Gefur verðlaunin til baka Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 21. janúar 2017 08:45 Eins og að tilheyra litlu, sætu samfélagi,” segir Nína Dögg um það að búa á Seltjarnarnesi. Vísir/Ernir Ég er mjög upp með mér yfir þessari fallegu nafnbót,“ segir nýútnefndur bæjarlistamaður Seltjarnarness árið 2017, Nína Dögg Filippusdóttir leikkona. Upphefðinni fylgir verðlaunafé, ein milljón króna, en hún kveðst ætla að láta það fé renna til leiklistar í bæjarfélaginu og hefur ákveðið að ánafna það ungu fólki. „Ég ætla að bjóða upp á námskeið fyrir unglinga, þeim að kostnaðarlausu, sem Improv Island sér um og svo munu þeir halda smá sýningu á menningarhátíð bæjarins í október. Svona námskeið auka á sjálfsöryggi og það er gott fyrir unglingana,“ segir hún og bætir við að bærinn ætli að lána félagsheimilið undir þetta starf. Nína Dögg segir margt gott hafa hent hana í lífinu, eitt af því sé að flytja á Nesið. „Okkur hjónum var sérlega vel tekið hér,“ segir hún. „Þetta er dásamlegur staður að búa á og maður hefur á tilfinningunni að maður tilheyri litlu, sætu samfélagi.“ Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 21. janúar 2017 Lífið Menning Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Ég er mjög upp með mér yfir þessari fallegu nafnbót,“ segir nýútnefndur bæjarlistamaður Seltjarnarness árið 2017, Nína Dögg Filippusdóttir leikkona. Upphefðinni fylgir verðlaunafé, ein milljón króna, en hún kveðst ætla að láta það fé renna til leiklistar í bæjarfélaginu og hefur ákveðið að ánafna það ungu fólki. „Ég ætla að bjóða upp á námskeið fyrir unglinga, þeim að kostnaðarlausu, sem Improv Island sér um og svo munu þeir halda smá sýningu á menningarhátíð bæjarins í október. Svona námskeið auka á sjálfsöryggi og það er gott fyrir unglingana,“ segir hún og bætir við að bærinn ætli að lána félagsheimilið undir þetta starf. Nína Dögg segir margt gott hafa hent hana í lífinu, eitt af því sé að flytja á Nesið. „Okkur hjónum var sérlega vel tekið hér,“ segir hún. „Þetta er dásamlegur staður að búa á og maður hefur á tilfinningunni að maður tilheyri litlu, sætu samfélagi.“ Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 21. janúar 2017
Lífið Menning Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira