Ólafía söng og dansaði eftir hringinn | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. febrúar 2017 09:00 Gleðin var svo sannarlega við völd hjá okkar konu, Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur, eftir að hún komst í gegnum niðurskurðinn á ISPS Handa-mótinu á LPGA-mótaröðinni í morgun. Ólafía Þórunn þurfti heldur betur að hafa fyrir því að komast í gegnum niðurskurðinn og dugði ekkert minna en fuglar á síðustu tveimur holunum til þess að komast áfram. Það tókst með glæsibrag enda vippaði hún ofan í 18. holuna. Pressa hvað? Það skal því engan undra að það hafi verið létt yfir henni og kylfusveini hennar, Guðlaugi frænda, eftir hringinn er þau brustu í dans og söng sem má sjá hér að neðan. Fyrir þá sem eru ekki á snapchattinu mínu verð ég að deila þessu meistaraverki. Fyrir hringinn í dag og svo eftir hringinn Dyggir Tomma og Jenna aðdáendur #wehavefun #viðeigumsamleið #whataday A post shared by Ólafía Kristinsdóttir (@olafiakri) on Feb 17, 2017 at 12:43am PST Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn bjargaði sér á fuglasöng í lokin Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur nú náð niðurskurðinum á tveimur fyrstu mótum sínum á bandarísku mótaröðinni, LPGA, en GR-ingurinn öflugi átti síðasta fugla-orðið á hringum sínum í nótt. 17. febrúar 2017 07:15 Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Gleðin var svo sannarlega við völd hjá okkar konu, Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur, eftir að hún komst í gegnum niðurskurðinn á ISPS Handa-mótinu á LPGA-mótaröðinni í morgun. Ólafía Þórunn þurfti heldur betur að hafa fyrir því að komast í gegnum niðurskurðinn og dugði ekkert minna en fuglar á síðustu tveimur holunum til þess að komast áfram. Það tókst með glæsibrag enda vippaði hún ofan í 18. holuna. Pressa hvað? Það skal því engan undra að það hafi verið létt yfir henni og kylfusveini hennar, Guðlaugi frænda, eftir hringinn er þau brustu í dans og söng sem má sjá hér að neðan. Fyrir þá sem eru ekki á snapchattinu mínu verð ég að deila þessu meistaraverki. Fyrir hringinn í dag og svo eftir hringinn Dyggir Tomma og Jenna aðdáendur #wehavefun #viðeigumsamleið #whataday A post shared by Ólafía Kristinsdóttir (@olafiakri) on Feb 17, 2017 at 12:43am PST
Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn bjargaði sér á fuglasöng í lokin Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur nú náð niðurskurðinum á tveimur fyrstu mótum sínum á bandarísku mótaröðinni, LPGA, en GR-ingurinn öflugi átti síðasta fugla-orðið á hringum sínum í nótt. 17. febrúar 2017 07:15 Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Ólafía Þórunn bjargaði sér á fuglasöng í lokin Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur nú náð niðurskurðinum á tveimur fyrstu mótum sínum á bandarísku mótaröðinni, LPGA, en GR-ingurinn öflugi átti síðasta fugla-orðið á hringum sínum í nótt. 17. febrúar 2017 07:15