Forsíða Daily Mail sögð niðrandi: „1950 var að hringja og vill fyrirsögnina sína aftur“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. mars 2017 10:32 Þær Nicola Sturgeon og Theresa May prýða forsíðu Daily Mail í dag en margir eru ósáttir við framsetninguna. Forsíða eins stærsta dagblaðs Bretlands, Daily Mail, hefur verið harðlega gagnrýnd bæði af almenningi og stjórnmálamönnum eftir að hún var birt á Twitter í gær en blaðið kom út í morgun. Á forsíðunni er mynd af þeim Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, og Nicolu Sturgeon, formanni Skoska þjóðarflokksins, frá fundi þeirra í Glasgow í gær þar sem þær ræddu Brexit. Báðar eru þær klæddar í jakka og pils og sjást leggir þeirra því vel á myndinna. Vísar fyrirsögn Daily Mail í það en hún gæti útlagst á íslensku eitthvað á þessa leið: „Gleymdu Brexit, hver er með bestu leggina?“ Inni í blaðinu er svo vísað í háa hæla kvennanna þar sem segir að þeir séu bestu vopnin þeirra og í pistli blaðamannsins Söruh Vine er Sturgeon sögð daðurslegri en May. Um leið og forsíðan birtist á Twitter í gærkvöldi fóru háværar gagnrýnisraddir að heyrast á samfélagsmiðlum en forsíðan er sögð niðrandi, móðgandi og ýta undir kynjamisrétti. Á meðal þeirra fyrstu til að gagnrýna forsíðuna voru þingkonur Verkamannaflokksins, þær Harriet Harman og Yvette Cooper. Þá tísti Ed Miliband, fyrrverandi formaður Verkamannaflokksins, eftirfarandi: „1950 var að hringja og vill fyrirsögnina sína aftur.“The 1950s called and asked for their headline back.#everydaysexism https://t.co/s1W1XfhrhN— Ed Miliband (@Ed_Miliband) March 27, 2017 Moronic! And we are in 2017! pic.twitter.com/LTGEZdtNo3— Harriet Harman (@HarrietHarman) March 27, 2017 It's 2017. Two women's decisions will determine if United Kingdom continues to exist. And front page news is their lower limbs. Obviously pic.twitter.com/AMp0YvtISa— Yvette Cooper (@YvetteCooperMP) March 27, 2017 It's 2017. This sexism must be consigned to history. Shame on the Daily Mail. pic.twitter.com/V3RpFSgfnO— Jeremy Corbyn MP (@jeremycorbyn) March 27, 2017 Breaking news: two women have four legs between them. Forget their brains - utterly immaterial. United by being unwitting pin-ups pic.twitter.com/RY64nVMLyF— Emma Barnett (@Emmabarnett) March 27, 2017 I'd like to think in an alternative brexit-verse far far away this is what everyone's getting cross over #dailymail pic.twitter.com/QlOg5Y6a0p— Ashley Gould (@APJGould) March 27, 2017 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Sjá meira
Forsíða eins stærsta dagblaðs Bretlands, Daily Mail, hefur verið harðlega gagnrýnd bæði af almenningi og stjórnmálamönnum eftir að hún var birt á Twitter í gær en blaðið kom út í morgun. Á forsíðunni er mynd af þeim Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, og Nicolu Sturgeon, formanni Skoska þjóðarflokksins, frá fundi þeirra í Glasgow í gær þar sem þær ræddu Brexit. Báðar eru þær klæddar í jakka og pils og sjást leggir þeirra því vel á myndinna. Vísar fyrirsögn Daily Mail í það en hún gæti útlagst á íslensku eitthvað á þessa leið: „Gleymdu Brexit, hver er með bestu leggina?“ Inni í blaðinu er svo vísað í háa hæla kvennanna þar sem segir að þeir séu bestu vopnin þeirra og í pistli blaðamannsins Söruh Vine er Sturgeon sögð daðurslegri en May. Um leið og forsíðan birtist á Twitter í gærkvöldi fóru háværar gagnrýnisraddir að heyrast á samfélagsmiðlum en forsíðan er sögð niðrandi, móðgandi og ýta undir kynjamisrétti. Á meðal þeirra fyrstu til að gagnrýna forsíðuna voru þingkonur Verkamannaflokksins, þær Harriet Harman og Yvette Cooper. Þá tísti Ed Miliband, fyrrverandi formaður Verkamannaflokksins, eftirfarandi: „1950 var að hringja og vill fyrirsögnina sína aftur.“The 1950s called and asked for their headline back.#everydaysexism https://t.co/s1W1XfhrhN— Ed Miliband (@Ed_Miliband) March 27, 2017 Moronic! And we are in 2017! pic.twitter.com/LTGEZdtNo3— Harriet Harman (@HarrietHarman) March 27, 2017 It's 2017. Two women's decisions will determine if United Kingdom continues to exist. And front page news is their lower limbs. Obviously pic.twitter.com/AMp0YvtISa— Yvette Cooper (@YvetteCooperMP) March 27, 2017 It's 2017. This sexism must be consigned to history. Shame on the Daily Mail. pic.twitter.com/V3RpFSgfnO— Jeremy Corbyn MP (@jeremycorbyn) March 27, 2017 Breaking news: two women have four legs between them. Forget their brains - utterly immaterial. United by being unwitting pin-ups pic.twitter.com/RY64nVMLyF— Emma Barnett (@Emmabarnett) March 27, 2017 I'd like to think in an alternative brexit-verse far far away this is what everyone's getting cross over #dailymail pic.twitter.com/QlOg5Y6a0p— Ashley Gould (@APJGould) March 27, 2017
Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Sjá meira