Versta byrjun Tiger á ferlinum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. janúar 2017 08:30 Tiger Woods á vellinum í gær. Vísir/Getty Tiger Woods náði sér ekki á strik á fyrsta keppnisdegi Farmers Insurance-mótsins á PGA-mótaröðinni í gær. Woods er að koma sér aftur af stað eftir langvarandi meiðsli og spilaði á 76 höggum, fjórum höggum yfir pari vallarins. Hann hefur aldrei byrjað tímabil á PGA-mótaröðinni verr en fyrir tveimur árum hóf hann leik á 73 höggum á fyrsta sínu það árið. Woods var á einum undir pari eftir ellefu holur en lenti í basli á seinni níu holunum. Þá fékk hann þrjá skolla í röð, þann fyrsta á 12. holu, og svo tvöfaldan skolla á fimmtándu holu. Til að bæta gráu á svart þá kom enn einn skollinn á sautjándu holu. „Ég barðist eins og ég gat í dag,“ sagði Woods. „Þetta rann út í sandinn hjá mér á seinni níu og því miður hitti ég illa. En ég reyndi hvað ég gat og var í ágætri stöðu til að ná góðum hring. En ég kláraði hringinn og það er eitt af því jákvæða sem gerðist í dag.“ Woods er nú ellefu höggum á eftir fremsta manni, Englendingnum Justin Rose sem spilaði á sjö höggum undir pari í gær. Sýnt verður beint frá Farmers Insurance mótinu á Golfstöðinni og hefst útsending klukkan 20.00. Golf Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Tiger Woods náði sér ekki á strik á fyrsta keppnisdegi Farmers Insurance-mótsins á PGA-mótaröðinni í gær. Woods er að koma sér aftur af stað eftir langvarandi meiðsli og spilaði á 76 höggum, fjórum höggum yfir pari vallarins. Hann hefur aldrei byrjað tímabil á PGA-mótaröðinni verr en fyrir tveimur árum hóf hann leik á 73 höggum á fyrsta sínu það árið. Woods var á einum undir pari eftir ellefu holur en lenti í basli á seinni níu holunum. Þá fékk hann þrjá skolla í röð, þann fyrsta á 12. holu, og svo tvöfaldan skolla á fimmtándu holu. Til að bæta gráu á svart þá kom enn einn skollinn á sautjándu holu. „Ég barðist eins og ég gat í dag,“ sagði Woods. „Þetta rann út í sandinn hjá mér á seinni níu og því miður hitti ég illa. En ég reyndi hvað ég gat og var í ágætri stöðu til að ná góðum hring. En ég kláraði hringinn og það er eitt af því jákvæða sem gerðist í dag.“ Woods er nú ellefu höggum á eftir fremsta manni, Englendingnum Justin Rose sem spilaði á sjö höggum undir pari í gær. Sýnt verður beint frá Farmers Insurance mótinu á Golfstöðinni og hefst útsending klukkan 20.00.
Golf Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira