Hissa á gagnrýninni sem hann fékk fyrir að spila golf með Trump Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. mars 2017 12:30 Rory og Trump saman á golfvellinum. mynd/twitter Einn besti kylfingur heims, Rory McIlroy, spilaði golf með Donald Trump Bandaríkjaforseta á dögunum og vakti það mikla athygli. Ekki bara vakti það athygli heldur var Norður-Írinn talsvert gagnrýndur fyrir að spila við Trump. Hann var meðal annars kallaður fasisti og hálfviti. „Það er ekki eins og við höfum verið að ræða utanríkismál á vellinum. Við vorum að tala um golf,“ sagði McIlroy en hann var mjög hissa á umræðunni sem fór í gang eftir hringinn. „Ég var bara að reyna að sýna virðingu. Er Bandaríkjaforseti hringir og vill spila þá segir maður ekki nei. Ég er ekki sammála öllu sem hann segir en að er bara þannig. Ég er ekki Bandaríkjamaður og get ekki kosið þar í landi. Það var annars súrrealísk reynsla að spila golf með lögreglumönnum og leyniskyttum út um allt.“ Rory hitti líka Tiger Woods á dögunum og sagði að Tiger væri á ágætum stað en hann er enn að glíma við meiðsli. „Andlega hliðin er í góðu standi hjá honum og það er enn möguleiki að hann geti verið með á Masters.“ Donald Trump Golf Tengdar fréttir Rory: Trump er ansi góður í golfi Einn besti kylfingur heims, Rory McIlroy, spilaði golf með sjálfum Bandaríkjaforseta, Donald Trump, um síðustu helgi. 22. febrúar 2017 12:30 Mest lesið Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Neuer meiddist við að fagna marki Fótbolti „Ég get alltaf stólað á Collin“ Körfubolti Daníel Ingi í sextánda sæti á EM: „Hefði viljað stökkva lengra“ Sport „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Fótbolti „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Körfubolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Körfubolti Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Einn besti kylfingur heims, Rory McIlroy, spilaði golf með Donald Trump Bandaríkjaforseta á dögunum og vakti það mikla athygli. Ekki bara vakti það athygli heldur var Norður-Írinn talsvert gagnrýndur fyrir að spila við Trump. Hann var meðal annars kallaður fasisti og hálfviti. „Það er ekki eins og við höfum verið að ræða utanríkismál á vellinum. Við vorum að tala um golf,“ sagði McIlroy en hann var mjög hissa á umræðunni sem fór í gang eftir hringinn. „Ég var bara að reyna að sýna virðingu. Er Bandaríkjaforseti hringir og vill spila þá segir maður ekki nei. Ég er ekki sammála öllu sem hann segir en að er bara þannig. Ég er ekki Bandaríkjamaður og get ekki kosið þar í landi. Það var annars súrrealísk reynsla að spila golf með lögreglumönnum og leyniskyttum út um allt.“ Rory hitti líka Tiger Woods á dögunum og sagði að Tiger væri á ágætum stað en hann er enn að glíma við meiðsli. „Andlega hliðin er í góðu standi hjá honum og það er enn möguleiki að hann geti verið með á Masters.“
Donald Trump Golf Tengdar fréttir Rory: Trump er ansi góður í golfi Einn besti kylfingur heims, Rory McIlroy, spilaði golf með sjálfum Bandaríkjaforseta, Donald Trump, um síðustu helgi. 22. febrúar 2017 12:30 Mest lesið Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Neuer meiddist við að fagna marki Fótbolti „Ég get alltaf stólað á Collin“ Körfubolti Daníel Ingi í sextánda sæti á EM: „Hefði viljað stökkva lengra“ Sport „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Fótbolti „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Körfubolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Körfubolti Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Rory: Trump er ansi góður í golfi Einn besti kylfingur heims, Rory McIlroy, spilaði golf með sjálfum Bandaríkjaforseta, Donald Trump, um síðustu helgi. 22. febrúar 2017 12:30