Vaðlaheiðargöng opnuð haustið 2018 Sveinn Arnarsson skrifar 17. mars 2017 07:00 Brösuglega hefur gengið að grafa undir Vaðlaheiði. vísir/auðunn Svo gæti farið að gegnumslag Vaðlaheiðarganga verði ekki fyrr en í júlí á þessu ári og að opnun ganganna fyrir umferð frestist af þeim orsökum til haustsins 2018. Valgeir Bergmann, framkvæmdastjóri Vaðlaheiðarganga, segir erfið setlög setja strik í reikninginn. „Við lentum í mjög erfiðu setbergi Eyjafjarðarmegin í nóvember á síðasta ári og höfum síðan verið að vinna okkur út úr því. Þétt berg er Fnjóskadalsmegin svo við vitum að setlagið mun taka enda um síðir,“ segir Valgeir. „Það eru um 400 metrar eftir. Síðan í nóvember höfum við farið tæpa hundrað metra Eyjafjarðarmegin.“ Að meðaltali hefur gangagröfturinn því verið um 15-20 metrar á mánuði. Ef fram heldur sem horfir mun gegnumslag því frestast fram í júlí. „Við vissum að við myndum lenda í erfðum setlögum en þetta er kannski óvenjulega langur kafli. Svona kaflar eru kannski tilefni til að skoða hvort við getum gert hlutina betur og hvort markvissara verklag sé mögulegt hér á landi,“ bætir Valgeir við. Mikið hefur gengið á við gerð Vaðlaheiðarganga síðustu ár. Heitt vatn Eyjafjarðarmegin torveldaði vinnu og kalt vatn fyllti upp í göngin Fnjóskadalsmegin.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Bílvelta á Suðurlandi Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Svo gæti farið að gegnumslag Vaðlaheiðarganga verði ekki fyrr en í júlí á þessu ári og að opnun ganganna fyrir umferð frestist af þeim orsökum til haustsins 2018. Valgeir Bergmann, framkvæmdastjóri Vaðlaheiðarganga, segir erfið setlög setja strik í reikninginn. „Við lentum í mjög erfiðu setbergi Eyjafjarðarmegin í nóvember á síðasta ári og höfum síðan verið að vinna okkur út úr því. Þétt berg er Fnjóskadalsmegin svo við vitum að setlagið mun taka enda um síðir,“ segir Valgeir. „Það eru um 400 metrar eftir. Síðan í nóvember höfum við farið tæpa hundrað metra Eyjafjarðarmegin.“ Að meðaltali hefur gangagröfturinn því verið um 15-20 metrar á mánuði. Ef fram heldur sem horfir mun gegnumslag því frestast fram í júlí. „Við vissum að við myndum lenda í erfðum setlögum en þetta er kannski óvenjulega langur kafli. Svona kaflar eru kannski tilefni til að skoða hvort við getum gert hlutina betur og hvort markvissara verklag sé mögulegt hér á landi,“ bætir Valgeir við. Mikið hefur gengið á við gerð Vaðlaheiðarganga síðustu ár. Heitt vatn Eyjafjarðarmegin torveldaði vinnu og kalt vatn fyllti upp í göngin Fnjóskadalsmegin.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Bílvelta á Suðurlandi Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent