Frank og Casper ráðast í gerð fleiri Klovn-þátta atli ísleifsson skrifar 1. febrúar 2017 18:17 Dönsku grínistarnir Frank Hvam og Casper Christensen hafa ákveðið að ráðast í gerð sjöundu þáttaraðarinnar af Klovn. Nýju þættirnir verða frumsýndir á danska TV2 á næsta ári. Frá þessu segir í frétt TV 2. Fyrsti þátturinn af Klovn voru frumsýndir á TV 2 ZULU fyrir nærri tólf árum og hafa síðan verið sýndir sextíu þættir (sex tíu þátta þáttaraðir) og tvær kvikmyndir. Síðasti þátturinn var frumsýndur í apríl 2009. Christensten segir að eftirvæntingin sé mikil hjá þeim félögum og lofa þeir að góðum þáttum með góðum sögum og gömlum sem nýjum karakterum. Þeir félagar unnu síðast saman við gerð myndarinnar Dan Dream sem frumsýnd verður nú í mars. Bíó og sjónvarp Mest lesið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Lífið samstarf Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Dönsku grínistarnir Frank Hvam og Casper Christensen hafa ákveðið að ráðast í gerð sjöundu þáttaraðarinnar af Klovn. Nýju þættirnir verða frumsýndir á danska TV2 á næsta ári. Frá þessu segir í frétt TV 2. Fyrsti þátturinn af Klovn voru frumsýndir á TV 2 ZULU fyrir nærri tólf árum og hafa síðan verið sýndir sextíu þættir (sex tíu þátta þáttaraðir) og tvær kvikmyndir. Síðasti þátturinn var frumsýndur í apríl 2009. Christensten segir að eftirvæntingin sé mikil hjá þeim félögum og lofa þeir að góðum þáttum með góðum sögum og gömlum sem nýjum karakterum. Þeir félagar unnu síðast saman við gerð myndarinnar Dan Dream sem frumsýnd verður nú í mars.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Lífið samstarf Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein