Leiðrétting við leiðréttingu RÚV Anna Guðlaug Nielsen skrifar 17. febrúar 2017 17:15 Í vikunni birtist grein á vegum RÚV sem bar yfirskriftina „Leiðrétting við grein forstjóra einkamiðla sem birtist í Morgunblaðinu og Fréttablaðinu.“ Þar er fullyrt að rangt sé farið með staðreyndir. Þessu er hafnað enda eru þau dæmi sem dregin eru fram allar studdar rökum í grein forstjóranna. Ef ársreikningar frá 2015 eru skoðaðir frá helstu nágrannaþjóðir okkar, Svíþjóð, Danmörku, Noreg og Bretland þá er sést greinilega að helsta tekjustreymið hjá þeim er ríkisframlög. Einnig styður EBU skýrslan sem RÚV vísar til þá niðurstöðu en þar kemur fram að megin tekjustreymi 25 af 45 EBU ríkjum eru ríkisfjármögnun. (7)Þannig að ég skil ekki alveg hvað þetta góða fólk fólk hjá RÚV er að tala um. BBC og SVT fá mun minna en RÚV á hvern íbúa. DR fær örlítið meira og NRK töluvert meira eins og kom fram.Hlutfall afnotagjalda af heildartekjum NRK, SVT og DR er vel yfir 90%. BBC selur gífurlega mikið af efni en RÚV er í sérflokki þegar kemur að lágu hlutfalli ríkisframlags á móti heildartekjum.Heimildir: 1. Ársreikningur NRK - Bls. 8 2. Ársreikningur SVT - Bls. 55 3. Ársreikningur DR - Bls. 11 4. Ársreikningur BBC - Bls. 6 5. Ársreikningur RÚV - Bls. 14 6. Fjárlög 2015 - Bls. 49 7. EBU-skýrsla - Glæra 9 Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Fjölmiðlar Tengdar fréttir Íslenska ríkið sér á báti Þjóðir heims, hver um sig, vilja styðja við bakið á tungu sinni og menningu. Á sögueyjunni Íslandi er þetta markmið sérstaklega mikilvægt en um leið viðkvæmt, sökum hins takmarkaða fjölda, sem talar fallega tungumálið okkar. Fjölmiðlar og framleiðendur gæðaefnis gegna hér mikilvægu hlutverki og vilja nær undantekningalaust sinna því af myndugleik. 13. febrúar 2017 05:00 Mest lesið Sjálfstæðismenn boða víst skattalækkanir á þá efnamestu Haukur V. Alfreðsson Skoðun Viltu borga 200 þús á mánuði eða 600 þús á mánuði af íbúðinni? Hildur Þórðardóttir Skoðun Fellur helsti stuðningsmaður menningarmála af þingi? Magnús Logi Kristinsson Skoðun Almageddon? Eyþór Kristleifsson Skoðun ESB kærir sig ekkert um Ísland í jólagjöf Ole Anton Bieltvedt Skoðun Vímuefnið VONÍUM Haraldur Ingi Haraldsson Skoðun Betri Strætó 2025 og (svo) Borgarlína Dagur B. Eggertsson Skoðun Afvegaleidd umræða um áskoranir heilbrigðiskerfisins Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Skoðun Það sem ekki má fjalla um fyrir kosningar til Alþingis Árni Jensson Skoðun Svartir föstudagar í boði íslenskra stjórnvalda Haukur Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Arfur stjórnmálanna 2024 Elvar Eyvindsson skrifar Skoðun Kjósum rétt(indi) fyrir fatlað fólk! Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Frelsi er allra, ekki fárra útvaldra Jón Óskar Sólnes skrifar Skoðun Menntun og tækifæri: Hvað veljum við fyrir Ísland? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Eyðimerkurganga kosningabaráttunnar? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Krónan eða evran? Kostir og gallar Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Kjóstu meiri árangur Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hvaða hlekkur ert þú í keðjunni? Ellý Tómasdóttir skrifar Skoðun Laxeldið verður ekki stöðvað Kristinn H. Gunnarsson skrifar Skoðun Þroskamerki þjóðar Tómas Torfason skrifar Skoðun Afvegaleidd umræða um áskoranir heilbrigðiskerfisins Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Var stytting náms til stúdentsprófs í þágu ungmenna? Sigurður E. Sigurjónsson skrifar Skoðun Það sem ekki má fjalla um fyrir kosningar til Alþingis Árni Jensson skrifar Skoðun Launafólk sýndi ábyrgð – Hvað með bankana og fjármagnseigendur? Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Skoðun Sjálfstæðar konur? Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Fullveldinu er fórnað með aðild að Evrópusambandinu Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Endurhugsum dæmið, endurnýtum textíl Guðbjörg Rut Pálmadóttir skrifar Skoðun Betri Strætó 2025 og (svo) Borgarlína Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Um kosningar, gulrætur og verðbólgu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon skrifar Skoðun Fellur helsti stuðningsmaður menningarmála af þingi? Magnús Logi Kristinsson skrifar Skoðun Sjálfstæðismenn boða víst skattalækkanir á þá efnamestu Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Vímuefnið VONÍUM Haraldur Ingi Haraldsson skrifar Skoðun Viltu borga 200 þús á mánuði eða 600 þús á mánuði af íbúðinni? Hildur Þórðardóttir skrifar Skoðun Þegar náttúruvinir hitta frambjóðendur. Hjálpartæki kjósandans Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Svartir föstudagar í boði íslenskra stjórnvalda Haukur Guðmundsson skrifar Skoðun Eitt heimili, ein fjölskylda og ein heilsa Pétur Heimisson skrifar Skoðun BRCA Elín Íris Fanndal Jónasdóttir skrifar Skoðun ESB kærir sig ekkert um Ísland í jólagjöf Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Að kjósa með nútíma hugsunarhætti Ragnhildur Katla Jónsdóttir skrifar Sjá meira
Í vikunni birtist grein á vegum RÚV sem bar yfirskriftina „Leiðrétting við grein forstjóra einkamiðla sem birtist í Morgunblaðinu og Fréttablaðinu.“ Þar er fullyrt að rangt sé farið með staðreyndir. Þessu er hafnað enda eru þau dæmi sem dregin eru fram allar studdar rökum í grein forstjóranna. Ef ársreikningar frá 2015 eru skoðaðir frá helstu nágrannaþjóðir okkar, Svíþjóð, Danmörku, Noreg og Bretland þá er sést greinilega að helsta tekjustreymið hjá þeim er ríkisframlög. Einnig styður EBU skýrslan sem RÚV vísar til þá niðurstöðu en þar kemur fram að megin tekjustreymi 25 af 45 EBU ríkjum eru ríkisfjármögnun. (7)Þannig að ég skil ekki alveg hvað þetta góða fólk fólk hjá RÚV er að tala um. BBC og SVT fá mun minna en RÚV á hvern íbúa. DR fær örlítið meira og NRK töluvert meira eins og kom fram.Hlutfall afnotagjalda af heildartekjum NRK, SVT og DR er vel yfir 90%. BBC selur gífurlega mikið af efni en RÚV er í sérflokki þegar kemur að lágu hlutfalli ríkisframlags á móti heildartekjum.Heimildir: 1. Ársreikningur NRK - Bls. 8 2. Ársreikningur SVT - Bls. 55 3. Ársreikningur DR - Bls. 11 4. Ársreikningur BBC - Bls. 6 5. Ársreikningur RÚV - Bls. 14 6. Fjárlög 2015 - Bls. 49 7. EBU-skýrsla - Glæra 9
Íslenska ríkið sér á báti Þjóðir heims, hver um sig, vilja styðja við bakið á tungu sinni og menningu. Á sögueyjunni Íslandi er þetta markmið sérstaklega mikilvægt en um leið viðkvæmt, sökum hins takmarkaða fjölda, sem talar fallega tungumálið okkar. Fjölmiðlar og framleiðendur gæðaefnis gegna hér mikilvægu hlutverki og vilja nær undantekningalaust sinna því af myndugleik. 13. febrúar 2017 05:00
Skoðun Afvegaleidd umræða um áskoranir heilbrigðiskerfisins Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar
Skoðun Launafólk sýndi ábyrgð – Hvað með bankana og fjármagnseigendur? Finnbjörn A. Hermannsson skrifar
Skoðun Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon skrifar