Twitter um Lars og nýja starfið: „Eins og þegar kærastan dömpar þér og hoppar beint í fangið á öðrum“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. febrúar 2017 11:45 Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag er Lars Lagerbäck nýr þjálfari norska karlalandsliðsins í fótbolta. Lars skrifaði undir þriggja ára samning við norska knattspyrnusambandið. Lars stýrði íslenska landsliðinu með frábærum árangri á árunum 2012-16. Undir stjórn hans og Heimis Hallgrímssonar vann Ísland sér sæti á EM 2016 og komst alla leið í 8-liða úrslit í lokakeppninni. Lars hætti með íslenska liðið eftir EM og hefur síðan þá starfað sem ráðgjafi hjá sænska knattspyrnusambandinu. Lars ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur en Norðmenn eru í sögulegri lægð. Þeir hafa ekki komist á stórmót síðan 2000 og sitja í 84. sæti heimslista FIFA. Miðað við viðbrögðin á Twitter voru íslenskir fótboltaáhugamenn misánægðir með þessa ákvörðun Lars.LAAAARS! Hvaða dealbreaker er þetta? Norðmaðurinn hefur hent einhverjum svívirðilegum Kínamonníng, löðrandi í olíu, í átt að kallinum!— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) February 1, 2017 LALLI! Finnst þetta eins og þegar kærastan dömpar þér og hoppar beint í fangið á öðrum. Svik. #lagerback #fotboltinet— Rögnvaldur Már (@roggim) February 1, 2017 NEJ! Vad i helvete Lars?! Är det bara för att du älskar SKAM!? #lalli— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) February 1, 2017 Lars— Anton Ingi Leifsson (@antonleifs) February 1, 2017 Ok Lars vildi halda áfram í þjálfun. Það hefur eitthvað gengið á. Afhverju vildi hann ekki halda áfram með okkur? #LarsGate— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) February 1, 2017 Til lykke fodbold Norge @NFF_info Sympatisk person og dygtig træner, der forstår vigtigheden af samarbejde.— OliK (@OKristjans) February 1, 2017 Lars tekur við Noregi. Sem sagt: Við hefðum getað haft hann lengur en eitthvað eða einhver klúðraði því.— Atli Fannar (@atlifannar) February 1, 2017 Noregur besta landslið Norðurlandanna næstu 4 árin (Staðfest)#fotboltinet— Kristofer Már (@kristomar98) February 1, 2017 Fullu kallarnir í norsku landsliðsnefndinni hljóta að vera skemmtilegri en íslensku kollegarnir. #fotboltinet— Yngvi Eysteinsson (@yngvieysteins) February 1, 2017 Sky Sports News: Lars Lagerback hijacked Sigga Dúllu from Icelandic national team with offer that Dúllan couldn´t refuse pic.twitter.com/DhEaU5drBy— Johann Laxdal (@JohannLaxdal) February 1, 2017 Krakkar. Við köllum ekki fyrrverandi landsliðsþjálfara Íslands fasista. Muna það.— Stefán Óli Jónsson (@St_Oli) February 1, 2017 Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Lars: Fyrst Ísland gat þetta þá getur Noregur það | Myndband Lars Lagerbäck ætlar að spila eins með norska landsliðið og hann gerði með það íslenska. 1. febrúar 2017 11:42 Lars Lagerbäck nýr landsliðsþjálfari Noregs Sá sænski hvergi nærri hættur. 1. febrúar 2017 11:13 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira
Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag er Lars Lagerbäck nýr þjálfari norska karlalandsliðsins í fótbolta. Lars skrifaði undir þriggja ára samning við norska knattspyrnusambandið. Lars stýrði íslenska landsliðinu með frábærum árangri á árunum 2012-16. Undir stjórn hans og Heimis Hallgrímssonar vann Ísland sér sæti á EM 2016 og komst alla leið í 8-liða úrslit í lokakeppninni. Lars hætti með íslenska liðið eftir EM og hefur síðan þá starfað sem ráðgjafi hjá sænska knattspyrnusambandinu. Lars ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur en Norðmenn eru í sögulegri lægð. Þeir hafa ekki komist á stórmót síðan 2000 og sitja í 84. sæti heimslista FIFA. Miðað við viðbrögðin á Twitter voru íslenskir fótboltaáhugamenn misánægðir með þessa ákvörðun Lars.LAAAARS! Hvaða dealbreaker er þetta? Norðmaðurinn hefur hent einhverjum svívirðilegum Kínamonníng, löðrandi í olíu, í átt að kallinum!— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) February 1, 2017 LALLI! Finnst þetta eins og þegar kærastan dömpar þér og hoppar beint í fangið á öðrum. Svik. #lagerback #fotboltinet— Rögnvaldur Már (@roggim) February 1, 2017 NEJ! Vad i helvete Lars?! Är det bara för att du älskar SKAM!? #lalli— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) February 1, 2017 Lars— Anton Ingi Leifsson (@antonleifs) February 1, 2017 Ok Lars vildi halda áfram í þjálfun. Það hefur eitthvað gengið á. Afhverju vildi hann ekki halda áfram með okkur? #LarsGate— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) February 1, 2017 Til lykke fodbold Norge @NFF_info Sympatisk person og dygtig træner, der forstår vigtigheden af samarbejde.— OliK (@OKristjans) February 1, 2017 Lars tekur við Noregi. Sem sagt: Við hefðum getað haft hann lengur en eitthvað eða einhver klúðraði því.— Atli Fannar (@atlifannar) February 1, 2017 Noregur besta landslið Norðurlandanna næstu 4 árin (Staðfest)#fotboltinet— Kristofer Már (@kristomar98) February 1, 2017 Fullu kallarnir í norsku landsliðsnefndinni hljóta að vera skemmtilegri en íslensku kollegarnir. #fotboltinet— Yngvi Eysteinsson (@yngvieysteins) February 1, 2017 Sky Sports News: Lars Lagerback hijacked Sigga Dúllu from Icelandic national team with offer that Dúllan couldn´t refuse pic.twitter.com/DhEaU5drBy— Johann Laxdal (@JohannLaxdal) February 1, 2017 Krakkar. Við köllum ekki fyrrverandi landsliðsþjálfara Íslands fasista. Muna það.— Stefán Óli Jónsson (@St_Oli) February 1, 2017
Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Lars: Fyrst Ísland gat þetta þá getur Noregur það | Myndband Lars Lagerbäck ætlar að spila eins með norska landsliðið og hann gerði með það íslenska. 1. febrúar 2017 11:42 Lars Lagerbäck nýr landsliðsþjálfari Noregs Sá sænski hvergi nærri hættur. 1. febrúar 2017 11:13 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira
Lars: Fyrst Ísland gat þetta þá getur Noregur það | Myndband Lars Lagerbäck ætlar að spila eins með norska landsliðið og hann gerði með það íslenska. 1. febrúar 2017 11:42