West Brom skellti Arsenal | Sjáðu mörkin Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 18. mars 2017 14:15 West Brom lagði Arsenal 3-1 á heimvelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Staðan í hálfleik var 1-1. West Brom sem hafði aðeins unnið ein af 13 síðustu leikjum sínum gegn Arsenal komst yfir strax á 12. mínútu þegar Craig Dawson skallaði hornspyrnu Nacer Chadli í netið. Það kom þó fáum á óvart þegar Alexis Sánchez jafnaði metin aðeins þremur mínútum síðar eftir sendingu Granit Xhaka. Arsenal mistókst síðast að skora gegn West Brom í nóvember 1985. Hal Robson-Kanu kom West Brom yfir á ný á tíundu mínútu seinni hálfleiks með fyrstu snertingu sinni í leiknum eftir að hafa komið inn á sem varamaður mínútu áður. Framherjinn skaut boltanum undir samherja sinn James McClean sem var rangstæður en ekkert dæmt því hann hafi ekki bein áhrif á skotið. Arsenal-menn voru allt annað en sáttir við að markið fengi að standa en Neil Swarbrick dómari leiksins var viss í sinni sök eftir að hafa ráðfært sig við aðstoðardómara sinn. Dawson tryggði West Brom sigurinn með öðru skallamarki sínu eftir horn þegar stundarfjórðungur var eftir af leiknum. Sanngjarn sigur West Brom sem er með 43 stig í 8. sæti. Arsenal er í 5. sæti með 50 stig. Enski boltinn Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Sjá meira
West Brom lagði Arsenal 3-1 á heimvelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Staðan í hálfleik var 1-1. West Brom sem hafði aðeins unnið ein af 13 síðustu leikjum sínum gegn Arsenal komst yfir strax á 12. mínútu þegar Craig Dawson skallaði hornspyrnu Nacer Chadli í netið. Það kom þó fáum á óvart þegar Alexis Sánchez jafnaði metin aðeins þremur mínútum síðar eftir sendingu Granit Xhaka. Arsenal mistókst síðast að skora gegn West Brom í nóvember 1985. Hal Robson-Kanu kom West Brom yfir á ný á tíundu mínútu seinni hálfleiks með fyrstu snertingu sinni í leiknum eftir að hafa komið inn á sem varamaður mínútu áður. Framherjinn skaut boltanum undir samherja sinn James McClean sem var rangstæður en ekkert dæmt því hann hafi ekki bein áhrif á skotið. Arsenal-menn voru allt annað en sáttir við að markið fengi að standa en Neil Swarbrick dómari leiksins var viss í sinni sök eftir að hafa ráðfært sig við aðstoðardómara sinn. Dawson tryggði West Brom sigurinn með öðru skallamarki sínu eftir horn þegar stundarfjórðungur var eftir af leiknum. Sanngjarn sigur West Brom sem er með 43 stig í 8. sæti. Arsenal er í 5. sæti með 50 stig.
Enski boltinn Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Sjá meira