Esjan hættulegri en marga grunar Birgir Olgeirsson skrifar 30. janúar 2017 10:52 Á kortinu má sjá hæsta tind Esjunnar, Hábungu, vinsælustu gönguleiðina upp á Þverfellshorn frá Mógilsá við Esjustofu og Grafardal þar sem göngumaður fórst í snjóflóði um helgina. Loftmyndir ehf. „Hún er það klárlega,“ sagði Páll Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands, í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hann var spurður hvort Esjan sé hættulegri en marga grunar. Tilefnið voru fréttir af göngumanni sem lést í snjóflóði í hlíðum Esjunnar um liðna helgi. Maðurinn var á ferð í Grafardal í um 600 metra hæð ásamt tveimur öðrum sem komust úr flóðinu af sjálfsdáðum. Báðir voru fluttir til á slysadeild til aðhlynningar. Páll sagði Esjuna bæjarfjall íbúa á höfuðborgarsvæðinu. Í fjarska sé það tignarlegt og fallegt en hann benti á að Esjan sé krefjandi fjall.Nær yfir 24 kílómetra Esjan er fjallgarður klofinn mörgum djúpum dölum, frá Blikdal yfir í Móskarðshnjúka en alls nær Esjan yfir 24 kílómetra svæði. Hábunga er hæsti tindur í Esjunnar í 914 metra hæð. Páll sagði uppgönguleiðir Esjunnar varðar klettabelti mjög víða. Til að komast upp á topp þarf að fara um einhverskonar klettabelti sem er hættulegt og þá sérstaklega að vetrarlagi og þá þarf göngufólk að vera vel búið með jöklabúnað líkt og ísbrodda og ísöxi. Páll sagði ísöxina í raun líflínu göngufólks ef það rennur í hlíðum Esjunnar. Hann sagði langvinsælustu gönguleiðina upp á Þverfellshorn þegar gengið er upp frá Mógilsá við Esjustofu. Alls eru hins vegar 20 gönguleiðir sem liggja upp Esjuna alla og hafa til að mynda gönguleiðir Kjósarmegin, hinu megin við Esjuna, notið sífellt meiri vinsælda síðustu ár.Tveir fórust í snjóflóði árið 1979 Hann sagði vert að hafa í huga að það falla snjóflóð í Esjunni á hverjum vetri og benti á að 6. mars árið 1979 fórust tveir ungir drengi í snjóflóði í gilinu vestan megin við Þverfellshorn þegar hengja fór þar af stað og hreif þá með sér. Páll sagði það hugsanlega koma til greina að takmarka ferðir á fjallið þegar aðstæður eru slæmar yfir vetrartímann en hann sagðist aðallega vilja auka fræðslu og fróðleik fólks sem stundar fjallamennsku svo það sé viðbúið þeim aðstæðum sem það getur lent í. Hann sagði að ef göngufólk fer um brattlendi þar sem eru líkur á snjóflóði ætti það að hafa snjóflóðaýli, snjóflóðastöng og skóflu. Tengdar fréttir Meiri snjóflóðavakt Veðurstofu Íslands kallar á aukið fjármagn Einn maður lést þegar snjóflóð féll í Esjuhlíðum í fyrradag. Snjóflóð í hlíðum fjallsins eru tíð en ofanflóðavakt fyrir fjallið er ekki á heimasíðu Veðurstofunnar. 30. janúar 2017 06:30 Skoða möguleikann á snjóflóðavakt Sérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir mögulegt að snjóflóðavakt verði sett á Esjuna eftir slysið í gær. 29. janúar 2017 19:15 Maðurinn sem leitað var að á Esjunni er látinn Maðurinn sem leitað var að eftir snjóflóð í hlíðum Esjunnar síðdegis í gær er látinn. 29. janúar 2017 11:30 Mest lesið Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Erlent Afturkalla átta friðlýsingar Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Fleiri fréttir Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Sjá meira
„Hún er það klárlega,“ sagði Páll Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands, í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hann var spurður hvort Esjan sé hættulegri en marga grunar. Tilefnið voru fréttir af göngumanni sem lést í snjóflóði í hlíðum Esjunnar um liðna helgi. Maðurinn var á ferð í Grafardal í um 600 metra hæð ásamt tveimur öðrum sem komust úr flóðinu af sjálfsdáðum. Báðir voru fluttir til á slysadeild til aðhlynningar. Páll sagði Esjuna bæjarfjall íbúa á höfuðborgarsvæðinu. Í fjarska sé það tignarlegt og fallegt en hann benti á að Esjan sé krefjandi fjall.Nær yfir 24 kílómetra Esjan er fjallgarður klofinn mörgum djúpum dölum, frá Blikdal yfir í Móskarðshnjúka en alls nær Esjan yfir 24 kílómetra svæði. Hábunga er hæsti tindur í Esjunnar í 914 metra hæð. Páll sagði uppgönguleiðir Esjunnar varðar klettabelti mjög víða. Til að komast upp á topp þarf að fara um einhverskonar klettabelti sem er hættulegt og þá sérstaklega að vetrarlagi og þá þarf göngufólk að vera vel búið með jöklabúnað líkt og ísbrodda og ísöxi. Páll sagði ísöxina í raun líflínu göngufólks ef það rennur í hlíðum Esjunnar. Hann sagði langvinsælustu gönguleiðina upp á Þverfellshorn þegar gengið er upp frá Mógilsá við Esjustofu. Alls eru hins vegar 20 gönguleiðir sem liggja upp Esjuna alla og hafa til að mynda gönguleiðir Kjósarmegin, hinu megin við Esjuna, notið sífellt meiri vinsælda síðustu ár.Tveir fórust í snjóflóði árið 1979 Hann sagði vert að hafa í huga að það falla snjóflóð í Esjunni á hverjum vetri og benti á að 6. mars árið 1979 fórust tveir ungir drengi í snjóflóði í gilinu vestan megin við Þverfellshorn þegar hengja fór þar af stað og hreif þá með sér. Páll sagði það hugsanlega koma til greina að takmarka ferðir á fjallið þegar aðstæður eru slæmar yfir vetrartímann en hann sagðist aðallega vilja auka fræðslu og fróðleik fólks sem stundar fjallamennsku svo það sé viðbúið þeim aðstæðum sem það getur lent í. Hann sagði að ef göngufólk fer um brattlendi þar sem eru líkur á snjóflóði ætti það að hafa snjóflóðaýli, snjóflóðastöng og skóflu.
Tengdar fréttir Meiri snjóflóðavakt Veðurstofu Íslands kallar á aukið fjármagn Einn maður lést þegar snjóflóð féll í Esjuhlíðum í fyrradag. Snjóflóð í hlíðum fjallsins eru tíð en ofanflóðavakt fyrir fjallið er ekki á heimasíðu Veðurstofunnar. 30. janúar 2017 06:30 Skoða möguleikann á snjóflóðavakt Sérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir mögulegt að snjóflóðavakt verði sett á Esjuna eftir slysið í gær. 29. janúar 2017 19:15 Maðurinn sem leitað var að á Esjunni er látinn Maðurinn sem leitað var að eftir snjóflóð í hlíðum Esjunnar síðdegis í gær er látinn. 29. janúar 2017 11:30 Mest lesið Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Erlent Afturkalla átta friðlýsingar Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Fleiri fréttir Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Sjá meira
Meiri snjóflóðavakt Veðurstofu Íslands kallar á aukið fjármagn Einn maður lést þegar snjóflóð féll í Esjuhlíðum í fyrradag. Snjóflóð í hlíðum fjallsins eru tíð en ofanflóðavakt fyrir fjallið er ekki á heimasíðu Veðurstofunnar. 30. janúar 2017 06:30
Skoða möguleikann á snjóflóðavakt Sérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir mögulegt að snjóflóðavakt verði sett á Esjuna eftir slysið í gær. 29. janúar 2017 19:15
Maðurinn sem leitað var að á Esjunni er látinn Maðurinn sem leitað var að eftir snjóflóð í hlíðum Esjunnar síðdegis í gær er látinn. 29. janúar 2017 11:30