Hlustaðu á lögin sem keppa í Söngvakeppninni Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 21. janúar 2017 09:02 Þessi flytja lögin sem keppa í Söngvakeppninni í ár. Í gær var tilkynnt um það hvaða tólf lög og flytjendur keppa um það að vera framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í ár sem haldin verður í Kænugarði í Úkraínu dagana 9., 11. og 13. maí. Samhliða því sem lögin voru kynnt var opnuð sérstök heimasíða þar sem hlusta má á öll lögin í keppninni, songvakeppnin.is. Þar er bæði hægt að hlusta á íslenskar og enskar útgáfur laganna. Undanúrslitin fara fram í Háskólabíói, laugardagana 25. febrúar og 4. mars. Úrslitakvöldið verður svo í Laugardalshöll 11. mars. Keppnirnar þrjár verða sýndar í beinni útsendingu á RÚV. Líkt og síðustu ár býðst almenningi að kaupa miða á viðburðina og miðasala hefst miðvikudaginn 1. febrúar á tix.is. Hægt verður að kaupa miða á staka viðburði en einnig verður í boði sérstakur tilboðspakki, Alla leið-pakkinn, sem gildir á öll þrjú kvöldin.LÖGIN Í ÁRLag: Ástfangin / Obvious Love Höfundur lags: Linda Hartmanns Höfundur íslensks texta: Linda Hartmanns og Erla Bolladóttir Höfundur ensks texta: Linda Hartmanns Flytjandi: Linda HartmannsLag: Bammbaramm Höfundur lags: Hildur Kristín Stefánsdóttir Höfundur íslensks texta: Hildur Kristín Stefánsdóttir Höfundur ensks texta: Hildur Kristín Stefánsdóttir Flytjandi: HildurLag: Ég veit það / Paper Höfundar lags: Einar Egilsson, Svala Björgvinsdóttir, Lester Mendez og Lily Elise Höfundur íslensks texta: Stefán Hilmarsson Höfundar ensks texta: Svala Björgvinsdóttir og Lily Elise Flytjandi: Svala BjörgvinsdóttirLag: Heim til þín / Get Back Home Höfundur lags: Júlí Heiðar Halldórsson Höfundar íslensks texta: Júlí Heiðar Halldórsson og Guðmundur Snorri Sigurðarson Höfundar ensks texta: Júlí Heiðar Halldórsson og Guðmundur Snorri Sigurðarson Flytjendur: Júlí Heiðar Halldórsson og Þórdís Birna BorgarsdóttirLag: Hvað með það? / Is This Love? Höfundur lags: Daði Freyr Pétursson Höfundur íslensks texta: Daði Freyr Pétursson Höfundur ensks texta: Daði Freyr Pétursson Flytjandi: Daði Freyr PéturssonLag: Mér við hlið / Make your way back home Höfundur lags: Rúnar Freyr Höfundur íslensks texta: Rúnar Freyr Höfundur ensks texta: Rúnar Freyr Flytjandi: Rúnar ReynirLag: Nótt / Tonight Höfundur lags: Sveinn Rúnar Sigurðsson Höfundur íslensks texta: Ágúst Ibsen Höfundur ensks texta: Sveinn Rúnar Sigurðsson Flytjandi: Aron HannesLag: Skuggamynd / I’ll be gone Höfundur lags: Erna Mist Pétursdóttir Höfundur íslensks texta: Guðbjörg Magnúsdóttir Höfundur ensks texta: Erna Mist Pétursdóttir Flytjandi: Erna Mist PétursdóttirLag: Til mín / Again Höfundur lags: Hólmfríður Ósk Samúelsdóttir Höfundur íslensks texta: Hólmfríður Ósk Samúelsdóttir Höfundur ensks texta: Hólmfríður Ósk Samúelsdóttir Flytjendur: Arnar Jónsson og Rakel PálsdóttirLag: Treystu á mig / Trust in me Höfundur lags: Iðunn Ásgeirsdóttir Höfundur íslensks texta: Ragnheiður Bjarnadóttir Höfundur ensks texta: Iðunn Ásgeirsdóttir Flytjandi: Sólveig ÁsgeirsdóttirLag: Þú hefur dáleitt mig / Hypnotised Höfundar lags: Þórunn Erna Clausen, Michael James Down og Aron Brink Höfundar íslensks texta: Þórunn Erna Clausen og William Taylor Höfundar ensks texta: Þórunn Erna Clausen og William Taylor Flytjandi: Aron BrinkLag: Þú og ég / You and I Höfundur lags: Mark Brink Höfundur íslensks texta: Mark Brink Höfundar ensks texta: Mark Brink og Þórunn Erna Clausen Flytjendur: Páll Rósinkranz og Kristina Bærendsen Eurovision Tengdar fréttir Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2017 Tólf lög hafa verið valin til þátttöku í Söngvakeppninni. 20. janúar 2017 20:15 Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Lífið Fleiri fréttir Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Sjá meira
