Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður fjallað ítarlega um banaslysið sem varð á svæði HS Orku á Reykjanesi í morgun og meðal annars rætt við yfirlækni hjá Vinnueftirlitinu.

Einnig verður fjallað um stöðuna í kjaradeilu sjómanna og húsnæði kínverska sendiráðsins í Vesturbæ Reykjavíkur en nágrannar kvarta yfir sóðaskap og segja að húsið sé að grotna niður.

Þá verðum við í beinni frá Vetrarhátíðinni í Kópavogi og afhendingu hlustendaverðlaunanna í Háskólabíói.

Þetta og meira til í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem hefjast á slaginu 18:30.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×