Innlent

Vaktin: Myndun nýrrar ríkis­stjórnar

Ritstjórn skrifar
Kristrún Frostadóttir fór fyrst á fund forseta.
Kristrún Frostadóttir fór fyrst á fund forseta. Vísir/Vilhelm

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, fundaði á mánudag með formönnum allra flokka sem náðu inn á þing. Formaður Viðreisnar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir lagði til að Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingar, fengi umboð til stjórnarmyndunar. Inga Sæland sagðist treysta Kristrúnu fyrir umboðinu og Sigmundur Davíð að eðlilegt væri að Kristrún fengi fyrst að spreyta sig. 

Líklegt er að formennirnir fundi sín á milli til að ræða næstu skref og svo mun forseti tilkynna hver fær umboðið. Við munum fylgjast með öllum helstu vendingum í vaktinni að neðan. 

 Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni.




Fleiri fréttir

Sjá meira
×