Í gær var tilkynnt um það hvaða tólf lög og flytjendur keppa um það að vera framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í ár sem haldin verður í Kænugarði í Úkraínu dagana 9., 11. og 13. maí. Samhliða því sem lögin voru kynnt var opnuð sérstök heimasíða þar sem hlusta má á öll lögin í keppninni, songvakeppnin.is. Þar er bæði hægt að hlusta á íslenskar og enskar útgáfur laganna. Undanúrslitin fara fram í Háskólabíói, laugardagana 25. febrúar og 4. mars. Úrslitakvöldið verður svo í Laugardalshöll 11. mars. Keppnirnar þrjár verða sýndar í beinni útsendingu á RÚV. Líkt og síðustu ár býðst almenningi að kaupa miða á viðburðina og miðasala hefst miðvikudaginn 1. febrúar á tix.is. Hægt verður að kaupa miða á staka viðburði en einnig verður í boði sérstakur tilboðspakki, Alla leið-pakkinn, sem gildir á öll þrjú kvöldin.LÖGIN Í ÁRLag: Ástfangin / Obvious Love Höfundur lags: Linda Hartmanns Höfundur íslensks texta: Linda Hartmanns og Erla Bolladóttir Höfundur ensks texta: Linda Hartmanns Flytjandi: Linda HartmannsLag: Bammbaramm Höfundur lags: Hildur Kristín Stefánsdóttir Höfundur íslensks texta: Hildur Kristín Stefánsdóttir Höfundur ensks texta: Hildur Kristín Stefánsdóttir Flytjandi: HildurLag: Ég veit það / Paper Höfundar lags: Einar Egilsson, Svala Björgvinsdóttir, Lester Mendez og Lily Elise Höfundur íslensks texta: Stefán Hilmarsson Höfundar ensks texta: Svala Björgvinsdóttir og Lily Elise Flytjandi: Svala BjörgvinsdóttirLag: Heim til þín / Get Back Home Höfundur lags: Júlí Heiðar Halldórsson Höfundar íslensks texta: Júlí Heiðar Halldórsson og Guðmundur Snorri Sigurðarson Höfundar ensks texta: Júlí Heiðar Halldórsson og Guðmundur Snorri Sigurðarson Flytjendur: Júlí Heiðar Halldórsson og Þórdís Birna BorgarsdóttirLag: Hvað með það? / Is This Love? Höfundur lags: Daði Freyr Pétursson Höfundur íslensks texta: Daði Freyr Pétursson Höfundur ensks texta: Daði Freyr Pétursson Flytjandi: Daði Freyr PéturssonLag: Mér við hlið / Make your way back home Höfundur lags: Rúnar Freyr Höfundur íslensks texta: Rúnar Freyr Höfundur ensks texta: Rúnar Freyr Flytjandi: Rúnar ReynirLag: Nótt / Tonight Höfundur lags: Sveinn Rúnar Sigurðsson Höfundur íslensks texta: Ágúst Ibsen Höfundur ensks texta: Sveinn Rúnar Sigurðsson Flytjandi: Aron HannesLag: Skuggamynd / I’ll be gone Höfundur lags: Erna Mist Pétursdóttir Höfundur íslensks texta: Guðbjörg Magnúsdóttir Höfundur ensks texta: Erna Mist Pétursdóttir Flytjandi: Erna Mist PétursdóttirLag: Til mín / Again Höfundur lags: Hólmfríður Ósk Samúelsdóttir Höfundur íslensks texta: Hólmfríður Ósk Samúelsdóttir Höfundur ensks texta: Hólmfríður Ósk Samúelsdóttir Flytjendur: Arnar Jónsson og Rakel PálsdóttirLag: Treystu á mig / Trust in me Höfundur lags: Iðunn Ásgeirsdóttir Höfundur íslensks texta: Ragnheiður Bjarnadóttir Höfundur ensks texta: Iðunn Ásgeirsdóttir Flytjandi: Sólveig ÁsgeirsdóttirLag: Þú hefur dáleitt mig / Hypnotised Höfundar lags: Þórunn Erna Clausen, Michael James Down og Aron Brink Höfundar íslensks texta: Þórunn Erna Clausen og William Taylor Höfundar ensks texta: Þórunn Erna Clausen og William Taylor Flytjandi: Aron BrinkLag: Þú og ég / You and I Höfundur lags: Mark Brink Höfundur íslensks texta: Mark Brink Höfundar ensks texta: Mark Brink og Þórunn Erna Clausen Flytjendur: Páll Rósinkranz og Kristina Bærendsen
Eurovision Tengdar fréttir Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2017 Tólf lög hafa verið valin til þátttöku í Söngvakeppninni. 20. janúar 2017 20:15 Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Lífið Fleiri fréttir Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Sjá meira
Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2017 Tólf lög hafa verið valin til þátttöku í Söngvakeppninni. 20. janúar 2017 20:15