Markaðssetning skiptir öllu máli Helga María Guðmundsdóttir skrifar 8. október 2017 20:00 Glerhjúpur Hörpu mun á næstu dögum sýna á táknrænan hátt eyju sem sekkur í sæ til þess að vekja athygli á hnattrænni hlýnun. Þetta er gert í tengslum við ráðstefnu um orkumál sem fer fram á næstu dögum. Gera má ráð fyrir að þær upplýsingar sem koma fram á ráðstefnunni séu dýrmætar fyrir þá sem tengjast orkumarkaðinum en þátttökugjald á ráðstefnuna eru litlar 1660 evrur eða um 210.000 krónur.Skiptir markaðsetning svona miklu máli? „Já hún gerir það, ef þú hugsar um þau fyrirtæki sem þú þekkir eða koma beint upp í kollinn, það eru fyrst og fremst þau fyrirtæki sem eru góð i að markaðssetja sig, stóru fyrirtækin eins og apple, er apple tölva betri? Hún er betur markaðssett. Tvennt vil ég að gerist annars vegar á alheims mælikvarða að fólk átti sig á því hversu miklu máli markaðssetning skiptir, en hérna heima eru skilaboðin mín þessi. Orka er ekki til í eins miklu magni eins og við vitum, það vantar orku á Íslandi, þess vegna eigum við að selja hana á hæst verði og við eigum að nota lögmál vörumerkjastjórnunnar til að hækka verðið á okkar orku sem við seljum til útlanda,“ segir Dr. Friðrik Larsen, skipuleggjandi ráðstefnunnar. Íslenskt sprotafyrirtæki ætlar að fara nýstárlega leið til að koma skilaboðum áleiðis með því að sýna á táknrænan hátt eyju sem sekkur í sæ og hvernig viðbúnaðarstig er við hnattrænni hlýnun og hækkandi yfirborði sjávar. Þetta ert gert á glerhjúp Hörpunnar. „Við vonum að við náum að kveikja í orkufyrirtækjunum að vilja fara þessa leið að horfa ekki meira á framboðshlutann heldur eftirspurnarhlutann. Það er að segja hjálpa fyrirtækjum að nýta orkuna betur,“ segir Einar Sævarsson, framkvæmdastjóri Activity Stream. Tveir af gestum ráðstefnunnar fóru hringferð um landið á rafmagnsbíl og með ferðinni vildu þeir sýna fram á að það er raunhæfur kostur að skipta yfir í rafmagnsbíl en ferðin gekk ekki áfallalaust fyrir sig. „Í eitt skiptið þegar við vorum að hlaða bílinn í ónefndum bæ urðum við að dvelja þar í 6 klukkustundir yfir daginn. Ég skildi bíldyrnar eftir opnar og geit nokkur komst inn í bílinn því hún vildi verða samferða okkur til lokaáfangastaðar,“ segir Stuart McBain, endurskoðandi. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólkið sem stýrir kosningavélum flokkanna Innlent Fjölskyldu sakaði ekki þegar íbúð hennar brann Innlent Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Erlent Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Erlent Staðfest að uppruni E.coli smitsins var hakk frá Kjarnafæði Innlent Hætta á að Grindavík fari í greiðsluþrot Innlent Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Erlent Greiða bætur vegna tækja sem eyðilögðust eða biluðu í rafmagnsleysinu Innlent Þau skipa framboðslista Lýðræðisflokksins Innlent Fleiri fréttir Staðfest að uppruni E.coli smitsins var hakk frá Kjarnafæði Hætta á að Grindavík fari í greiðsluþrot Fólkið sem stýrir kosningavélum flokkanna Þau skipa framboðslista Lýðræðisflokksins Fjölskyldu sakaði ekki þegar íbúð hennar brann Greiða bætur vegna tækja sem eyðilögðust eða biluðu í rafmagnsleysinu Stefna ríkinu vegna framgöngu lögreglu Flokkshollusta á undanhaldi Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Húnaver Mikið vinnuálag til að ná launum upp sem læknir Kristrún hefur beðið Dag afsökunar Steinþór „svo skelfdur eða forviða“ að hann gat ekki gætt sín Tæpur helmingur grunnskóla hefur bannað síma Læknar í verkfall, ellefu framboð og hrekkjavaka í Vesturbæ Máttu ekki selja eldaðan mat Sigurður handtekinn í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Sigurjón leiðir í Norðausturkjördæmi „Tifandi tímasprengjur“ á leið út í samfélagið Læknar á leið í verkfall Guðmundur Ingi leiðir og skrifstofustjórinn í öðru Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Viðsnúningur í manndrápsmáli í Landsrétti Formaður Lýðræðisflokksins sagður misbeita samsæriskenningu „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Fékk slá í höfuðið og málið fer fyrir Hæstarétt Borgarfulltrúi skipar annað sætið í kjördæmi formannsins Risastór ákvörðun íbúa í Þorlákshöfn handan við hornið Hvetja Ísland til að draga enn frekar úr losun Stórt skref stigið í átt að fullgildri aðild Færeyja, Álandseyja og Grænlands Framboðslisti Flokks fólksins í Suðurkjördæmi birtur Sjá meira
