Innlent

Alexander Rybak leynigestur RÚV

Hulda Hólmkelsdóttir skrifar
Hinn norski Alexander Rybak var leynigestur á Söngvakeppni sjónvarpsins í kvöld.
Hinn norski Alexander Rybak var leynigestur á Söngvakeppni sjónvarpsins í kvöld. Vísir/Andri Marinó
Hinn norski Alexander Rybak var leynigestur á Söngvakeppni sjónvarpsins í kvöld. 

Rybak sigraði Eurovision árið 2009 með laginu Fairytale og flutti hann það ásamt því að spila á fiðlunna með Grétu Salóme, sem keppti fyrir hönd Íslands í Eurovision á síðasta ári. 

Rybak þakkaði kærlega fyrir sig og sagði keppnina á Íslandi vera gríðarlega sterka. Þá spreytti hann sig aðeins á íslenskunni með því að bjóða góða kvöldið. 

Siguratriði Rybak frá árinu 2009 má sjá hér fyrir neðan. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×