Chelsea sló út bikarmeistara Man. United | Sjáið sigurmark Kanté Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2017 21:30 Manchester United ver ekki enska bikarinn á þessu tímabili en bikarmeistararnir eru úr leik eftir 1-0 tap á móti verðandi Englandsmeisturum Chelsea á Stamford Bridge í lokaleik átta liða úrslita enska bikarsins í kvöld. Chelsea er þar með komið í undanúrslitin á Wembley ásamt Manchester City, Arsenal og Tottenham. Chelsea er með tíu stiga forystu á toppi ensku deildarinnar og er nú bara tveimur bikarsigrum frá því að vinna tvöfalt á þessu tímabili. Manchester United spilað manni færri síðustu 55 mínútur leiksins eftir að Spánverjinn Ander Herrera fékk sitt annað gula spjald á 35. mínútu leiksins. Sigurmarkið kom úr óvæntri átt en það skoraði franski miðjumaðurinn N'Golo Kanté á 51. mínútu leiksins. N'Golo Kanté átti enn einn stórleikinn á miðju Chelsea en auk þess að loka á mest allt miðjuspil United-manna þá gerði hann einnig út um leikinn með laglegu langskoti í upphafi seinni hálfleiksins. Varnarmenn Manchester United gáfu Kanté of mikinn tíma fyrir utan vítateiginn og hann þakkaði fyrir sig og skoraði með laglegu marki. N'Golo Kanté hefur nú skorað tvö mörk á tímabilinu og hafa þau bæði komið á móti Manchester United. Eden Hazard var United-liðinu afar erfiður í fyrri hálfleiknum, tvisvar nálægt því að skora og það var síðan hann sem fiskaði seinna gula spjaldið á Ander Herrera. Það var strangt að gefa annað gula spjald fyrir þetta brot en Michael Oliver dómari virtist vera búinn að fá nóg af því að leikmenn United-liðsins spörkuðu Hazard niður. Enski boltinn Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Sjá meira
Manchester United ver ekki enska bikarinn á þessu tímabili en bikarmeistararnir eru úr leik eftir 1-0 tap á móti verðandi Englandsmeisturum Chelsea á Stamford Bridge í lokaleik átta liða úrslita enska bikarsins í kvöld. Chelsea er þar með komið í undanúrslitin á Wembley ásamt Manchester City, Arsenal og Tottenham. Chelsea er með tíu stiga forystu á toppi ensku deildarinnar og er nú bara tveimur bikarsigrum frá því að vinna tvöfalt á þessu tímabili. Manchester United spilað manni færri síðustu 55 mínútur leiksins eftir að Spánverjinn Ander Herrera fékk sitt annað gula spjald á 35. mínútu leiksins. Sigurmarkið kom úr óvæntri átt en það skoraði franski miðjumaðurinn N'Golo Kanté á 51. mínútu leiksins. N'Golo Kanté átti enn einn stórleikinn á miðju Chelsea en auk þess að loka á mest allt miðjuspil United-manna þá gerði hann einnig út um leikinn með laglegu langskoti í upphafi seinni hálfleiksins. Varnarmenn Manchester United gáfu Kanté of mikinn tíma fyrir utan vítateiginn og hann þakkaði fyrir sig og skoraði með laglegu marki. N'Golo Kanté hefur nú skorað tvö mörk á tímabilinu og hafa þau bæði komið á móti Manchester United. Eden Hazard var United-liðinu afar erfiður í fyrri hálfleiknum, tvisvar nálægt því að skora og það var síðan hann sem fiskaði seinna gula spjaldið á Ander Herrera. Það var strangt að gefa annað gula spjald fyrir þetta brot en Michael Oliver dómari virtist vera búinn að fá nóg af því að leikmenn United-liðsins spörkuðu Hazard niður.
Enski boltinn Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Sjá meira