Túnisar og Japanir sprungu á limminu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. janúar 2017 18:21 Kiril Lazarov skoraði 12 mörk gegn Túnis. vísir/epa Makedónía vann fjögurra marka sigur á Túnis, 34-30, þegar liðin mættust í B-riðli á HM í handbolta í dag. Makedónía er því með tvö stig í riðlinum líkt og Slóvenía sem vann öruggan sigur á Angóla fyrr í dag. Kiril Lazarov skoraði 12 mörk fyrir Makedóníumenn tryggðu sér stigin tvö með frábærum endasprett. Oussama Boughanmi kom Túnis í 20-24 þegar 20 mínútur voru eftir. Þá tóku Makedóníumenn við sér og hreinlega keyrðu yfir Túnisa sem virtust búnir á því. Makedóníumenn skoruðu hvert markið á fætur öðru á lokakafla leiksins og unnu að lokum fjögurra marka sigur, 34-30. Lazarov var markahæstur í liði Makedóníu með 12 mörk en Dejan Manaskov og Stojanche Stoilov komu næstir með sjö mörk hvor. Boughami skoraði níu mörk fyrir Túnis og Issam Tej sjö.Pavel Atman skoraði sex mörk fyrir Rússland.vísir/gettyÍ A-riðli vann Rússland 10 marka sigur á Japan, 39-29. Aðeins þremur mörkum munaði á liðunum í hálfleik, 18-15, og Japanir náðu tvisvar að minnka muninn í eitt mark í upphafi seinni hálfleiks. En í stöðunni 25-24 skildu leiðir, Rússar skoruðu fjögur mörk í röð og stungu af. Á endanum munaði 10 mörkum á liðunum, 39-29. Rússar eru með tvö stig í A-riðli, líkt og Frakkar sem rúlluðu yfir Brasilíumenn í gær. Timur Dibirov, Daniil Shiskarev og Pavel Atman skoruðu sex mörk hver fyrir Rússland. Hiroki Shida var markahæstur í liði Japans með sjö mörk. HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Skólakrakkar í meirihluta áhorfenda Það er oft erfitt að fá áhorfendur á völlinn á HM og sérstaklega í þeim leikjum sem fara fram um miðjan dag. 12. janúar 2017 14:30 Omeyer í ham í stórsigri Frakka Frakkar áttu ekki í miklum vandræðum með að leggja Brasilíumenn að velli í upphafsleik HM 2017. Lokatölur 31-16, Frakklandi í vil. 11. janúar 2017 22:05 Vujovic: Alltaf erfitt að spila gegn Íslandi Það var létt yfir hinum skemmtilega og skrautlega þjálfara Slóvena, Veselin Vujovic, eftir öruggan sigur hans manna gegn Angóla. 12. janúar 2017 15:15 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Fleiri fréttir „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ Sjá meira
Makedónía vann fjögurra marka sigur á Túnis, 34-30, þegar liðin mættust í B-riðli á HM í handbolta í dag. Makedónía er því með tvö stig í riðlinum líkt og Slóvenía sem vann öruggan sigur á Angóla fyrr í dag. Kiril Lazarov skoraði 12 mörk fyrir Makedóníumenn tryggðu sér stigin tvö með frábærum endasprett. Oussama Boughanmi kom Túnis í 20-24 þegar 20 mínútur voru eftir. Þá tóku Makedóníumenn við sér og hreinlega keyrðu yfir Túnisa sem virtust búnir á því. Makedóníumenn skoruðu hvert markið á fætur öðru á lokakafla leiksins og unnu að lokum fjögurra marka sigur, 34-30. Lazarov var markahæstur í liði Makedóníu með 12 mörk en Dejan Manaskov og Stojanche Stoilov komu næstir með sjö mörk hvor. Boughami skoraði níu mörk fyrir Túnis og Issam Tej sjö.Pavel Atman skoraði sex mörk fyrir Rússland.vísir/gettyÍ A-riðli vann Rússland 10 marka sigur á Japan, 39-29. Aðeins þremur mörkum munaði á liðunum í hálfleik, 18-15, og Japanir náðu tvisvar að minnka muninn í eitt mark í upphafi seinni hálfleiks. En í stöðunni 25-24 skildu leiðir, Rússar skoruðu fjögur mörk í röð og stungu af. Á endanum munaði 10 mörkum á liðunum, 39-29. Rússar eru með tvö stig í A-riðli, líkt og Frakkar sem rúlluðu yfir Brasilíumenn í gær. Timur Dibirov, Daniil Shiskarev og Pavel Atman skoruðu sex mörk hver fyrir Rússland. Hiroki Shida var markahæstur í liði Japans með sjö mörk.
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Skólakrakkar í meirihluta áhorfenda Það er oft erfitt að fá áhorfendur á völlinn á HM og sérstaklega í þeim leikjum sem fara fram um miðjan dag. 12. janúar 2017 14:30 Omeyer í ham í stórsigri Frakka Frakkar áttu ekki í miklum vandræðum með að leggja Brasilíumenn að velli í upphafsleik HM 2017. Lokatölur 31-16, Frakklandi í vil. 11. janúar 2017 22:05 Vujovic: Alltaf erfitt að spila gegn Íslandi Það var létt yfir hinum skemmtilega og skrautlega þjálfara Slóvena, Veselin Vujovic, eftir öruggan sigur hans manna gegn Angóla. 12. janúar 2017 15:15 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Fleiri fréttir „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ Sjá meira
Skólakrakkar í meirihluta áhorfenda Það er oft erfitt að fá áhorfendur á völlinn á HM og sérstaklega í þeim leikjum sem fara fram um miðjan dag. 12. janúar 2017 14:30
Omeyer í ham í stórsigri Frakka Frakkar áttu ekki í miklum vandræðum með að leggja Brasilíumenn að velli í upphafsleik HM 2017. Lokatölur 31-16, Frakklandi í vil. 11. janúar 2017 22:05
Vujovic: Alltaf erfitt að spila gegn Íslandi Það var létt yfir hinum skemmtilega og skrautlega þjálfara Slóvena, Veselin Vujovic, eftir öruggan sigur hans manna gegn Angóla. 12. janúar 2017 15:15