Gömlu Liverpool-strákarnir á skotskónum í Evrópudeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2017 20:02 Ryan Babel fagnar öðru marka sinna í kvöld. Vísir/EPA Spænska liðið Celta de Vigo, tyrkneska félagið Besiktas og belgísa félagið Genk urðu í kvöld þrjú fyrstu liðin til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Gömlu Liverpool-mennirnir Ryan Babel og Iago Aspas voru báðir á skotskónum í kvöld, Babel skoraði tvö, Aspas eitt og þeir verða báðir með liðum sínum í átta liða úrslitunum. Celta de Vigo vann 2-0 útisigur á Krasnodar í Rússlandi og þar með samanlagt 4-1. Krasnodar endaði leikinn tíu á móti ellefu eftir að Charles Kaboré fékk rautt spjald á 86. mínútu. Iago Aspas innsiglaði sigur Celta með öðru markinu tíu mínútum fyrir leikslok en það munaði miklu um það þegar Hugo Mallo kom Celta yfir í leiknum í byrjun seinni hálfleiksins. Ryan Babel skoraði tvö mörk fyrir Besiktas sem vann 4-1 heimasigur á gríska liðinu Olympiakos og þar með 5-2 samanlagt. Babel skoraði annað og þriðja markið en Besiktas komst í 2-0 í leiknum Genk var í mjög fínum málum á móti löndum sínum í Gent eftir 5-2 sigur á útivelli í fyrri leiknum. Eftir að Genk komst í 1-0 voru úrslitin endanlega ráðin. Leikmenn Gent náði samt að jafna metin í lokin. Hinir fimm leikirnir í sextán liða úrslitum hefjast allir klukkan 20.05 og þá kemur í ljós hvaða fimm lið bætast í hópinn með Celta de Vigo, Besiktas og Genk.Úrslitin í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar:Krasnodar - Celta 0-2 (samanlagt: 1-4) 0-1 Hugo Mallo (52.), 0-2 Iago Aspas (80.)Besiktas - Olympiakos 4-1 (samanlagt: 5-2) 1-0 Vincent Aboubakar (10.), 2-0 Ryan Babel (22.), 2-1 Tarik Elyounoussi (31.), 3-1 Ryan Babel (75.), 4-1 Cenk Tosun (84.)Genk - Gent 1-1 (samanlagt: 6-3) 1-0 Timothy Castagne (20.), 1-1 Louis Verstraete (84.) Evrópudeild UEFA Mest lesið „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki Körfubolti Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski boltinn „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Fótbolti „Þetta er bara byrjunin hjá mér“ Sport „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ Körfubolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í NFL og NBA og spennan magnast í pílukastinu Sport Fékk ráð frá Zelenskyj fyrir bardagann á móti Fury Sport Fleiri fréttir „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Stuðningsmaður City lést á leiknum gegn United Handtekin vegna andláts barnabarns Steve Bruce Stríddu leikmanni Man. City með því kjósa hann mann leiksins Frábær aukaspyrna Unal tryggði Bournemouth stig Sjá meira
Spænska liðið Celta de Vigo, tyrkneska félagið Besiktas og belgísa félagið Genk urðu í kvöld þrjú fyrstu liðin til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Gömlu Liverpool-mennirnir Ryan Babel og Iago Aspas voru báðir á skotskónum í kvöld, Babel skoraði tvö, Aspas eitt og þeir verða báðir með liðum sínum í átta liða úrslitunum. Celta de Vigo vann 2-0 útisigur á Krasnodar í Rússlandi og þar með samanlagt 4-1. Krasnodar endaði leikinn tíu á móti ellefu eftir að Charles Kaboré fékk rautt spjald á 86. mínútu. Iago Aspas innsiglaði sigur Celta með öðru markinu tíu mínútum fyrir leikslok en það munaði miklu um það þegar Hugo Mallo kom Celta yfir í leiknum í byrjun seinni hálfleiksins. Ryan Babel skoraði tvö mörk fyrir Besiktas sem vann 4-1 heimasigur á gríska liðinu Olympiakos og þar með 5-2 samanlagt. Babel skoraði annað og þriðja markið en Besiktas komst í 2-0 í leiknum Genk var í mjög fínum málum á móti löndum sínum í Gent eftir 5-2 sigur á útivelli í fyrri leiknum. Eftir að Genk komst í 1-0 voru úrslitin endanlega ráðin. Leikmenn Gent náði samt að jafna metin í lokin. Hinir fimm leikirnir í sextán liða úrslitum hefjast allir klukkan 20.05 og þá kemur í ljós hvaða fimm lið bætast í hópinn með Celta de Vigo, Besiktas og Genk.Úrslitin í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar:Krasnodar - Celta 0-2 (samanlagt: 1-4) 0-1 Hugo Mallo (52.), 0-2 Iago Aspas (80.)Besiktas - Olympiakos 4-1 (samanlagt: 5-2) 1-0 Vincent Aboubakar (10.), 2-0 Ryan Babel (22.), 2-1 Tarik Elyounoussi (31.), 3-1 Ryan Babel (75.), 4-1 Cenk Tosun (84.)Genk - Gent 1-1 (samanlagt: 6-3) 1-0 Timothy Castagne (20.), 1-1 Louis Verstraete (84.)
Evrópudeild UEFA Mest lesið „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki Körfubolti Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski boltinn „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Fótbolti „Þetta er bara byrjunin hjá mér“ Sport „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ Körfubolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í NFL og NBA og spennan magnast í pílukastinu Sport Fékk ráð frá Zelenskyj fyrir bardagann á móti Fury Sport Fleiri fréttir „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Stuðningsmaður City lést á leiknum gegn United Handtekin vegna andláts barnabarns Steve Bruce Stríddu leikmanni Man. City með því kjósa hann mann leiksins Frábær aukaspyrna Unal tryggði Bournemouth stig Sjá meira