Bræðurnir dæmdir í fangelsi vegna skotárásarinnar Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 23. febrúar 2017 13:10 Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. vísir/anton Tveir bræður voru í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun dæmdir í fangelsi fyrir að hafa skotið úr haglabyssu fyrir utan verslun í Breiðholti í ágúst í fyrra. Annar bróðirinn fékk 2 ára og 8 mánaða fangelsisdóm og hinn 2 ára og 7 mánaða fangelsi. Mennirnir tveir, Rafal Nabakowski og Marcin Nabakowski, voru báðir sakfelldir fyrir hættubrot með því að hafa stefnt lífi og heilsu tiltekinna aðila auk óþekkra vegfarenda í hættu með því að skjóta úr byssunni. Marcin var sýknaður af ákæru um tilraun til manndráps. Þá voru þeir báðir sakfelldir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás og sitt hvort umferðarlagabrotið. Bræðurnir skutu úr afsagaðri haglabyssu föstudagskvöldið 5. ágúst í fyrra fyrir utan Leifasjoppu í Breiðholti. Þeir voru í kjölfarið úrskurðaðir í gæsluvarðhald eftir leit lögreglu. Þá voru þeir jafnframt sakaðir um líkamsárás en hún átti sér einnig stað fyrir utan Leifasjoppu. Þeir voru sagðir hafa lamið mann ítrekað í höfuðið með kylfu og spýtu og var öðrum þeirra gefið að sök að hafa skvett vatnsblönduðu ammoníaki í andlitið á manninum, sem hlaut mar á höfðu og ætingu á augnloki og augnsvæði, að því er segir í ákæru. Jafnframt voru mennirnir tveir ákærðir fyrir ólögmæta nauðung með því að hafa í júlí í fyrra hótað manni til þess að aka bíl sínum á tiltekinn stað á höfuðborgarsvæðinu vegna deilna um bifreiðarviðskipti, en bræðurnir voru sýknaðir af þeim ákærulið. Rafal fékk 2 ár og 8 mánaða fangelsi og Marcin 2 ár og 7 mánaða fangelsi. Tengdar fréttir Skotárásin í Breiðholti: Fundu byssuna í ruslageymslu á heimili móður bræðranna Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur yfir tveimur bræðrum sem grunaðir eru um að hafa skotið úr haglabyssu á bíl við söluturn í Breiðholti föstudagskvöldið 5. ágúst síðastliðinn. 16. ágúst 2016 16:39 Bræðurnir neita að hafa skotið úr byssunni Tveir bræður sem grunaðir eru um stórfellda líkamsárás neituðu sök við þingfestingu málsins í morgun. 12. desember 2016 10:44 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Fleiri fréttir Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Sjá meira
Tveir bræður voru í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun dæmdir í fangelsi fyrir að hafa skotið úr haglabyssu fyrir utan verslun í Breiðholti í ágúst í fyrra. Annar bróðirinn fékk 2 ára og 8 mánaða fangelsisdóm og hinn 2 ára og 7 mánaða fangelsi. Mennirnir tveir, Rafal Nabakowski og Marcin Nabakowski, voru báðir sakfelldir fyrir hættubrot með því að hafa stefnt lífi og heilsu tiltekinna aðila auk óþekkra vegfarenda í hættu með því að skjóta úr byssunni. Marcin var sýknaður af ákæru um tilraun til manndráps. Þá voru þeir báðir sakfelldir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás og sitt hvort umferðarlagabrotið. Bræðurnir skutu úr afsagaðri haglabyssu föstudagskvöldið 5. ágúst í fyrra fyrir utan Leifasjoppu í Breiðholti. Þeir voru í kjölfarið úrskurðaðir í gæsluvarðhald eftir leit lögreglu. Þá voru þeir jafnframt sakaðir um líkamsárás en hún átti sér einnig stað fyrir utan Leifasjoppu. Þeir voru sagðir hafa lamið mann ítrekað í höfuðið með kylfu og spýtu og var öðrum þeirra gefið að sök að hafa skvett vatnsblönduðu ammoníaki í andlitið á manninum, sem hlaut mar á höfðu og ætingu á augnloki og augnsvæði, að því er segir í ákæru. Jafnframt voru mennirnir tveir ákærðir fyrir ólögmæta nauðung með því að hafa í júlí í fyrra hótað manni til þess að aka bíl sínum á tiltekinn stað á höfuðborgarsvæðinu vegna deilna um bifreiðarviðskipti, en bræðurnir voru sýknaðir af þeim ákærulið. Rafal fékk 2 ár og 8 mánaða fangelsi og Marcin 2 ár og 7 mánaða fangelsi.
Tengdar fréttir Skotárásin í Breiðholti: Fundu byssuna í ruslageymslu á heimili móður bræðranna Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur yfir tveimur bræðrum sem grunaðir eru um að hafa skotið úr haglabyssu á bíl við söluturn í Breiðholti föstudagskvöldið 5. ágúst síðastliðinn. 16. ágúst 2016 16:39 Bræðurnir neita að hafa skotið úr byssunni Tveir bræður sem grunaðir eru um stórfellda líkamsárás neituðu sök við þingfestingu málsins í morgun. 12. desember 2016 10:44 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Fleiri fréttir Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Sjá meira
Skotárásin í Breiðholti: Fundu byssuna í ruslageymslu á heimili móður bræðranna Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur yfir tveimur bræðrum sem grunaðir eru um að hafa skotið úr haglabyssu á bíl við söluturn í Breiðholti föstudagskvöldið 5. ágúst síðastliðinn. 16. ágúst 2016 16:39
Bræðurnir neita að hafa skotið úr byssunni Tveir bræður sem grunaðir eru um stórfellda líkamsárás neituðu sök við þingfestingu málsins í morgun. 12. desember 2016 10:44