Vinstri græn ekki mælst með meira fylgi í tæp sjö ár Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 2. febrúar 2017 10:10 Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna. Vísir/Ernir Vinstri hreyfingin grænt framboð hefur ekki mælst með meira fylgi í tæp sjö ár, eða frá því í maí 2010, samkvæmt nýjasta Þjóðarpúlsi Gallup. Flokkurinn mælist nú með nærri því 23 prósent fylgi sem er um þremur prósentustigum meira en fyrir mánuði síðan. Á móti dalar fylgi Viðreisnar um tvö prósentustig en rúmlega fimm prósent segjast myndu kjósa flokkinn. Ekki er tölfræðilega marktæk breyting á fylgi annarra flokka milli mánaða en Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur eða með slétt 28 prósent. Rösklega 13 prósent segjast myndu kjósa Pírata, tæplega 11 prósent Framsóknarflokkinn, rúmlega sjö prósent Samfylkinguna, sama hlutfall Bjarta framtíð og ríflega þrjú prósent Flokk fólksins. Rúmlega tvö prósent nefna aðra flokka og þar af 1,2 prósent Dögun. Þá taka rúmlega níu prósent ekki afstöðu eða neita að gefa hana upp og nær átta prósent segjast myndu skila auðu eða ekki kjósa ef kosið yrði til Alþingis í dag. Af þeim sem tóku afstöðu sögðust svo 44 prósent styðja ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Alþingi Mest lesið Vaktin: Sex í haldi vegna gruns um manndráp Innlent Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Stúlkan er fundin Innlent Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Erlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Innlent Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Erlent Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Innlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Fleiri fréttir Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Sex í haldi vegna gruns um manndráp Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Sjá meira
Vinstri hreyfingin grænt framboð hefur ekki mælst með meira fylgi í tæp sjö ár, eða frá því í maí 2010, samkvæmt nýjasta Þjóðarpúlsi Gallup. Flokkurinn mælist nú með nærri því 23 prósent fylgi sem er um þremur prósentustigum meira en fyrir mánuði síðan. Á móti dalar fylgi Viðreisnar um tvö prósentustig en rúmlega fimm prósent segjast myndu kjósa flokkinn. Ekki er tölfræðilega marktæk breyting á fylgi annarra flokka milli mánaða en Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur eða með slétt 28 prósent. Rösklega 13 prósent segjast myndu kjósa Pírata, tæplega 11 prósent Framsóknarflokkinn, rúmlega sjö prósent Samfylkinguna, sama hlutfall Bjarta framtíð og ríflega þrjú prósent Flokk fólksins. Rúmlega tvö prósent nefna aðra flokka og þar af 1,2 prósent Dögun. Þá taka rúmlega níu prósent ekki afstöðu eða neita að gefa hana upp og nær átta prósent segjast myndu skila auðu eða ekki kjósa ef kosið yrði til Alþingis í dag. Af þeim sem tóku afstöðu sögðust svo 44 prósent styðja ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar.
Alþingi Mest lesið Vaktin: Sex í haldi vegna gruns um manndráp Innlent Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Stúlkan er fundin Innlent Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Erlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Innlent Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Erlent Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Innlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Fleiri fréttir Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Sex í haldi vegna gruns um manndráp Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Sjá meira