CNN: Trump íhugar að gefa ólöglegum innflytjendum færi á að vinna og greiða skatt atli ísleifsson skrifar 28. febrúar 2017 21:00 Fyrstu vikur Donald Trump í embætti hafa verið stormasamar. Vísir/AFP Donald Trump Bandaríkjaforseti íhugar að gefa ólöglegum innflytjendum í Bandaríkjunum réttindi til að starfa í landinu og greiða þar skatt, án þess þó að veita þeim ríkisborgararétt. Frá þessu greinir CNN í kvöld og vísar í heimildarmenn sína í Hvíta húsinu. Að sögn CNN þykir forsetanum líklegra að umfangsmikil lagasetning um innflytjendur – sem myndi meðal annars heimila fólki sem dvelur réttindalaust í landinu og hefur ekki gerst brotlegt við lög, að starfa og greiða þar skatt – verði líklegri til að komast í gegnum báðar deildir Bandaríkjaþings. Trump mun ávarpa Bandaríkjaþing í nótt að íslenskum tíma þar sem reiknað er með að hann muni ræða hugmyndir sínar í þessum málum. Ræðunnar er beðið með mikilli eftirvæntingu og er jafnvel búist við að hann reyni að slá nýjan tón eftir stormasamar fyrstu vikur í embætti. Tilskipanir Trump um innflytjendur hafa á fyrstu vikum hans í embætti sætt mikilli gagnrýni, bæði innan sem utan Bandaríkjanna. Þann 27. janúar var ferðabannstilskipun Trump kynnt til sögunnar sem olli mikilli ringulreið á flugvöllum víða um heim. Ríkisborgurum sjö ríkja – Írans, Íraks, Líbíu, Sómalíu, Súdan, Sýrlands og Jemen – var þá neitað um komu til Bandaríkjanna, þrátt fyrir að búa yfir gildri vegabréfsáritun. Dómstólar dæmdu síðar að tilskipunin stæðist ekki bandarísk lög, en hún fól einnig í sér að þriggja mánaða hlé yrði gert á móttöku flóttafólks og koma sýrlenskra flóttamanna var stöðvuð ótímabundið. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump vill stórauka framlög til hermála Umfangsmikill niðurskurður er boðaður á öðrum sviðum, svo sem á sviði þróunaraðstoðar og til umhverfismála. 27. febrúar 2017 19:52 Trump kennir Obama bæði um mótmæli og leka Lekar til fjölmiðla hafa leikið Trump og ríkisstjórn hans grátt síðan hann tók við embætti í janúar. 28. febrúar 2017 11:36 Bush vill að Trump svari spurningum um tengslin við Rússland George W. Bush segir frjálsa og óháða fjölmiðla vera nauðsynlega lýðræðinu. 27. febrúar 2017 18:35 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti íhugar að gefa ólöglegum innflytjendum í Bandaríkjunum réttindi til að starfa í landinu og greiða þar skatt, án þess þó að veita þeim ríkisborgararétt. Frá þessu greinir CNN í kvöld og vísar í heimildarmenn sína í Hvíta húsinu. Að sögn CNN þykir forsetanum líklegra að umfangsmikil lagasetning um innflytjendur – sem myndi meðal annars heimila fólki sem dvelur réttindalaust í landinu og hefur ekki gerst brotlegt við lög, að starfa og greiða þar skatt – verði líklegri til að komast í gegnum báðar deildir Bandaríkjaþings. Trump mun ávarpa Bandaríkjaþing í nótt að íslenskum tíma þar sem reiknað er með að hann muni ræða hugmyndir sínar í þessum málum. Ræðunnar er beðið með mikilli eftirvæntingu og er jafnvel búist við að hann reyni að slá nýjan tón eftir stormasamar fyrstu vikur í embætti. Tilskipanir Trump um innflytjendur hafa á fyrstu vikum hans í embætti sætt mikilli gagnrýni, bæði innan sem utan Bandaríkjanna. Þann 27. janúar var ferðabannstilskipun Trump kynnt til sögunnar sem olli mikilli ringulreið á flugvöllum víða um heim. Ríkisborgurum sjö ríkja – Írans, Íraks, Líbíu, Sómalíu, Súdan, Sýrlands og Jemen – var þá neitað um komu til Bandaríkjanna, þrátt fyrir að búa yfir gildri vegabréfsáritun. Dómstólar dæmdu síðar að tilskipunin stæðist ekki bandarísk lög, en hún fól einnig í sér að þriggja mánaða hlé yrði gert á móttöku flóttafólks og koma sýrlenskra flóttamanna var stöðvuð ótímabundið.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump vill stórauka framlög til hermála Umfangsmikill niðurskurður er boðaður á öðrum sviðum, svo sem á sviði þróunaraðstoðar og til umhverfismála. 27. febrúar 2017 19:52 Trump kennir Obama bæði um mótmæli og leka Lekar til fjölmiðla hafa leikið Trump og ríkisstjórn hans grátt síðan hann tók við embætti í janúar. 28. febrúar 2017 11:36 Bush vill að Trump svari spurningum um tengslin við Rússland George W. Bush segir frjálsa og óháða fjölmiðla vera nauðsynlega lýðræðinu. 27. febrúar 2017 18:35 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Trump vill stórauka framlög til hermála Umfangsmikill niðurskurður er boðaður á öðrum sviðum, svo sem á sviði þróunaraðstoðar og til umhverfismála. 27. febrúar 2017 19:52
Trump kennir Obama bæði um mótmæli og leka Lekar til fjölmiðla hafa leikið Trump og ríkisstjórn hans grátt síðan hann tók við embætti í janúar. 28. febrúar 2017 11:36
Bush vill að Trump svari spurningum um tengslin við Rússland George W. Bush segir frjálsa og óháða fjölmiðla vera nauðsynlega lýðræðinu. 27. febrúar 2017 18:35