Dagný og Margrét Lára báðar með á Algarve | 23 manna hópur klár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2017 13:45 Íslenski hópurinn kynntur á blaðamannfundi í dag. Vísir/Henry Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, valdi í dag þá 23 leikmenn sem munu taka þátt í Algarve-bikarnum í næsta mánuði. Eyjakonan Sigríður Lára Garðarsdóttir er í hópnum að þessu sinni en hún á aðeins einn landsleik að baki. Valskonan Thelma Björk Einarsdóttir kemur líka inn í hópinn en hún hefur verið lítið með síðustu ár. Margrét Lára Viðarsdóttir og Dagný Brynjarsdóttir, sem hafa verið að glíma við meiðsli, eru báðar í hópnum. Margrét Lára er kominn til baka eftir aðgerð en Dagný hefur verið að glíma við bakmeiðsli. Hólmfríður Magnúsdóttir getur ekki tekið þátt í mótinu vegna meiðsla ekki frekar en Ásgerður St. Baldursdóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Stjörnunnar. Svava Rós Guðmundsdóttir, Berglind Hrund Jónasdóttir og Katrín Ómarsdóttir sem fóru allar með í Kínaferðina í október eru ekki með í hópnum að þessu sinni. Elín Metta Jensen, Málfríður Erna Sigurðardóttir, Sigríður Lára Garðarsdóttir, Sonný Lára Þráinsdóttir og Thelma Björk Einarsdóttir fóru ekki með til Kína en eru afur á móti í hópnum fyrir Algarve-bikarinn. Þetta er ellefta árið í röð og þrettánda árið alls sem íslensku stelpurnar eru með í Algarve-bikarnum en þær náðu þriðja sætinu á mótinu í fyrra sem er næstbesti árangur liðsins frá upphafi. Ísland er að þessu sinni í riðli með Noregi, Japan og Spáni í Algarve-bikarnum og er fyrsti leikurinn á móti Norðmönnum 1. mars næstkomandi. Íslenska landsliðið er að undirbúa sig fyrir Evrópumótið í Hollandi næsta sumar og eru þetta fyrstu leikir liðsins á árinu 2017.Landsliðshópur Íslands á Algarve-bikarnum 2017: Anna Björk Kristjánsdóttir, LB07 (27 landsleikir) Arna Sif Asgrimsdottir, Val (10 landsleikir) Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Breiðabliki (19 landsleikir) Dagný Brynjarsdóttir, Portland (69 landsleikir) Dóra María Lárusdóttir, Val (113 landsleikir) Elín Metta Jensen, Val (21 landsleikur) Elísa Viðarsdóttir, Val (31 landsleikur) Fanndís Friðriksdóttir, Breiðabliki (76 landsleikir) Glódís Perla Viggósdóttir, Eskilstuna Utd (46 landsleikir) Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgarden (45 landsleikir) Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Valerenga (34 landsleikir) Hallbera Guðný Gísladóttir, Djurgarden (76 landsleikir) Katrín Ásbjörnsdóttir, Stjörnunni (5 landsleikir) Margrét Lára Viðarsdóttir, Val (112 landsleikir) Málfríður Erna Sigurðardóttir, Val (28 landsleikir) Rakel Hönnudóttir, Breiðabliki (75 landsleikir) Sandra María Jessen, Þór/KA (16 landsleikir) Sandra Sigurðardóttir, Val (14 landsleikir) Sara Björk Gunnarsdóttir, Wolfsburg (98 landsleikir) Sif Atladóttir, Kristianstad (56 landsleikir) Sigríður Lára Garðarsdóttir, ÍBV (1 landsleikur) Sonný Lára Þráinsdóttir, Breiðabliki (2 landsleikir) Thelma Björk Einarsdóttir, Val (10 landsleikir) EM 2017 í Hollandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Fleiri fréttir Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Sjá meira
Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, valdi í dag þá 23 leikmenn sem munu taka þátt í Algarve-bikarnum í næsta mánuði. Eyjakonan Sigríður Lára Garðarsdóttir er í hópnum að þessu sinni en hún á aðeins einn landsleik að baki. Valskonan Thelma Björk Einarsdóttir kemur líka inn í hópinn en hún hefur verið lítið með síðustu ár. Margrét Lára Viðarsdóttir og Dagný Brynjarsdóttir, sem hafa verið að glíma við meiðsli, eru báðar í hópnum. Margrét Lára er kominn til baka eftir aðgerð en Dagný hefur verið að glíma við bakmeiðsli. Hólmfríður Magnúsdóttir getur ekki tekið þátt í mótinu vegna meiðsla ekki frekar en Ásgerður St. Baldursdóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Stjörnunnar. Svava Rós Guðmundsdóttir, Berglind Hrund Jónasdóttir og Katrín Ómarsdóttir sem fóru allar með í Kínaferðina í október eru ekki með í hópnum að þessu sinni. Elín Metta Jensen, Málfríður Erna Sigurðardóttir, Sigríður Lára Garðarsdóttir, Sonný Lára Þráinsdóttir og Thelma Björk Einarsdóttir fóru ekki með til Kína en eru afur á móti í hópnum fyrir Algarve-bikarinn. Þetta er ellefta árið í röð og þrettánda árið alls sem íslensku stelpurnar eru með í Algarve-bikarnum en þær náðu þriðja sætinu á mótinu í fyrra sem er næstbesti árangur liðsins frá upphafi. Ísland er að þessu sinni í riðli með Noregi, Japan og Spáni í Algarve-bikarnum og er fyrsti leikurinn á móti Norðmönnum 1. mars næstkomandi. Íslenska landsliðið er að undirbúa sig fyrir Evrópumótið í Hollandi næsta sumar og eru þetta fyrstu leikir liðsins á árinu 2017.Landsliðshópur Íslands á Algarve-bikarnum 2017: Anna Björk Kristjánsdóttir, LB07 (27 landsleikir) Arna Sif Asgrimsdottir, Val (10 landsleikir) Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Breiðabliki (19 landsleikir) Dagný Brynjarsdóttir, Portland (69 landsleikir) Dóra María Lárusdóttir, Val (113 landsleikir) Elín Metta Jensen, Val (21 landsleikur) Elísa Viðarsdóttir, Val (31 landsleikur) Fanndís Friðriksdóttir, Breiðabliki (76 landsleikir) Glódís Perla Viggósdóttir, Eskilstuna Utd (46 landsleikir) Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgarden (45 landsleikir) Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Valerenga (34 landsleikir) Hallbera Guðný Gísladóttir, Djurgarden (76 landsleikir) Katrín Ásbjörnsdóttir, Stjörnunni (5 landsleikir) Margrét Lára Viðarsdóttir, Val (112 landsleikir) Málfríður Erna Sigurðardóttir, Val (28 landsleikir) Rakel Hönnudóttir, Breiðabliki (75 landsleikir) Sandra María Jessen, Þór/KA (16 landsleikir) Sandra Sigurðardóttir, Val (14 landsleikir) Sara Björk Gunnarsdóttir, Wolfsburg (98 landsleikir) Sif Atladóttir, Kristianstad (56 landsleikir) Sigríður Lára Garðarsdóttir, ÍBV (1 landsleikur) Sonný Lára Þráinsdóttir, Breiðabliki (2 landsleikir) Thelma Björk Einarsdóttir, Val (10 landsleikir)
EM 2017 í Hollandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Fleiri fréttir Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Sjá meira