Segja mannleg mistök valda umdeildum verðmun Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 31. janúar 2017 21:00 Gunnar Bachmann, framkvæmdastjóri Húsgagnahallarinnar, segir að mannleg mistök valdi verðmun sem fer nú víða um netheima. Vísir/Skjáskot „Aðeins of gróft hjá Húsgagnahöllinni. Auglýsa 50% afslátt en gleyma upprunalega verðmiðanum ofan í einni skúffu skápsins!” Svo hljóðar Facebook færsla Ingibjargar Ingadóttur hefur, þegar þessi frétt er skrifuð, verið deilt af rúmlega fimm hundruð manns. Með færslunni birtir Ingibjörg mynd af tveimur verðmiðum. Annars vegar þar sem upprunalegt verð bókahillu er auglýst sem 124.990 krónur og hins vegar þar sem sama bókahilla er auglýst á 99.995 krónur á fimmtíu prósent afslætti og að upprunalegt verð hennar hafi verið 199.990 krónur. Gunnar Bachmann, forstjóri Húsgagnahallarinnar, segir að um mannleg mistök sé að ræða. „Við erum búin að leita að þessu síðan við sáum færsluna, hvernig þetta gat gerst eða hvernig þetta hefur gerst. Þetta eru húsgögn sem eru komin á 50 prósent afslátt vegna þess að þau eru búin að vera til hjá okkur í töluverðan tíma. Við viljum bara fá þau út,“ segir Gunnar í samtali við Vísi. Hann segir að afsláttarmiðinn sé rangur og að upprunalegt verð vörunnar sé 124.990 krónur. Varan kosti því 62.495 krónur með afslætti. Hann segir skýringuna vera að um mannleg mistök sé að ræða vegna þess að afsláttarmiðarnir séu handunnir. „Afsláttarmiðinn var einfaldlega vitlaus. Varan er á 124.990 krónurupprunalega og þetta Soul merki sem við erum með, skáparnir eru allir mjög svipaðir. Afsláttarmiðarnir eru handunnir og því um mannleg mistök að ræða. Varan ætti því að vera merkt 65 þúsund.“ Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Eldrauður dagur í Kauphöllinni Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Sjá meira
„Aðeins of gróft hjá Húsgagnahöllinni. Auglýsa 50% afslátt en gleyma upprunalega verðmiðanum ofan í einni skúffu skápsins!” Svo hljóðar Facebook færsla Ingibjargar Ingadóttur hefur, þegar þessi frétt er skrifuð, verið deilt af rúmlega fimm hundruð manns. Með færslunni birtir Ingibjörg mynd af tveimur verðmiðum. Annars vegar þar sem upprunalegt verð bókahillu er auglýst sem 124.990 krónur og hins vegar þar sem sama bókahilla er auglýst á 99.995 krónur á fimmtíu prósent afslætti og að upprunalegt verð hennar hafi verið 199.990 krónur. Gunnar Bachmann, forstjóri Húsgagnahallarinnar, segir að um mannleg mistök sé að ræða. „Við erum búin að leita að þessu síðan við sáum færsluna, hvernig þetta gat gerst eða hvernig þetta hefur gerst. Þetta eru húsgögn sem eru komin á 50 prósent afslátt vegna þess að þau eru búin að vera til hjá okkur í töluverðan tíma. Við viljum bara fá þau út,“ segir Gunnar í samtali við Vísi. Hann segir að afsláttarmiðinn sé rangur og að upprunalegt verð vörunnar sé 124.990 krónur. Varan kosti því 62.495 krónur með afslætti. Hann segir skýringuna vera að um mannleg mistök sé að ræða vegna þess að afsláttarmiðarnir séu handunnir. „Afsláttarmiðinn var einfaldlega vitlaus. Varan er á 124.990 krónurupprunalega og þetta Soul merki sem við erum með, skáparnir eru allir mjög svipaðir. Afsláttarmiðarnir eru handunnir og því um mannleg mistök að ræða. Varan ætti því að vera merkt 65 þúsund.“
Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Eldrauður dagur í Kauphöllinni Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Sjá meira