Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Plássleysi og skortur á starfsfólki veldur svo miklu álagi á Landspítalanum að viðbúnaður er kominn á hæsta stig.

Framkvæmdastjóri við spítalann segir álagið óhjákvæmilega auka hættuna á mistökum, og læknir við spítalann spyr hvort eftirlitlsstofnanir, eins og vinnueftirlitið og landlæknir, þurfi ekki að beita sér í málinu. 

Fjallað verður um málið í fréttum Stöðvar tvö. Þá verður fjallað um stöðuna í sjómannadeilunni, ákvörðun stjórnvalda í Bandaríkjunum að fella úr gildi umdeilt ferðabann og við verðum ennfremur í beinni frá Norðurljósahlaupi sem hefst við Hörpu klukkan 19.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×