Mesut Özil: Hann kallaði mig heigul fyrir framan alla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2017 17:00 Það var vitað að Mesut Özil og Jose Mourinho voru ekki miklir vinir þegar Þjóðverjinn lék Real Madrid á sínum tíma en ný hefur þýsku landliðsmaðurinn sagði frá samskiptum þeirra í nýrri bók. Jose Mourinho var ekki ánægður með vinnuframlag Mesut Özil inn á vellinum og lét hann heyra það. Özil segir að Mourinho hafi kallað hann miður fallegu nafni. Þetta kemur fram í nýrri sjálfævisögu Mesut Özil, „Die Magie des Spiels“ eða „Töfrar leiksins“, sem Özil er að gefa út þessa dagana. Þýska blaðið Bild fékk að birta brot úr bókinni en Guardian hefur þetta eftir þýska blaðinu. Mourinho hellti sér víst yfir Mesut Özil í búningsklefanum hjá Real Madrid eftir ónefnda leik hjá spænska stórliðunu en þeir unnu saman hjá Real Madrid frá 2010 til 2013. „Heldur þú að tvær fallegar sendingar séu nóg? Telur þú að þú sért svo góður að það sé nóg að þú gefir bara 50 prósent í þetta,“ skrifar Mesut Özil að Mourinho hafi sagt við hann í búningsklefanum fyrir framan alla í liðinu. „Hann hikar en starir síðan á mig með þessu dökkbrúnu augum sínum. Ég stari á móti. Við erum eins og tvær boxarar fyrir fyrstu lotu í boxhringnum. Hann sýnir engar tilfinningar. Er bara að bíða eftir viðbrögðum frá mér. Hversu mikið hata ég hann á þessari stundu, ég sem elska Mourinho,“ lýsir Mesut Özil. Jose Mourinho hélt síðan áfram að hrauna yfir Mesut Özil eftir að Þjóðverjinn henti Real Madrid treyjunni sinni á gólfið. „Æi, ætlar þú að gefast upp núna. Þú ert svoddan heigull. Hvað viltu? Komast í fallegu heitu sturtuna. Viltu vera einn eða viltu sanna þig fyrir liðsfélögunum, fyrir stuðningsmönnunum og fyrir mér með því að sýna hvað þú getur,“ segir Özil frá í bókinni sinni. Enski boltinn Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Sjá meira
Það var vitað að Mesut Özil og Jose Mourinho voru ekki miklir vinir þegar Þjóðverjinn lék Real Madrid á sínum tíma en ný hefur þýsku landliðsmaðurinn sagði frá samskiptum þeirra í nýrri bók. Jose Mourinho var ekki ánægður með vinnuframlag Mesut Özil inn á vellinum og lét hann heyra það. Özil segir að Mourinho hafi kallað hann miður fallegu nafni. Þetta kemur fram í nýrri sjálfævisögu Mesut Özil, „Die Magie des Spiels“ eða „Töfrar leiksins“, sem Özil er að gefa út þessa dagana. Þýska blaðið Bild fékk að birta brot úr bókinni en Guardian hefur þetta eftir þýska blaðinu. Mourinho hellti sér víst yfir Mesut Özil í búningsklefanum hjá Real Madrid eftir ónefnda leik hjá spænska stórliðunu en þeir unnu saman hjá Real Madrid frá 2010 til 2013. „Heldur þú að tvær fallegar sendingar séu nóg? Telur þú að þú sért svo góður að það sé nóg að þú gefir bara 50 prósent í þetta,“ skrifar Mesut Özil að Mourinho hafi sagt við hann í búningsklefanum fyrir framan alla í liðinu. „Hann hikar en starir síðan á mig með þessu dökkbrúnu augum sínum. Ég stari á móti. Við erum eins og tvær boxarar fyrir fyrstu lotu í boxhringnum. Hann sýnir engar tilfinningar. Er bara að bíða eftir viðbrögðum frá mér. Hversu mikið hata ég hann á þessari stundu, ég sem elska Mourinho,“ lýsir Mesut Özil. Jose Mourinho hélt síðan áfram að hrauna yfir Mesut Özil eftir að Þjóðverjinn henti Real Madrid treyjunni sinni á gólfið. „Æi, ætlar þú að gefast upp núna. Þú ert svoddan heigull. Hvað viltu? Komast í fallegu heitu sturtuna. Viltu vera einn eða viltu sanna þig fyrir liðsfélögunum, fyrir stuðningsmönnunum og fyrir mér með því að sýna hvað þú getur,“ segir Özil frá í bókinni sinni.
Enski boltinn Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Sjá meira