Glerhjúpur Hörpu mun á næstu dögum sýna á táknrænan hátt eyju sem sekkur í sæ til þess að vekja athygli á hnattrænni hlýnun. Þetta er gert í tengslum við ráðstefnu um orkumál sem fer fram á næstu dögum. Gera má ráð fyrir að þær upplýsingar sem koma fram á ráðstefnunni séu dýrmætar fyrir þá sem tengjast orkumarkaðinum en þátttökugjald á ráðstefnuna eru litlar 1660 evrur eða um 210.000 krónur.Skiptir markaðsetning svona miklu máli? „Já hún gerir það, ef þú hugsar um þau fyrirtæki sem þú þekkir eða koma beint upp í kollinn, það eru fyrst og fremst þau fyrirtæki sem eru góð i að markaðssetja sig, stóru fyrirtækin eins og apple, er apple tölva betri? Hún er betur markaðssett. Tvennt vil ég að gerist annars vegar á alheims mælikvarða að fólk átti sig á því hversu miklu máli markaðssetning skiptir, en hérna heima eru skilaboðin mín þessi. Orka er ekki til í eins miklu magni eins og við vitum, það vantar orku á Íslandi, þess vegna eigum við að selja hana á hæst verði og við eigum að nota lögmál vörumerkjastjórnunnar til að hækka verðið á okkar orku sem við seljum til útlanda,“ segir Dr. Friðrik Larsen, skipuleggjandi ráðstefnunnar. Íslenskt sprotafyrirtæki ætlar að fara nýstárlega leið til að koma skilaboðum áleiðis með því að sýna á táknrænan hátt eyju sem sekkur í sæ og hvernig viðbúnaðarstig er við hnattrænni hlýnun og hækkandi yfirborði sjávar. Þetta ert gert á glerhjúp Hörpunnar. „Við vonum að við náum að kveikja í orkufyrirtækjunum að vilja fara þessa leið að horfa ekki meira á framboðshlutann heldur eftirspurnarhlutann. Það er að segja hjálpa fyrirtækjum að nýta orkuna betur,“ segir Einar Sævarsson, framkvæmdastjóri Activity Stream. Tveir af gestum ráðstefnunnar fóru hringferð um landið á rafmagnsbíl og með ferðinni vildu þeir sýna fram á að það er raunhæfur kostur að skipta yfir í rafmagnsbíl en ferðin gekk ekki áfallalaust fyrir sig. „Í eitt skiptið þegar við vorum að hlaða bílinn í ónefndum bæ urðum við að dvelja þar í 6 klukkustundir yfir daginn. Ég skildi bíldyrnar eftir opnar og geit nokkur komst inn í bílinn því hún vildi verða samferða okkur til lokaáfangastaðar,“ segir Stuart McBain, endurskoðandi.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólkið sem stýrir kosningavélum flokkanna Innlent Fjölskyldu sakaði ekki þegar íbúð hennar brann Innlent Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Erlent Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Erlent Staðfest að uppruni E.coli smitsins var hakk frá Kjarnafæði Innlent Hætta á að Grindavík fari í greiðsluþrot Innlent Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Erlent Greiða bætur vegna tækja sem eyðilögðust eða biluðu í rafmagnsleysinu Innlent Þau skipa framboðslista Lýðræðisflokksins Innlent Fleiri fréttir Staðfest að uppruni E.coli smitsins var hakk frá Kjarnafæði Hætta á að Grindavík fari í greiðsluþrot Fólkið sem stýrir kosningavélum flokkanna Þau skipa framboðslista Lýðræðisflokksins Fjölskyldu sakaði ekki þegar íbúð hennar brann Greiða bætur vegna tækja sem eyðilögðust eða biluðu í rafmagnsleysinu Stefna ríkinu vegna framgöngu lögreglu Flokkshollusta á undanhaldi Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Húnaver Mikið vinnuálag til að ná launum upp sem læknir Kristrún hefur beðið Dag afsökunar Steinþór „svo skelfdur eða forviða“ að hann gat ekki gætt sín Tæpur helmingur grunnskóla hefur bannað síma Læknar í verkfall, ellefu framboð og hrekkjavaka í Vesturbæ Máttu ekki selja eldaðan mat Sigurður handtekinn í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Sigurjón leiðir í Norðausturkjördæmi „Tifandi tímasprengjur“ á leið út í samfélagið Læknar á leið í verkfall Guðmundur Ingi leiðir og skrifstofustjórinn í öðru Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Viðsnúningur í manndrápsmáli í Landsrétti Formaður Lýðræðisflokksins sagður misbeita samsæriskenningu „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Fékk slá í höfuðið og málið fer fyrir Hæstarétt Borgarfulltrúi skipar annað sætið í kjördæmi formannsins Risastór ákvörðun íbúa í Þorlákshöfn handan við hornið Hvetja Ísland til að draga enn frekar úr losun Stórt skref stigið í átt að fullgildri aðild Færeyja, Álandseyja og Grænlands Framboðslisti Flokks fólksins í Suðurkjördæmi birtur Sjá meira