Framtíð Wengers skýrist í lok tímabilsins Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. febrúar 2017 09:48 Það er sótt að Wenger í dag. vísir/getty Margir stuðningsmenn Arsenal eru reiðir eftir að liðið var flengt af Bayern í Meistaradeildinni í gær og vilja stjórann, Arsene Wenger, burt frá félaginu. Arsenal hefur nú þvertekið fyrir að Wenger verði látinn fara. Þess í stað verði tekin ákvörðun um framhaldið í lok tímabilsins. Núverandi samningur Wenger við félagið rennur út í sumar en félagið var búið að bjóða honum samning. Það samningstilboð er enn á borðinu. Hvort Wenger haldi áfram eða hætti verður sameiginleg ákvörðun félagsins og stjórans eftir því sem fram kemur á BBC. Wenger hefur stýrt liði Arsenal síðan 1996 og þó svo hann hafi skilað góðum árangri vilja margir stuðningsmenn félagsins meira og hafa ekki trú á því að Wenger komist lengra með liðið. Enski boltinn Tengdar fréttir Martröð Arsenal-liðsins í tölum Arsenal er enn einu sinni á leiðinni út úr Meistaradeildinni í sextán liða úrslitum en það er nokkuð ljóst þótt að liðið eigi enn eftir heimaleikinn sinn. 16. febrúar 2017 07:45 Bæjarar hella úr saltbauk í sár Arsenal | Forsíður ensku blaðanna Bayern München er svo gott sem komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar þrátt fyrir að einn séu 90 mínútur eftir af viðureign þeirra og Arsenal í sextán liða úrslitunum. 16. febrúar 2017 09:15 Wenger: Erfitt að útskýra þetta Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsene Wenger, var að vonum daufur í dálkinn eftir að hans menn voru kjöldregnir af Bayern München á Allianz Arena í kvöld. 15. febrúar 2017 22:15 Slátrun á Allianz Arena | Sjáðu mörkin Bayern München tók Arsenal í bakaríið þegar liðin mættust á Allianz Arena í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Lokatölur 5-1, Bayern í vil. 15. febrúar 2017 21:30 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Sjá meira
Margir stuðningsmenn Arsenal eru reiðir eftir að liðið var flengt af Bayern í Meistaradeildinni í gær og vilja stjórann, Arsene Wenger, burt frá félaginu. Arsenal hefur nú þvertekið fyrir að Wenger verði látinn fara. Þess í stað verði tekin ákvörðun um framhaldið í lok tímabilsins. Núverandi samningur Wenger við félagið rennur út í sumar en félagið var búið að bjóða honum samning. Það samningstilboð er enn á borðinu. Hvort Wenger haldi áfram eða hætti verður sameiginleg ákvörðun félagsins og stjórans eftir því sem fram kemur á BBC. Wenger hefur stýrt liði Arsenal síðan 1996 og þó svo hann hafi skilað góðum árangri vilja margir stuðningsmenn félagsins meira og hafa ekki trú á því að Wenger komist lengra með liðið.
Enski boltinn Tengdar fréttir Martröð Arsenal-liðsins í tölum Arsenal er enn einu sinni á leiðinni út úr Meistaradeildinni í sextán liða úrslitum en það er nokkuð ljóst þótt að liðið eigi enn eftir heimaleikinn sinn. 16. febrúar 2017 07:45 Bæjarar hella úr saltbauk í sár Arsenal | Forsíður ensku blaðanna Bayern München er svo gott sem komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar þrátt fyrir að einn séu 90 mínútur eftir af viðureign þeirra og Arsenal í sextán liða úrslitunum. 16. febrúar 2017 09:15 Wenger: Erfitt að útskýra þetta Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsene Wenger, var að vonum daufur í dálkinn eftir að hans menn voru kjöldregnir af Bayern München á Allianz Arena í kvöld. 15. febrúar 2017 22:15 Slátrun á Allianz Arena | Sjáðu mörkin Bayern München tók Arsenal í bakaríið þegar liðin mættust á Allianz Arena í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Lokatölur 5-1, Bayern í vil. 15. febrúar 2017 21:30 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Sjá meira
Martröð Arsenal-liðsins í tölum Arsenal er enn einu sinni á leiðinni út úr Meistaradeildinni í sextán liða úrslitum en það er nokkuð ljóst þótt að liðið eigi enn eftir heimaleikinn sinn. 16. febrúar 2017 07:45
Bæjarar hella úr saltbauk í sár Arsenal | Forsíður ensku blaðanna Bayern München er svo gott sem komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar þrátt fyrir að einn séu 90 mínútur eftir af viðureign þeirra og Arsenal í sextán liða úrslitunum. 16. febrúar 2017 09:15
Wenger: Erfitt að útskýra þetta Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsene Wenger, var að vonum daufur í dálkinn eftir að hans menn voru kjöldregnir af Bayern München á Allianz Arena í kvöld. 15. febrúar 2017 22:15
Slátrun á Allianz Arena | Sjáðu mörkin Bayern München tók Arsenal í bakaríið þegar liðin mættust á Allianz Arena í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Lokatölur 5-1, Bayern í vil. 15. febrúar 2017 21:30