Busby-börnin fóru illa með Anderlecht fyrir rúmum 60 árum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. mars 2017 17:45 Busby-börnin léku sér að Anderlecht í fyrstu Evrópuleikjum United. vísir/getty Manchester United dróst gegn Anderlecht í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fyrri leikurinn fer fram á Constant Vanden Stock vellinum í Anderlecht 13. apríl en sá seinni á Old Trafford 20. apríl. Viðureignin er merkileg fyrir þær sakir að fyrsti Evrópuleikur United var einmitt gegn Anderlecht, 12. september 1956 í Evrópukeppni meistaraliða, forvera Meistaradeildar Evrópu. United vann leikinn 0-2 með mörkum frá Tommy Taylor og Dennis Viollet. Í seinni leiknum fóru Busby-börnin svo hamförum og unnu 10-0 sigur. Það er stærsti sigur United í Evrópukeppni frá upphafi. Leikurinn fór fram á Maine Road, gamla heimavelli Manchester City, vegna þess að það voru ekki flóðljós á Old Trafford á þeim tíma. United og Anderlecht mættust aftur í Evrópukeppni meistaraliða haustið 1968. United, sem var ríkjandi Evrópumeistari, fór áfram, 4-3 samanlagt. Liðin mættust svo í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu haustið 2000. Andy Cole skoraði þrennu í 5-1 sigri United í fyrri leiknum á Old Trafford en Anderlecht vann seinni leikinn 2-1. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Keane: Kannski er Man Utd of stórt fyrir Mourinho Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, fór hörðum orðum um José Mourinho, knattspyrnustjóra United, eftir 1-0 sigur liðsins á Rostov í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. 17. mars 2017 09:15 Man Utd fer til Belgíu Manchester United mætir Anderlecht í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 17. mars 2017 12:13 Pogba ekki með gegn Boro Paul Pogba, dýrasti fótboltamaður allra tíma, missir af leik Manchester United og Middlesbrough á sunnudaginn. 17. mars 2017 08:15 Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Í beinni: Fulham - Liverpool | Sækir Slot fimmta sigurinn í röð? Enski boltinn Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláklæddir vilja í Meistaradeild Í beinni: Fulham - Liverpool | Sækir Slot fimmta sigurinn í röð? Í beinni: Tottenham - Southampton | Enda ófarirnar gegn botliðinu? „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sjá meira
Manchester United dróst gegn Anderlecht í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fyrri leikurinn fer fram á Constant Vanden Stock vellinum í Anderlecht 13. apríl en sá seinni á Old Trafford 20. apríl. Viðureignin er merkileg fyrir þær sakir að fyrsti Evrópuleikur United var einmitt gegn Anderlecht, 12. september 1956 í Evrópukeppni meistaraliða, forvera Meistaradeildar Evrópu. United vann leikinn 0-2 með mörkum frá Tommy Taylor og Dennis Viollet. Í seinni leiknum fóru Busby-börnin svo hamförum og unnu 10-0 sigur. Það er stærsti sigur United í Evrópukeppni frá upphafi. Leikurinn fór fram á Maine Road, gamla heimavelli Manchester City, vegna þess að það voru ekki flóðljós á Old Trafford á þeim tíma. United og Anderlecht mættust aftur í Evrópukeppni meistaraliða haustið 1968. United, sem var ríkjandi Evrópumeistari, fór áfram, 4-3 samanlagt. Liðin mættust svo í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu haustið 2000. Andy Cole skoraði þrennu í 5-1 sigri United í fyrri leiknum á Old Trafford en Anderlecht vann seinni leikinn 2-1.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Keane: Kannski er Man Utd of stórt fyrir Mourinho Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, fór hörðum orðum um José Mourinho, knattspyrnustjóra United, eftir 1-0 sigur liðsins á Rostov í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. 17. mars 2017 09:15 Man Utd fer til Belgíu Manchester United mætir Anderlecht í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 17. mars 2017 12:13 Pogba ekki með gegn Boro Paul Pogba, dýrasti fótboltamaður allra tíma, missir af leik Manchester United og Middlesbrough á sunnudaginn. 17. mars 2017 08:15 Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Í beinni: Fulham - Liverpool | Sækir Slot fimmta sigurinn í röð? Enski boltinn Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláklæddir vilja í Meistaradeild Í beinni: Fulham - Liverpool | Sækir Slot fimmta sigurinn í röð? Í beinni: Tottenham - Southampton | Enda ófarirnar gegn botliðinu? „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sjá meira
Keane: Kannski er Man Utd of stórt fyrir Mourinho Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, fór hörðum orðum um José Mourinho, knattspyrnustjóra United, eftir 1-0 sigur liðsins á Rostov í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. 17. mars 2017 09:15
Man Utd fer til Belgíu Manchester United mætir Anderlecht í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 17. mars 2017 12:13
Pogba ekki með gegn Boro Paul Pogba, dýrasti fótboltamaður allra tíma, missir af leik Manchester United og Middlesbrough á sunnudaginn. 17. mars 2017 08:15