Snjómokstur og útblástur: Bifvélavirkjameistari segir mikilvægt að moka fyrst frá pústinu Atli Ísleifsson skrifar 1. mars 2017 21:00 Bifvélavirkjameistarinn Guðmundur Ingi Skúlason, framkvæmdastjóri vélaverkstæðisins Kistufells, segir að ávallt eigi að moka snjónum fyrst frá pústi bíla. Hann segir alveg ljóst að útblástur geti borist inn í bíla. Guðmundur Ingi ræddi snjómokstur og útblástur í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag.Frétt af hinni eins árs gömlu Lovísu vakti mikla athygli í vikunni en Kristín Hafsteinsdóttir, móðir Lovísu, sagði hana hafa verið hætt komna á meðan maðurinn hennar mokaði frá bílnum eftir snjókomuna miklu aðfaranótt sunnudagsins. Lovísu hafði verið komið fyrir í bílnum á meðan og eftir nokkra stund kom maðurinn að henni þar sem hún sat grafkyrr í bílstólnum, með lokuð augun, svo hann hélt að hún væri sofnuð. „Þegar hann opnar bílhurðina til þess að hleypa stráknum inn í bílinn kemur á móti honum útblásturslykt frá bílnum,“ sagði í færslu Kristínar, en snjórinn hafði þá lokað fyrir púströr bílsins svo að útblásturinn barst inn í bílinn. Eftir að fréttin birtist hefur mikið verið rætt um hvort það sé yfir höfuð hægt að útblástur berist inn í bíla.Getur borist inn í bíla Guðmundur Ingi segir alveg ljóst að útblásturinn geti borist inn í bíla líkt og þarna er lýst. „Klárlega getur útblásturinn farið inn í bíl. Bæði eins og var nefnt í gömlum bílum, þá geta þeir verið misþéttir og þetta leitar inn af því að ef útblásturinn kemst ekki greiða leið í burtu frá bílnum. Svo leitar þetta undir bílinn, því væntanlega eru holrúm undir bílnum. Þar er enginn snjór, þetta leitar fram upp undir vélina, þar sem að miðstöðin dregur inn loft. Þá á þetta greiða leið beint inn í bíl.“Hvernig er best að haga sér ef menn lenda í þessari aðstöðu? „Sjálfsagt þarf að moka beint frá pústinu. En þetta er eins og við höfum orðið varir við sem vinnum við þetta, ef menn setja bíl í gang inni, setja ekki útblásturskerfið á, þá eru menn fljótir að finna fyrir höfuðverk og slappleika. Þetta getur alveg leitað inn í óþétta bíla,“ segir Guðmundur Ingi og bendir á að í miklum stillum fari útblásturinn inn í gegnum miðstöðina. Hlusta má á viðtalið við heild sinni í spilaranum að ofan. Tengdar fréttir Dóttir Kristínar í mikilli hættu þegar snjór stíflaði púströr Kristín Hafsteinsdóttir greindi frá því á Facebook síðu sinni að eins árs dóttir hennar hafi verið hætt komin í gær. 27. febrúar 2017 15:45 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Fleiri fréttir Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Sjá meira
Bifvélavirkjameistarinn Guðmundur Ingi Skúlason, framkvæmdastjóri vélaverkstæðisins Kistufells, segir að ávallt eigi að moka snjónum fyrst frá pústi bíla. Hann segir alveg ljóst að útblástur geti borist inn í bíla. Guðmundur Ingi ræddi snjómokstur og útblástur í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag.Frétt af hinni eins árs gömlu Lovísu vakti mikla athygli í vikunni en Kristín Hafsteinsdóttir, móðir Lovísu, sagði hana hafa verið hætt komna á meðan maðurinn hennar mokaði frá bílnum eftir snjókomuna miklu aðfaranótt sunnudagsins. Lovísu hafði verið komið fyrir í bílnum á meðan og eftir nokkra stund kom maðurinn að henni þar sem hún sat grafkyrr í bílstólnum, með lokuð augun, svo hann hélt að hún væri sofnuð. „Þegar hann opnar bílhurðina til þess að hleypa stráknum inn í bílinn kemur á móti honum útblásturslykt frá bílnum,“ sagði í færslu Kristínar, en snjórinn hafði þá lokað fyrir púströr bílsins svo að útblásturinn barst inn í bílinn. Eftir að fréttin birtist hefur mikið verið rætt um hvort það sé yfir höfuð hægt að útblástur berist inn í bíla.Getur borist inn í bíla Guðmundur Ingi segir alveg ljóst að útblásturinn geti borist inn í bíla líkt og þarna er lýst. „Klárlega getur útblásturinn farið inn í bíl. Bæði eins og var nefnt í gömlum bílum, þá geta þeir verið misþéttir og þetta leitar inn af því að ef útblásturinn kemst ekki greiða leið í burtu frá bílnum. Svo leitar þetta undir bílinn, því væntanlega eru holrúm undir bílnum. Þar er enginn snjór, þetta leitar fram upp undir vélina, þar sem að miðstöðin dregur inn loft. Þá á þetta greiða leið beint inn í bíl.“Hvernig er best að haga sér ef menn lenda í þessari aðstöðu? „Sjálfsagt þarf að moka beint frá pústinu. En þetta er eins og við höfum orðið varir við sem vinnum við þetta, ef menn setja bíl í gang inni, setja ekki útblásturskerfið á, þá eru menn fljótir að finna fyrir höfuðverk og slappleika. Þetta getur alveg leitað inn í óþétta bíla,“ segir Guðmundur Ingi og bendir á að í miklum stillum fari útblásturinn inn í gegnum miðstöðina. Hlusta má á viðtalið við heild sinni í spilaranum að ofan.
Tengdar fréttir Dóttir Kristínar í mikilli hættu þegar snjór stíflaði púströr Kristín Hafsteinsdóttir greindi frá því á Facebook síðu sinni að eins árs dóttir hennar hafi verið hætt komin í gær. 27. febrúar 2017 15:45 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Fleiri fréttir Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Sjá meira
Dóttir Kristínar í mikilli hættu þegar snjór stíflaði púströr Kristín Hafsteinsdóttir greindi frá því á Facebook síðu sinni að eins árs dóttir hennar hafi verið hætt komin í gær. 27. febrúar 2017 15:45